Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 12
14. apríl 2011 FIMMTUDAGUR12
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið flytur í
Skuggasund 3, í dag 14. apríl.
Afgreiðslutími er sem fyrr 8.30 til 16.00.
Sími 545 8800
Bréfasími 511 1161
www.efnahagsraduneyti.is
EFNAHAGS- OG
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ
Pottar og pönnur í miklu úrvali
Fjölbreytt úrval af pottum og pönnum
fyrir allar gerðir eldavéla.
Allt að 50 lítra pottar.
Góð gæði og frábært verð.
Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is
Meira í leiðinniN1 VERSLANIR WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000
1118 HF326
MUNDO ÍVAR
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Ekta leður
· Til svartur og rauður
VERÐ
34.990 KR.
1118 HF377
MUNDO GILL
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· PU áklæði
VERÐ
24.990 KR.
1118 HF268
MUNDO VERA
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Micro fiber
VERÐ
22.990 KR.
ÞÆGILEGUR
SPARNAÐUR FINNDU ÞINN STÓL Á WWW.N1.IS
GLÆSILEGIR SKRIFBORÐSSTÓLAR
Á ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI
TILVALIN FERMINGARGJÖF
1118 HM071
MUNDO ELI
· Stillanleg hæð
· Micro efni
VERÐ
24.990 KR.
1118 HF328
MUNDO BUFFET
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Ekta leður
VERÐ
29.990 KR.
1118 HF4081
MUNDO FINNSSON
· Stillanlegir
armar og bak
· Stillanleg hæð
· Ekta leður
· Til svartur og hvítur
VERÐ
29.990 KR.
1118 HF394-1A
MUNDO LORENZO
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Svart leður
VERÐ
34.990 KR.
1118 HF029
MUNDO FREDRIK
· Stillanleg hæð
· Micro fiber
VERÐ
6.990 KR.
1118 HF363
MUNDO THOR
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Netbak
· Svart tauáklæði
VERÐ
18.990 KR.
1118 HF384
MUNDO EAGLE
· Stillanlegt bak
· Stillanleg hæð
· Hnakkapúði
· Svart PU-áklæði
VERÐ
22.990 KR.
TAK-
MAR
KAÐ
MAG
N!
EFNAHAGSMÁL Lánshæfismats-
fyrirtækið Standard & Poor‘s
(S&P) setti lánshæfiseinkunnir
Íslands á athugunarlista með nei-
kvæðum horfum í gær.
Seðlabankinn og íslensk stjórn-
völd hafa róið að því öllum árum í
vikunni að tala
um fyrir fyrir-
tækinu og fá
það til að fresta
því að gefa út
nýtt mat.
„Þetta eru
mjög jákvæð
teikn, að við
skulum ekki fá
lækkað láns-
hæfismat,“
segir Árni Páll
Árnason, efnahags- og viðskipta-
ráðherra. „Það er þá búið að takast
að verjast lækkun hjá báðum stóru
bandarísku matsfyrirtækjunum.“
Fyrirtækið Moody‘s hafði þegar
fallist á að bíða með það fram yfir
næstu helgi að endurskoða láns-
hæfismatið.
„Við þurfum auðvitað að halda
áfram að skýra það að engar
efnislegar ástæður eru fyrir því
að lánshæfismatið verði lækk-
að. Við munum auðvitað gera það
núna í framhaldinu og hitta fyrir-
tækin áfram á næstu dögum til að
undirstrika þessi skilaboð,“ segir
Árni og áréttar að við eigum mikið
undir því að matið lækki ekki.
Spurður hvort vonir stjórnvalda
hafi staðið til þess að yfirlýsing-
in sem S&P gaf út í gær yrði enn
jákvæðari fyrir Ísland en raunin
varð segir Árni Páll að það hafi
tæplega verið raunsætt í ljósi
aðstæðna.
Í ljósi yfirlýsinga matsfyrir-
tækjanna sjálfra hefði allt eins
verið búist við því að þau myndu
fella lánshæfismatið. Lánshæfis-
einkunn ríkissjóðs hjá S&P stend-
ur nú í BBB- fyrir langtímaskuldir
í erlendri mynt og BBB fyrir lang-
tímaskuldir í íslenskum krónum.
Skammtímaeinkunnirnar eru í
A-3. stigur@frettabladid.is
S&P bíður með breytt
lánshæfismat Íslands
Efnahags- og viðskiptaráðherra er ánægður með að tekist hafi að verjast lækkun
lánshæfismats hjá báðum stóru greiningarfyrirtækjunum. Standard & Poor‘s
setti einkunnir íslenska ríkisins í gær á athugunarlista með neikvæðum horfum.
SEÐLABANKINN Starfsmenn Seðlabankans hafa átt í miklum samskiptum við mats-
fyrirtækin síðustu daga. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
ÁRNI PÁLL
ÁRNASON