Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað NÁTTÚRA Ný krabbategund hefur numið land og veiðist nú víða við Vesturland, aðeins áratug eftir að hann barst hingað. Grjótkrabbi, eins og tegundin kallast, er stór- vaxin alæta. Rannsóknir eru aðkallandi á hugsanlegri skaðsemi krabbans fyrir lífríkið, að mati sér- fræðinga. Lítið er vitað með vissu um dreifingu hans í hafinu en krabb- ar sem veiðast í Hvalfirði ná sömu stærð og krabbinn nær í sínum náttúrulegu heimkynnum við aust- urströnd Norður-Ameríku. Við strendur Norður-Ameríku finnst hann á stóru svæði, eða frá Labra- dor niður til Flórída. Krabbinn finnst ekki annars staðar í Evrópu en hér við land. Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum, segir að undrum sæti hve útbreidd- ur krabbinn sé orðinn nú þegar. „Krabbarnir sem hafa veiðst eru jafn stórir og þeir verða stærstir í sínum náttúrulegu heimkynn- um. Kerlingarnar bera líka mikið af hrognum. Útbreiðslan bendir til þess að dýrinu líði vel,“ segir Halldór. Ein af stóru spurningunum sem glímt er við er hugsanleg neikvæð áhrif nýbúans á lífríkið. Hann er í samkeppni við aðrar krabbateg- undir, enda alæta eins og margir aðrir krabbar. „Spurningar vakna um áhrif hans á aðrar tegundir, um hrognaát hans og fleira,“ segir Halldór. Krabbinn er nytjaður í uppruna- legum heimkynnum sínum en of snemmt er að segja til um hvort um nýjan nytjastofn er að ræða hér við land. - shá / sjá síðu 4 Allt annar tebolli Katrín Hall breiðir út dans- listina í bresku sjónvarpi. tímamót 34 spottið 12 25. júní 2011 146. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu heimili&hönnun l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441                            ! "#  $ %   !&'" ! !# %   (        )*     % %    %   +  ,+   % %  , + -.   +/ %    +/  (   %  0  1,     %  0   - % - ,   %  +/  2       30  ,+     10 %  +/   %%+ 4         . +/  %+      0 + +/  4 .  %+ %  +     2  / 9 . (      : %  %       + %  .  (            9 .  +      +   . ;  22(   % : <.  .=  .  *  0  ?        VSÓ Ráðgjöf vill bæta við sig starfsmönnum til að takast á við aukin verkefni við hönnun og eftirlit á sviði bygðatækni, einkum: - Vatns- og fráveitukerfa.- Gatna og vega. Leitað er að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingum með verk- eða tæknifræðimenntun. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfs- reynslu, kunnáttu í a.m.k. einu norðurlandamáli og búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum. Í boði eru samkeppnishæf laun, góð vinnuaðstaða, góðir vinnu- félagar og fjölbreytt verkefni. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir til að starfa í Noregi um lengri eða skemmri tíma. Fyrirspurnir og umsóknir skulu sendast til Helenu M. Áskelsdóttur á netfangið helena@vso.is eða í móttöku VSÓ Ráðgjafar fyrir 8. júlí. VSÓ Ráðgjöf hefur starfað frá árinu 1958 og er eitt af rótgrónustu verkfræðifyrirtækjum landsins. Mikil áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð og góða þjónustu. Hjá VSÓ Ráðgjöf starfa nú um 50 manns við alhliða ráðgjöf og hönnun vegna hvers konar mannvirkjagerðar. Í fyrirtækinu ríkir jákvæður starfsandi og þar er rekið öflugt starfsmannafélag.Nánari upplýsingar um VSÓ Ráðgjöf má finna á heimasíðu fyrirtækisins www. vso.is Verkfræðingar - Tæknifræðingar Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður skólaárið 2011-2012 lausar til umsóknar: 100% staða tungumálakennara kennslugreinar danska og enska á mið- og unglinga- stigi, með umsjón á unglingastigi. 