Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Sjóbirtingar í Soginu Vorveiðin hefur gengið ágætlega þó að veðrið hafi verið hundleiðinlegt. veiði 46 Fimmtudagur www.listahatid.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Brúðkaup 14. apríl 2011 87. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Kvenleikinn kemst í hámæli næstu vikurnar ef marka má spár tískuspekúlanta Vogue. Með vorinu leggja þeir til að konur klæðist í auknum mæli mittismjóum sixtískjólum, nettum hælum og rykfrökkum með belti. Hélène Magnússon gefur út tvær bækur um íslenskar hannyrðir á erlendum markaði Umheimurinn fær að kynnast Aðalbjörgu F áum hefði dottið í hug að franskur lögfræðingur og hönnuður myndi standa í fremstu víglínu í kynningu á íslensku prjóni erlendis. Hélène Magnús son er einn helsti málsvari íslenskra hannyrða en í lok næsta árs gefur hún út tvær bækur á ensku um íslenskar hannyrðir sem koma meðal annars út í Kanada og Banda-ríkjunum og verða til að mynda seldar hjá vefbókarisanum amazon.com. Hélène er auk þess pottur-inn og pannan í því að koma fyrsta íslenska vefprjónaritinu á koppinn en hún gefur út vefritið Prjónakerl-ing á prjonakerling.is. Þar hafa Íslendingar sem og útlendingar keypt uppskriftir að hönn-un Hélène og nokk-urra annarra hönn-uða. Þá stendur hún fyrir prjóna-ferðum í samstarfi við Íslenska fjalla-leiðsögumenn nú í sumar þar sem prjón-að verður á leiðinni yfir Fimmvörðuháls sem og á Norðurlandi. 2 teg ARIEL - push up fyrir stóru stelpurnar í D,DD,E,F,FF,G skálar á kr. 3.500,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is Vertu vinur TILBOÐ AÐEINS FIMMTUDAG, FÖSTUDAG OG LAUGARDAG Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BUXUM Tilboðsverð frá 8.700 kr MICHÉLE - GERKE - GINO - TUZZIAPANAGE - CAVITA - FRANKWALDERPRISA - LUANA - ZAFFIRI Stærðir 36-52 brúðkaupFIMMTUDAGUR 14. APRÍL 2011 Dregin af sleðahundum Brúðkaupsdagur Jökuls Elísabetarsonar og Kristínar Örnu Sigurðardóttur í des- ember var hreint ógleymanlegur. BLS. 4 Í tónlistarmaraþoni Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu, hefur misst þrettán kíló síðan hann byrjaði að hlaupa úti. fólk 50 www.forlagid.is Alvöru netbókabúð Ekkert sendingar- gjald út apríl! Opið til 21 í kvöld FJÖLMIÐLAR Fréttablaðið veitir í dag árleg Samfélagsverðlaun blaðsins. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og byggja á til- nefningum frá lesendum blaðs- ins. Þá tók við dómnefnd sem útnefndi þrjá í hverjum flokki, auk heiðurs verðlaunahafa. Í blaðinu í dag eru kynntar til sögu tólf útnefningar, einstak- lingar og félagasamtök, sem öll eru verðugir fulltrúar þeirra fjöl- mörgu sem gera heldur meira og betur en almennt er ætlast til. Verðlaunahafarnir verða kynntir við hátíðlega athöfn í dag. - ss / sjá síðu 14 Samfélagsverðlaun í dag: Athygli vakin á góðum verkum VERÐLAUNIN VEITT Slysavarnafélagið Landsbjörg hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í fyrra. STREKKINGUR nokkuð víða og skúrir eða slydduél sunnan og vestan til. Norðaustanlands verður bjart með köflum. Heldur kólnar í veðri. VEÐUR 4 3 2 6 8 5 LANDSDÓMUR Ákæra saksókn- ara Alþingis á hendur Geir H. Haarde er nálægt því að vera tilbúin og verður þingfest mjög fljótlega fyrir landsdómi, að því er fram kom á fundi saksóknar- ans Sigríðar Friðjónsdóttur með saksóknarnefnd Alþingis í gær. Þar kom fram að ef það tækist ekki fyrir páska, sem væri hæpið, yrði það strax eftir páska. Sigríður var nýverið skipuð ríkissaksóknari, sem hefur vakið spurningar um framtíð hennar í starfi saksóknara Alþingis. Á fundinum í gær kvaðst hún vel geta sinnt báðum störfum sam- tímis úr því að málið gegn Geir væri þetta langt komið. „Og við gerum ekki athugasemdir við það,“ segir Margrét Tryggvadótt- ir, varaformaður nefndarinnar. - sh Saksóknari hitti þingnefnd: Geir ákærður mjög fljótlega Real og Schalke áfram Spennandi viðureignir fram undan í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. sport 44 ALÞINGI Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur nýtur stuðnings 32 af 63 þingmönnum. 