Sameiningin - 01.01.1920, Blaðsíða 30
30
Hann bað stöðugt fyrir Pétri. 7. Hvernig frelsaði Guð hann
úr fangelsinu? Drottinn sendi engil sinn um nótt til postul-
ans, lét fjötrana falla af honum og járnhurðina opnast- 8.
Hvert fór Pétur þá? Heim til Markúsar (guðspjallamanns).
par voru nokkrir kri-stnir menn á bæn. 9. Hvernig varð j>eim
við, pegar Pétur kom? peir trúðu ekki stúlkunni Róde, þægar
hún sagði þeim, að Pétur stæði úti fyrir, og urðu forviða, þ>egar
Pétur kom inn. 10. Hvaða lærdóma geymir saga þessi? a.
Kirkjan á bæn. Tak eftir því, sem lexían segir um það efni.
Söfnuðurinn bað til Guðs, bað stöðugt, bað fyrir Pétri. Við
þurfum að biðja hver með öðrum, og kosta kapps um, aí$> láta
ekki bænirnar verða að eintómri mælgi. Kristnir leitogar
þurfa þess enn við, að söfnuðir Drottins biðji fyrir þeirn. b.
Pétur í fangelsinu. Pétur hafði lært að treytsa Guði: Svaf
vært, þótt dauðinn vofði yfir og engin hjálp væri sjáíinleg.
Hann hafði líka lært að hlýða: Gjörði tafarlaust alt þaið, sem
engillinn sagði honum, þótt hann vissi ekki, hvað við tæki. c.
Engill Drottins sýnir hér, hvernig Guð ieysir menn úr f jötrum
og fangelsi syndarinnar. Fyrst slær hann Pétur, til þess að
vekja hann. Síðan lætur hann fjötrana detta af höndurw hans.
pá, þegar af voru fjötrarnir, var Pétri skipað að búast til ferð-
ar. Pétur fylgdi englinum orðalaust; og ekkert hefti för þeirra
út úr fangelsinu. Jafnvel járnhliðið opnaðist, þegar að því var
komið. petta má alt heimfæra til lausnar þeirrar, sem hinn
sáluhjálplegi sannleikur Drottins veitir okkur. d. Ofsi Heró-
desar. Hann “ætlaði að fara að leiða Pétur fram”, en Giuð varð
fyrri til. “Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss?” e- Undr-
unin. Pétur hafði treyst Guði; og þó trúði hann varka eigin
augum, þegar hjálpin kom. Bræðurnir höfðo beðið ám afláts
fyrir Pétri, og þó trúðu þeir ekki stúlkunni, þegar hú n sagði
þeim, að hann væri kominn. pannig reynist Drottinn þeim, sem
á hann vona. Hann megnar “að gjöra fram yfir það, ssem vér
biðjum eða skynjum.”
IX. LEXÍA. — 29. FEBRÚAR.
Pétur skrifar um kristilegt líferni—1. Pét. 2, 1-5. 11. 12. 19-25.
Minnistexti: Sá sem segist vera stöðugur í honam, hon-
um ber sjálfum að breyta eins og hann breytti—1. Jóh, 2, 6.
1. tJr hvaða riti er lexían? úr fyrra bréfi Péturs. 2. Hvar
og hvenær álíta menn, að Pétur hafi skrifað bréfið? Pað var
ritað í Babýlon (5, 3), líklega árið 63, eða þar um bil—rúmum
tuttugu árum eftir ofsókn Heródesar Agrippu. 3. Tíl hverra
manna var bréfið skrifað? Til kristinna safnaða i I.itlu Asíu
(1, 1). 4. Hve mörg bréf eru eftir Pétur í nýja testamentinu?
Par eru tvö bréf rituð af honum — fyrra og síðara Péturs-bréf.
5. Hvað kennir Pétur um kristilegt líf í fyrsta partinum af
lexíutextanum? í fyrsta partinum (1.-5. v.) segir Péttur okkur,