Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 30
14. apríl 2011 FIMMTUDAGUR4 , Nýjar vörur Opið: má-fö. 12:30 -18:00, lau. lokað Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp.201 S: 517 7727 nora.is , facebook.com/noraisland Fyrir bústaðinn og heimilið ávextir 790,- körfur frá 2990 fuglar 790,- skálar ný munstur 2990,- sveitakönnur ný munstur antikskálar verð frá 7690,- Nýjar vörur í úrvali Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Fermingartilboð í esign Laugavegi 176 Sími 53 2 0 w .lindesign.is Sængurföt frá 6.960 Baðhandklæði 1.990 Draumakoddaver 1.984 Nýtt ko rtatíma bil 10%OG AÐ AUKI SÉ GREITT Í EINU LAGI VIÐ PÖNTUN AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM AFSLÁTTUR25% Við erum á VERÐSPRENGJA FLOTT FYRIR VEISLUNA „Þetta ævintýri hófst með því að ég og dóttir mín vorum á vörusýn- ingu í Kaupmannahöfn og sáum þessar töskur þar,“ segir Þórey Þórisdóttir, eigandi vefverslunar- innar Dísir.is. „Það voru litirnir á töskunum sem fönguðu athygli okkar og þegar við komumst að því hver sagan á bak við þær var hugsuðum við okkur ekki tvisvar um. Þetta er einstaklega falleg hönnun og litirnir lífga svo sann- arlega upp á umhverfið.“ „Hugmyndasmiðir og eigendur Envirosax eru Belinda og Mark David-Tooze, sem hafa tileinkað sér þann lífsstíl að lifa lífrænu, sjálfbæru og kolefnalausu lífi í uppsveitum Ástralíu og reka fyrir tækið sitt þaðan. Þau hafa tileinkað sér þá viðskiptastefnu að draga úr mengun og endurnýta og endur vinna plast svo dæmi sé tekið,“ segir Þórey. Auk tasknanna frá Envirosax selur hún fylgihluti fyrir konur á öllum aldri, hálsmen frá ýmsum hönnuðum, til dæmis úr silfri og leðri, og hálsklúta frá sænska fyrir tækinu Maja. „Við reynum að halda sömu stefnu varðandi fylgi- hlutina,“ segir Þórey, „en það er erfitt að komast hjá því að plast og önnur ólífræn efni séu notuð í þeim. Klútarnir hins vegar eru úr bómull og hör og hundrað prósent náttúrulegir.“ Þórey segir viðtökurnar hafa verið mjög góðar og nýlega hóf hún samstarf við verslunina Fígúru á Skólavörðustíg þar sem hún selur töskurnar. „Já, við leigj- um þar smápláss,“ segir Þórey. „Ætlum svona að sjá til hvernig það gengur. Draumurinn er svo að opna sjálf verslun í framtíðinni en við tökum þetta bara eitt skref í einu.“ fridrikab@frettabladid.is „Þetta er einstaklega falleg hönnun og litirnir lífga svo sannarlega upp á umhverfið,“ segir Þórey Þórisdóttir um töskurnar frá Envirosax. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Litirnir gripu athyglina Dísir boutique er ný vefverslun sem selur endurnýtanlegar töskur frá Envirosax. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 til að bjóða upp á vörur sem taka tillit til umhverfisins, eru einstakar og fjölnota. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.