Fréttablaðið - 26.03.2011, Síða 52

Fréttablaðið - 26.03.2011, Síða 52
26. mars 2011 LAUGARDAGUR6 Til sölu Tilkynningar Námskeið TIMBURHÚS TIL SÖLU Fyrir hönd viðskiptavinar VSÓ Ráðgjafar er boðið til sölu og brottflutnings sumarhús sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu. Húsið er 110 m2 einlyft timburhús, byggt árið 2002, og verður tilbúið til flutnings 1. júní 2011. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða í húsið eru beðnir um að tilkynna það skriflega til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík með því að senda póst á netfangið vso@vso.is, eigi síðar en föstu- daginn 1. apríl kl. 16:00. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2011-2012 Innritun nemenda í fyrsta bekk, sem fæddir eru árið 2005 verður í grunnskólum Hafnarfjarðar 4. - 8. apríl klukkan 9.00 – 15.00. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast á milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Hafnarfjörð fyrir næsta skólaár. Innritunin fer fram í grunnskólunum en einnig er hægt að sækja um rafrænt á www.hafnarfjordur.is (íbúagátt) Nemendur eiga rétt á skólavist í sínu skólahverfi en eins og undanfarin ár geta foreldrar sótt um að hafa barnið sitt í öðrum grunnskóla og er leitast við að koma til móts við þær óskir. Sækja þarf um vist í heilsdagsskóla (1.-4. bekk) fyrir 1. maí á www.hafnarfjordur.is (íbúagátt) Áslandsskóli s. 585 4600 aslandsskoli@aslandsskoli.is Hraunvallaskóli s. 590 2800 hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is Hvaleyrarskóli s. 565 0200 hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is Lækjarskóli s. 555 0585 skoli@laekjarskoli.is Setbergsskóli s. 565 1011 setbergsskoli@setbergsskoli.is Víðistaðaskóli s. 595 5800 vidistadaskoli@vidistadaskoli.is Öldutúnsskóli s. 555 1546 oldutunsskoli@oldutunsskoli.is Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur um heimild til að stunda nám í sjálfstætt reknum skólum eða grunnskólum annarra sveitarfélaga á næsta skólaári er til 1. maí sjá www.hafnarfjordur.is Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.