Fréttablaðið - 26.05.2011, Page 63

Fréttablaðið - 26.05.2011, Page 63
Frá föstudegi til laugardags, 3.-4. júní Fyrir hjón, vini, félaga, óvini, golfhópa... Námskeiðstilhögun Föstudagur 3. júní 18:00 Kynningarkvöld Kvöldmatur Fyrirlestrar um golf Er þetta bolti eða kúla? Skýt ég eða slæ? Skipt í hópa Laugardagur 4. júní 09:00 Upphitun á æfingasvæði 10:00 Golfleikni – vellinum skipt upp í eitt stórt æfingasvæði – 3 x 30 mín æfingar 12:00 Hádegismatur 13:30 Golfleikur – haltur leiðir blindan Leiknar 18 holur – leikmenn aðstoða hver annan við að ná sínum besta árangri 19:00 Kvöldmatur og námskeiðslok Námskeið þar sem meðal annars er lögð áhersla á atriðin sem þér er aldrei sagt frá í golfkennslu á mottunni t.d. - Er þetta golfbolti eða golfkúla? - Listin við að tapa bara einu höggi! - Hvernig á að fylla út skorkort - Handbolti á golfvellinum! - Hvað á og hvað má vera í golfpokanum PAKKI 1 - Golf og golfkennsla - Kvöldmatur föstudag - Hádegismatur og kvöldmatur laugardag Verð kr. 19.900 á mann PAKKI 2 - Golf og golfkennsla - Kvöldmatur föstudag - Gisting m.v. 2 í herbergi - Morgun-, hádegis- og kvöldmatur laugardag Verð kr. 24.900 á mann Auka gistinótt með morgunverði og golfi fyrir 2 - kr. 15.500 (herbergið). AÐ AUKI! Dagsnámskeið fyrir vina- og fyrirtækjahópa Verð frá kr. 10.900 pr. mann. Golfnámskeið, matur, gisting og ótakmarkað golf. Nánari upplýsingar www.geysirgolf.is info@geysirgolf.is Sími: 893 8733 Ágústa Helgargolfnámskeið á golfvellinum við Geysi í Haukadal Nýjung á Íslandi Bakhjarl námskeiðsins: PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 11 23 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.