Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 25. júní 2011 7 Embætti umboðsmanns skuldara Mannauðsstjóri Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI, www.stra.is Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst sl. Stofnunin heyrir undir velferðarráðherra og skal gæta hagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum. annast fjölbreytt störf er varða starfsmannamál s.s. starfsgreiningu, starfsþróun, gerð starfslýsinga og frammistöðumats. Jafnframt annast mannauðsstjóri móttöku nýrra starfsmanna og veitir upplýsingar um réttindi og starfsskyldur, sem og ráðgjöf á sviði starfsmannamála. Mannauðsstjóri annast að auki samskipti við stofnanir og ráðuneyti m.a. við starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis auk annarra sérhæfðra verkefna er falla til og/eða falið verður hverju sinni. eru menntun á sviði viðskiptafræði, mannauðsstjórnunar og/eða sambærileg háskólamenntun er hentar í starfið. Skilyrði er að viðkomandi hafi marktæka reynslu af starfsmannastjórnun/mannauðsmálum, en kostur er reynsla af sambærilegum störfum innan stjórnsýslunnar. Áhersla er lögð á frumkvæði, sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni, fagleg vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum. er til og með 11. júlí nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, netfangið: stra@stra.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. veitir nánari upplýsingar, sjá nánar . óskar eftir að ráða mannauðsstjóra www.stra.is SÍMSVÖRUN Múrbúðin leitar að starfsmanni í símsvörun og tilfallandi verkefni á skrifstofu fyrirtækisins að Kletthálsi 7. Vinnutími að jafnaði frá 9-16. Leitað er að einstaklingi með ríka þjónustulund og lipurð í samkiptum. Þekking á byggingavörum er æskileg. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: baldur@murbudin.is EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP Skjárinn sér um rekstur SkjásEins, SkjásBíós, SkjásHeims og SkjásGolfs. SkjárEinn og SkjárGolf eru áskriftarstöðvar , Sk járBíó veitir aðgang að kvikmyndum heima í stofu og SkjárHeimur er endurvarp erlendra s jónvarpsstöðva. Starfssvið · Mótun og framkvæmd dagskrárstefnu SkjásEins · Umsjón með innkaupum á innlendu og erlendu efni auk samningagerðar · Gerð fjárhags- og rekstraráætlana og daglegur rekstur · Hugmyndavinna, undirbúningur og umsjón með framleiðslu á innlendu efni Umsjón með ráðningum hefur Ragna Margrét Norðdahl hjá Skiptum. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsóknir á ragnam@skipti.is Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur · Reynsla af stjórnun og störfum við fjölmiðla nauðsynleg · Þekking á fjármálum, starfsmannahaldi og rekstri · Frumkvæði, stjórnunar-, skipulags- og samstarfshæfileikar · Háskólamenntun kostur Allt frá því að SkjárEinn hóf göngu sína árið 1999 varð stöðin vinsæll valkostur hjá áhorfendum. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á fjölbreytta innlenda dagskrárgerð og vandaða erlenda þætti. SkjárEinn hefur fengið hæstu einkunn f jölmiðla þegar spurt er um hvaða miðil fólk n oti helst þegar það vill slappa af. SkjárEinn hefur í gegnum tíðina boðið áhorfendum upp á frábærar sakamálaseríur, dramatík, raunveruleikaþætti og gamanþætti a f bestu gerð. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 2 2 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.