Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 42
14. APRÍL 2011 FIMMTUDAGUR Draumakjóllinn fu Kjólar: Prinsessan Álfabakka 14b. Hár: Bryndís Sig- hvatsdóttir hjá Gallerí útliti Bæjarhrauni 6. Förðun: Þura Stefáns- dóttir hjá Gallerí útliti. Hún notar eigin förðunarvörur sem heita MakeupTime 4U. Það er draumur nánast hverrar konu að velja sér einhvern tíma á ævinni fallegan brúðarkjól. Margar hafa fyrirfram mótaðar hugmyndir um það hvernig hann eigi að vera en sumar ramba á þann rétta um leið og þær byrja að svipast um. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði brúðarkjólaúrvalið í bænum. Með í för var Linda Benediktsdóttir, lífefnafræði- nemi við Háskóla Íslands, og fyrirsæta hjá Elite. Af þeirri ferð að dæma eru hlýralausir kjólar enn við lýði og er gjarnan um að ræða umfangsmikil pils með slóða. Flestir kjólarnir eru hvítir en þó má sjá stöku glit og jafnvel lit bregða fyrir. Eins fást stuttir kjólar fyrir þær sem vilja auk þess sem sumar kjósa samkvæm- iskjóla í stað hefðbund- inna brúðarkjóla og geta þeir verið allavega að lit og lögun. Kjólarnir eru úr P rinsessunni og Tveimur hjörtum. - ve Kjólar: Tvö hjörtu, Bæjarlind 1-3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.