Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1920, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.01.1920, Blaðsíða 25
25 ATHUGASEMD. í óleyfi mínu var nafn mitt prentað framan á kápu balðsins í stað nafns séra Björns B. Jónssonar, sem er ritstjóri “Sam.” með séra Guttormi, þótt eg sjái um blaðið fyrir hans hönd um tíma. Á næstu kápu verður þessu breytt aftur. N. Steingrímur Thorláksson. Leiðrétting.—í jólaræðunni, sem séra G. G. þýddi í síðasta blaðí og byrjar á bls. 301, á að standa í fyrstu línu annarar greinar: 1 Marsölum (Marséilles), en ekki í Yersölum. í deildinni: Fyrir unga fólkið, á bls. 308, átti fyrirsögnin á sögunni að vera: Gjöf konungsins. Jólasaga handa börnum. ---------0--------- Gjafir til kirkjubyggingarinnar í Selkirk. Magnús J. Maxin, Puyallup, Wash., og börn hans, $27; Ólafur Ólafsson, Piney, Man., $5; Mr. og Mrs. J. Halldórss., $10; Mrs. Sveinbj. Jo’hnson, Sinclair, $4. Gegn um “Voröld”: porbj. Magnússon, Wpg., $5. Mr. og Mrs. E. J. Oliver, Big River, Sask., $5, Fyrir hönd J. K. ólafsson, Gardar, N.D.: Sigurður Davíðs- son $10, Thordur Sigmundsson $5, 0. K. Ólafsson $5, Sam. O. Johnson $5, Jón Brandsson $1, Mrs. B. Jóhannesson $2, Mrs. Guðrún Thorarinsson $2, S. S. Laxdal $1, Jóhann Gestsson $2, H. S. Walter $2, A. J. $2, Jón Matthíasson $2, Mr. og Mrs. J. K. Ólafsson $11. Magnús Davíðsson, $4; kvenfél. Ágústínus- safn., Kandahar, Sask., fyrir hönd Mrs. S. J. Sveinbjörnsson $35. Öllum gefendum þakka eg kærlega fyrir hönd Selkirk- safnðar. N. S. Thorláksson. Ráðning gátunnar í næstsíðasta hlaði. N A T A N A D A D A T A H A T A D A D A N A T A N

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.