Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1923, Page 3

Sameiningin - 01.11.1923, Page 3
anu'tnhigiu. Mánaðarrit til stuffnings kirkju og lcristindómi íslendinga. gejiff út af hinu ev. lút. kirkjufélagi fsl. i Vestrheimt XXXVIII. árg. WINNIPEG, NOVEMBER, 1923. Nr. 11. I kirkjuárs-byrjun. Kirkjicárið byrjar œfinlega með fyrsta sunnudegi í aðventu. Það ligcfur æfinlega hér um bil einn mánuður á milli þessa fyrsta sunnudags, hins kirkjulega nýárs- dags, og hins borgaralega nýársdags. Timinn, sem á milli liggur, er siundum lítið eitt lengri, stundum lítið eitt styttri. En yfir höfuð að tala getur millibilstimi þessi talist heill mánuður. Svo það er þá auðsjáanlega cetlast til þess, að allur lýðu/r kirkjunnar skuli ávaht vera svona löngu á undan tímanum, þeim tíma, sem marhað- ur er niður í heimsins almanaki, — heilum mánuði á und- an tímanum. Eða, ef þetta var ekki upphaflega tilætl- anin, þegar kirkjuárshugmyndin varð til endur fyrir löngu í sögu kristninnar, þá vil eg sarnt, að við lítum svo á þetta. Eg vil með öðrum orðum, að safnaðalýður vor allur láiti þetta tvöfalda íímatals-fyrirkomidag jarteikna fyrir sér þá lexiu hinnar kristilegu trúarspeki, sem brýn- ir fyrir lærisveinum drottins þá heilögu skyldu, að standa sí og æ ái verði og vaka yfir sjálfum sér, gjörvöllu lífi sínu, vaka með Ijós hinnar guðlegu opinberunar í h'ónd- um sér, vaka þannig, að þeir æfinlega sé ferðbúnir héð- an burt úr tímanum inn í eiMfðina, búnir að ráðstafa húsi sínu og hjarta sínu, live nær sem burtfararkallið\ kemur til þeirra, búnir þá að afljúka sínu æðsta ætlun- arverki hér í timanum, fyrir fram gengnir inn í nyár eiKfðarinnar, áður en það í raun og veru rennur upp fyrir þeim. Þei-r menn allir, sem á þennan liátt vaka yfir sjálfum sér. og út af þessari vöku eru á hUerri] stundu ferðbúnir inn i eilífðina, verða þess vegna rétt

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.