80% staða stuðningsfulltrúa á yngsta stigi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ vegna kennarastöðu en samkvæmt kjarasamningum á almennum vinnumarkaði vegna starfs stuðningsfulltrúa. Ráðning til auglýstra starfa miðast við næsta haust og þurfa umsækjendur að hefja störf eigi síðar en 15. ágúst 2011. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 4. júlí 2011. Umsóknum skal skilað til: Grunnskólans á Hólmavík Skólabraut 20 510 Hólmavík Frekari upplýsingar veita: Bjarni Ómar Haraldsson skólastjóri, sími 892-4666. Hildur Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri, sími 661-2010. Netfang: skolastjorar@holmavik.is Vefur: www.strandabyggd.is/grunnskolinn Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Landsmót hestamanna hefst á morgun og stend-ur í átta daga. Mótið er haldið á Vindheimamelum í Skagafirði. Streymt verður beint frá mótinu á www.landsmot.is. Daníel Haukur Arnarsson söngvari The Assassin of a Beautiful Brunette stjórnar víða fjöri um helgar. Lætur d aumana rætast Æ tli ég sé ekki ágætis dæmi um strák sem fylgdi draumi sínum eftir, enda trúi ég því statt og stöðugt að maður eigi að æfa sig enn betur ef maður er góður í einhverju og byggja ofan á það,“ segir Daní-el Haukur Arnarsson, 21 árs söngvari hljómsveitarinnar The Assassin of a Beautiful Brunette sem varð í þriðja sæti Músíktilrauna 2010. Daníel var á barnsaldri þegar hann byrjaði að syngja fyrir sjálfan sig heima í Þorlákshöfn og draumurinn um að syngja fyrir aðra rættist fljótt þegar hann var pantaður trekk í trekktil einsöng ið ólík Meira í leiðinni WWW.N1.IS VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTT ABLAÐSINS UM H ÍBÝLI  júní 2011 Salan tekur kip p Aukin sala hefur ve ið í húsgögnum og r aftækj- um síðustu mán uði. Forsvarsmenn v erslana segja fólk bæði e ndur- nýja gamla hluti og skipta út græjum fyrir aðrar nýrri. SÍÐA 2 Almennur áhug i á hönnun Sigríður Heimisd óttir segir frá stó r- skemmtilegum h önnunarnámske iðum í Boisbuchet í Fra kklandi. SÍÐA 4 UNDRAHEIMUR VITRA VitraHaus í Base l, sem hannað er af He rzog & DeMeuron, hý sir heimilislínu Vitr a. BLS. 6 Lofsöngur til veruleikans menning 42 Baslið minnkar og fleiri dafna lífsmatskönnun 22 Helgi Axlar-Björns Helgi Björnsson leikur eitt aðalhlutverkið í uppfærslu Vesturports á Axlar-Birni. fólk 54 Smáir, bláir og dáðir Alþjóðlegi Strumpa dagur- inn er haldinn hátíðlegur í dag. krakkasíðan 38 Annie Hall kventískan tíska 28 Hó pti lbo ð CHEF 4 brennara (42.000BTU) gasgrill með hliðarhellu (12.000BTU) 30% afsláttur ef 46 stk seljast - 69.990.- Fullt verð: 99.990.- Vönduð ábreiða fylgir Taska með grilláhöldum fylgir 50% greitt við pöntun/50% greitt við afhendingu. Þú gerir pöntun á netinu, við höfum svo samband við þig Tökum Visa/Mastercard og bjóðum Kortalán Valitor til allt að 36 mánaða Nýr krabbi dreifir sér hratt Grjótkrabbi veiðist nú víða við Vesturland og lirfur hans finnast við Vestfirði. Krabbinn er alæta og rann- saka þarf mögulega skaðsemi hans. Krabbinn mælist stærri hér en í náttúrulegum heimkynnum sínum. Spurningar vakna um áhrif hans á aðrar tegundir, um hrognaát hans og fleira. HALLDÓR PÁLMAR HALLDÓRSSON FORSTÖÐUMAÐUR RANNSÓKNASETURS HÁSKÓLA ÍSLANDS Á SUÐURNESJUM Í ÚTILÍFSSKÓLA Yfir 130 krakkar frá skátafélögum í Reykjavík og Garðabæ nutu lífsins á Klambratúninu, en þau sækja svokallaðan Útilífsskóla skáta. Um árabil hafa skátafélögin í Reykjavík rekið sumarnámskeið undir þessu heiti í samstarfi við ÍTR. Skólinn er fyrir krakka á aldrinum átta til tólf ára og verður í sumar starfræktur á tólf stöðum á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.