30 þing- menn vantreysta henni. Allir þingmenn Samfylkingar- innar og tólf af þrettán þing- mönnum VG greiddu atkvæði gegn tillögu Sjálfstæðisflokks- ins um vantraust á ríkisstjórn- ina. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, greiddi atkvæði með tillögunni. Sú ákvörðun kom ýmsum í opna skjöldu, ekki síst öðrum þingmönnum VG, en á þing- flokksfundi í hádeginu í gær var, samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins, eining um stuðning við stjórnina. Ásmundur mun í dag segja sig úr þingflokknum. Atli Gíslason og Lilja Móses- dóttir, sem sögðu sig úr þing- flokki VG fyrir þremur vikum, greiddu atkvæði með vantrausti. Þingflokkar Sjálfstæðisflokks- ins og Hreyfingarinnar greiddu atkvæði með tillögunni og allir þingmenn Framsóknarflokksins, fyrir utan Guðmund Steingríms- son sem sat hjá. Að tillögu Hreyfingarinnar var atkvæðagreiðslan um tillögu Sjálfstæðisflokksins tvískipt. Sérstök atkvæðagreiðsla var um tillögu um þingrof og kosn- ingar. 22 studdu hana; þingflokk- ur Sjálfstæðisflokksins, fimm þingmenn Framsóknarflokks- ins og Þór Saari. Á móti voru 36; þingmenn Samfylkingar- innar, tólf þingmenn VG, Birg- itta Jónsdóttir Hreyfingunni og framsóknarþingmennirnir Eygló Harðardóttir, Guðmundur Stein- grímsson og Siv Friðleifsdóttir. Hjá sátu Atli Gíslason, Ásmundur Einar Daðason, Höskuldur Þór- hallsson, Lilja Mósesdóttir og Margrét Tryggvadóttir. - bþs / sjá síðu 4 32 styðja stjórnina 22 vilja kosningar Vantrauststillaga Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina var naumlega felld. Þriðj- ungur þingmanna vill kosningar. Ásmundur Einar Daðason úr þingflokki VG. BIKARINN Á LOFT Valur er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir 3-0 sigur á Fram í úrslita- viðureigninni. Úrslitin í gær réðust eftir tvíframlengdan leik og vítakastskeppni. Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði Vals, tryggði sigurinn með því að skora úr síðasta víti Vals og hér lyftir hún bikarnum á loft. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL KJARAMÁL Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusam- bands Íslands, kveðst vongóður um að langtíma- kjarasamningar verði undirritaðir fyrir helgi. Tónn- inn í stjórnvöldum og atvinnurekendum á fundum þeirra í gær hafi verið allt annar en síðustu daga á undan, þegar Gylfi kom mjög svartsýnn út af öllum fundum. „Það verður gengið frá kjarasamningum á föstu- daginn,“ segir Gylfi. Ef ekki semjist til langs tíma þurfi að klára málið með skammtímasamningum fyrir dymbilviku. „Með þeim fyrirvara að þetta er auðvitað ekki búið fyrr en þetta er búið,“ bætir hann við. Gylfi segir að yfirlýsingar stjórnvalda í gær varð- andi skattamál, almannatryggingar og framkvæmd- ir hafi gefið góð fyrirheit. Gylfi hefur jafnframt verið gagnrýninn á kröfur atvinnurekenda í sjávarútvegsmálum og tengingu þeirra við kjarasamninga. Atvinnurekendur funda í dag með stjórnvöldum um kröfur sínar og kveðst Gylfi vona að þær verði ekki sama fyrirstaðan að fundinum loknum. - sh Annar tónn í stjórnvöldum og atvinnurekendum að sögn forseta ASÍ: Vonast til að semja fyrir helgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.