Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 42
25. júní 2011 LAUGARDAGUR6 Hagfræðingur Fjármálaráðuneytið Starfið Menntunar- og hæfniskröfur: * * * * * * Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir STRÁ auglýsir til umsóknar starf hagfræðings á tekju- og skattaskrifstofu ráðuneytisins. felst í greiningarvinnu, áætlanagerð og gagnavinnslu á tekjum ríkissjóðs í samstarfi við aðra sérfræðinga skrifstofunnar. Auk þess felur starfið í sér þátttöku í teymisvinnu og starfshópum innan og utan ráðuneytisins. Um er að ræða krefjandi starf í jákvæðu umhverfi þar sem frumkvæði, fagmennska og samskiptahæfni skipta mestu máli. Háskólapróf í hagfræði auk marktækrar reynslu Gott vald á íslensku og færni í að tjá sig í ræðu og riti Góð tungumálakunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli Æskileg reynsla af vinnu í SQL gagnagrunnum og þekking á helstu tegundum hugbúnaðar á sviði haglíkanagerðar. Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni Færni og lipurð í mannlegum samskiptum er til og með 18. júlí nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Laun verða skv. Kjarasamningum Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Starfið hentar bæði konum og körlum. , hjá veitir frekari upplýsingar. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt meðfylgjandi gögnum til stra@stra.is eigi síðar en 14. febrúar nk. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út með vísan til 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum nr. 464/1996, með síðari breytingum, sem settar eru með stoð í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. www.stra.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Tónlistarskóli Austur-Héraðs, Egilsstöðum auglýsir eftir tónlistarkennurum til starfa frá næsta skólaári. Um er að ræða kennslu á klassískan gítar og fiðlu. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Steingrímur, í síma 470 0645 eða á tonlistarskoli@egilsstadir.is Auðarskóli í Dölum Við tónlistardeild Auðarskóla vantar tónlistarkennara. Tónlistardeildin starfar eftir Aðalnámskrá Tón- listarskóla og sinnir grunnnámi í hljóðfæraleik, kórastarfi og aðstoðar við uppákomur í skólan- um. Mikil tækifæri eru til að samtvinna tónlist inn í starfsemi leik-, og grunnskóla. Aðstaða til kennslu er góð. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem hefur tónlistarmenntun eða reynslu af kennslu í tónlistarskólum. Umsóknar- frestur er til og með 11. júlí. Viðamiklar upplýs- ingar um Auðarskóla er að finna á vefsíðunni www.audarskoli.is Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfanginu eyjolfur@audarskoli.is www.uwestfjords.is Kennslustjóri Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum kennslustjóra í fullt starf. Kennslustjóri hefur umsjón með öllu sem við- kemur þjónustu við nemendur og kennara við Háskólasetur Vestfjarða, þar með talið fjarnámi, frumgreinanámi, prófum, nemendaskráningu, kennsluumsjónarkerfi og samningum við kennara í samræmi við fjárhagsáætlun. Kennslustjóri heldur utan um umsóknir nemenda í meistaranámi og undirbýr umsóknir fyrir meistaranámsnefnd í samráði við ENIC-NARIC-skrifstofuna. Kennslustjóri tekur þátt í stefnumörkun varðandi uppbyggingu þjónustu og kennslu við Háskólasetur Vestfjarða, hann mun vinna í litlu teymi og þarf að geta unnið sjálfstætt á sínu sviði. Starfssvið: Yfirumsjón með fjarnámi og prófum Umsjón með frumgreinanámi Efling fjarnáms Umsjón með umsóknarferli meistaranema Gæðamál náms Þjónusta við nemendur og kennara Samningar við stundakennara Umsjón með sumarnámskeiðum Námsráðgjöf og/eða tengiliður við námsráðgjafa Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi Meistaragráða æskileg Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Framsýni, innsæi og metnaður í starfi Upplýsingar um starfið veitir Peter Weiss forstöðumaður í síma 450 3045 Umsóknarfrestur er til og með 16.07.2011 Umsóknir sendist á weiss@uwestfjords.is Óskum eftir traustum og góðum viðgerðarmönnum til starfa við véla- og tækjaviðgerðir. Framtíðarstarf hjá öruggu og gamalgrónu fyrirtæki. Vinsamlegast sendið umsóknir á afgreiðslu Fréttablaðs eða á box@frett.is - merkt “Tækjaviðgerðir”   Framkvæmdastjóri Hjúkrunarheimilið Eir, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík, óska eftir að ráða framkvæmdastjóra heimilanna frá 1. október nk. Starfssvið framkvæmdastjóra: Ber ábyrgð á daglegum rekstri Skjóls og Eirar, ásamt öryggis- íbúðum Eirar. Framkvæmdastjóri er ábyrgur gagnvart stjórnum heimilanna. Framkvæmdastjóri starfar í nánu samráði við aðra stjórnendur og stjórnir heimilanna. Hæfniskröfur: • Reynsla í stjórnun og rekstri • Þekking á stjórnsýslu • Þekking á málefnum aldraðra • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og dugnaður Upplýsingar um starfsemina: Á hjúkrunarheimilinu Eir eru 155 heimilispláss auk þess sem Eir rekur í samstarfi við Landspítalann 12 rými til endurhæfingar vegna beinbrota og liðskipta. Einnig eru á Eir sex skammtímapláss. Á Eir er starfrækt dagdeild fyrir 24-30 einstaklinga með heilabilun. Öryggisíbúðir Eirar eru staðsettar á þremur stöðum, í Hlíðarhúsum, í Fróðengi og í Eirhömrum Mosfellsbæ. Á hjúkrunarheimilinu Skjóli eru 97 heimilispláss, þar af eru 10 pláss á sérhæfðri deild fyrir heilabilaða einstaklinga. Auk þess rekur Skjól sambýlið Laugaskjól við Laugarásveg, sem er heimili fyrir níu heilabilaða einstaklinga. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra, Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík, sem ásamt stjórnarformönnum Eirar og Skjóls veita upplýsingar um starfsemi heimilanna. Umsóknarfrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar í dagblöðum. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR EÐA SNYRTIFRÆÐINGUR 40-60% framtíðarstöður lausar hjá lækningafyrirtæki. Mjög sjálfstæð reyklaus störf m.a. með börn. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, persónu- og fjölskylduhagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti og meðmælendur auk valupplýsinga eins og veikinda óskast strax á starfsumsokn@gmail.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.