Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2011, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 14.04.2011, Qupperneq 44
14. APRÍL 2011 FIMMTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● brúðkaup Þrátt fyrir að brúðkaupsdagurinn sé einn gleðilegasti dagur í lífi nýbakaðra hjóna, getur hann tekið verulega á, enda mikil spenna sem fylgir undirbúningnum. Þá er gott að ljúka þessum viðburðaríka degi með góðum nætursvefni í fallegu hótelherbergi og byrja næsta dag með morgunverði í rúmið. Hér má líta brúðarsvítur fjögurra hótela í Reykjavík. Rósablöð á mjúkri sæng Brúðarsvítan er skreytt og parið fær miðnætursnarl þegar það kemur þreytt og svangt úr langri brúðkaupsveislu. Þá er einnig hægt að kaupa gjafapakka. Til dæmis Ástar Saga en í þeim pakka felst gisting í Junior svítu, nudd í paraherbergi Mecca Spa, óvænt fjögurra rétta máltíð á Grillinu, morgunverður uppi á herbergi og rómantískur glaðningur. www.hotelsaga.is Hægt er að velja á milli nokkurra sér- sniðinna pakka fyrir brúðhjónin. Það eru silfur-, gull- og demantspakki. Í öllum pökkunum er gisting á Hilton og glæsilegur morgunverður. Að auki er hægt að velja uppfærslu á svítum, velja um að fá blóm og freyðivín upp á her- bergi, morgunverð í rúmið auk aðgangs að NordicaSpa og Hilton Executive Lounge. www.hilton.is Hægt er að velja staðlaðan pakka sem í er kampavín, fersk jarðarber, rjómi og súkkulaði auk morgunmatar í rúmið. Annars geta starfsmenn Þingholts klæðskerasaumað kvöldið eftir óskum brúðhjónanna. Umhverfi Hótel Þingholts er sérstætt og skemmtilegt en hótelið er hannað af Gunnu Jónsdóttur arkitekt. www.centerhotels.is Þegar brúðhjón koma í svítuna fylgir henni konfekt sem lagað er í eldhúsi Hótel Holts, ávextir og kampavín. Ef brúðhjónin hafa ákveðnar óskir er þeim fylgt eftir bestu getu. Til dæmis er hægt að láta skreyta herbergið, panta morgunverð í rúmið eða málsverð á bráðfínum veitingastað Hótel Holts. www. hotelholt.is HÓTEL HOLT HÓTEL SAGA HILTON REYKJAVÍK NORDICA HÓTEL ÞINGHOLT Sjaldan fellur eggið langt frá vinningshafanum Skráðu þig á Vísi* fyrir 17. apríl og svaraðu einni laufléttri spurningu. *visir.is/frettabladid www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141 Glæsilegur sparifatnaður Stærðir 36-52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.