Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 8
14. apríl 2011 FIMMTUDAGUR8 VEISTU SVARIÐ? EKKI LEITA HRING EFTIR HRING AÐ FERMINGARGJÖF WWW.JONOGOSKAR.IS LAUGAVEGUR / SMÁRALIND / KRINGLAN Ískúluhringur úr Icecold línunni kr. 10.900 úr silfri – íslensk hönnun Íshringur með sirkon steinum úr Icecold línunni kr. 8.900 úr silfri – íslensk hönnun Eftirspurn eftir raforku úr endurnýjanlegum orku- gjöfum hefur aukist verulega. Landsvirkjun hefur staðið fyrir umfangsmikilli greiningarvinnu á þýðingu þessara breytinga fyrir fyrirtækið og eigendur þess. Niðurstöðurnar sýna áhugaverð tækifæri sem meðal annars fela í sér uppbyggingu fjölbreytts iðnaðar, sölu á grænum þætti raforkunnar og tengsl við nýja markaði. Ef rétt er unnið úr tækifærunum getur orkugeirinn á Íslandi haft sambærilega þýðingu og olíuiðnaðurinn í Noregi. Landsvirkjun býður til kynningar og opinnar umræðu um þau tækifæri sem fyrirtækið stendur frammi fyrir, auk kynningar á árangri ársins 2010. Arður í orku framtíðar Allir velkomnir. Skráning á: landsvirkjun.is/skraning Landsvirkjun er í eigu þjóðarinnar. Á R S F U N D U R L A N D S V I R K J U N A R 2 0 1 1 15. apríl 2011 kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík D A G S K R Á Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra Opnunarávarp Stjórnarformaður Landsvirkjunar Ávarp Hörður Arnarson, forstjóri Ísland árið 2025: Fjölbreyttur iðnaður, sæstrengur og grænar tekjur Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Ársreikningur og lykiltölur úr rekstri Landsvirkjunar 2010 Fundarstjóri Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Háaleitisbraut 68 - 103 Reykjavík - Sími: 515 90 00 - landsvirkjun@lv.is LÍBÍA Muammar Gaddafi Líbíu- leiðtogi verður að víkja frá völdum, að mati nýstofnaðs alþjóðlegs sam- ráðshóps um málefni Líbíu. Krón- prinsinn í Katar las upp yfirlýsingu þess efnis á ráðstefnu um Líbíu sem nú fer fram í Doha, höfuð borg Katar. Tamim bin Hamad bin Khalifa al-Thani, krónprins Katar, sagði í yfirlýsingunni að hópurinn vildi að strax yrði bundinn endir á árásir á almenna borgara, og að Gaddafí drægi herdeildir sínar frá þeim líbísku borgum sem þær hafa farið inn í með valdi. Ban Ki-moon, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði á ráðstefnunni að líklega myndi um helmingur þjóðarinnar þurfa á neyðaraðstoð að halda. Hann sagði einnig að um hálf milljón manna hefði yfirgefið landið frá því að átökin þar hófust. Uppreisnarmennirnir hafa hvatt bandaríska herinn til þess að taka meiri forystu í loftárásum NATO. Tvær öflugar sprengjur sprungu í útjaðri Trípólí í gær. Vitni sögðu sprengjurnar hafa lent nálægt flug- vellinum í borginni, þar sem her- búðir á vegum Gaddafís eru. - þeb Samráðshópur um Líbíu fundaði í gær: Gaddafí fari strax frá Í DOHA Erindrekar úr samráðshópnum um Líbíu hittust í Katar í gær. Líbískir upp- reisnarmenn eru í hópi þeirra sem funduðu. NORDIC PHOTOS/AFP 1. Hvert er hugsanlegt að Reður- safnið á Húsavík verði flutt? 2. Hvað heitir forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank? 3. Hvað er hús Jóhannesar í Bónus á Akureyri metið á mikið? SVÖR STJÓRNLAGARÁÐ Starfsreglur Stjórn- lagaráðs voru samþykktar ein- hljóða á þriðja fundi ráðsins í gær. Í þingsályktun um skipun Stjórn- lagaráðs var því falið að setja sér eigin starfsreglur. Í 14. grein reglnanna segir að ákveðið verði svo fljótt sem auðið er hvernig hefja skuli undirbúning frumvarps til stjórnarskipunar- laga. Skjal það sem til verður, með áorðnum breytingum hverju sinni, nefnist áfangaskjal og verð- ur aðgengilegt á vef Stjórnlaga- ráðs. Almenningi er gefinn kostur á því að tjá sig um áfangaskjalið, einstök ákvæði þess og valkosti með opinberum hætti og undir nafni á vef Stjórnlagaráðs, www. stjornlagarad.is, Tillögur um breytingar á áfangaskjalinu frá fulltrúum, nefndum eða stjórn skulu teknar til afgreiðslu á ráðsfundi að jafn- aði einu sinni í viku. Vilhjálmur Þorsteinsson, for- maður starfshóps um starfsregl- urnar, lagði þær fram á fundin- um í gær. Reglurnar eru í fimm köflum og eru samtals 21 grein og fjalla um stjórnsýslu og starfs- hætti Stjórnlagaráðs, frumvarp til stjórnarskipunarlaga og meðferð þess, starfsmenn ráðsins og önnur ákvæði. Þetta kemur fram í til- kynningu frá Stjórnlagaráði. - sv Starfsreglur Stjórnlagaráðs voru samþykktar einhljóða á fundi ráðsins í gær: Almenningur fær að hafa áhrif STJÓRNLAGARÁÐ SETT Stjórnlagaráð hefur nú fundað þrisvar. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÖGREGLUMÁL Lögreglan fylgdist í gær með ökutækjum sem var ekið eftir Arnarhrauni í vestur- átt, að Sléttahrauni í Hafnarfirði. Á einni klukkustund fóru 49 öku- tæki þessa akstursleið og var 23 þeirra ekið of hratt. Þá var fylgst með ökutækjum sem var ekið eftir Hvannavöllum í norðurátt, að Kvistavöllum. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 49 ökutæki þessa akstursleið og ók rúmlega þriðjungur öku- manna, eða 35 prósent, of hratt eða yfir afskiptahraða. - jss Umferðareftirlit lögreglu: Nær helmingur fólks ók of hratt Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU 1. Til reykjavíkur 2. Lars christensen 3. hátt á 200 milljónir króna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.