Fréttablaðið - 25.06.2011, Síða 43

Fréttablaðið - 25.06.2011, Síða 43
LAUGARDAGUR 25. júní 2011 7 Embætti umboðsmanns skuldara Mannauðsstjóri Hæfniskröfur Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI, www.stra.is Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst sl. Stofnunin heyrir undir velferðarráðherra og skal gæta hagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum. annast fjölbreytt störf er varða starfsmannamál s.s. starfsgreiningu, starfsþróun, gerð starfslýsinga og frammistöðumats. Jafnframt annast mannauðsstjóri móttöku nýrra starfsmanna og veitir upplýsingar um réttindi og starfsskyldur, sem og ráðgjöf á sviði starfsmannamála. Mannauðsstjóri annast að auki samskipti við stofnanir og ráðuneyti m.a. við starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis auk annarra sérhæfðra verkefna er falla til og/eða falið verður hverju sinni. eru menntun á sviði viðskiptafræði, mannauðsstjórnunar og/eða sambærileg háskólamenntun er hentar í starfið. Skilyrði er að viðkomandi hafi marktæka reynslu af starfsmannastjórnun/mannauðsmálum, en kostur er reynsla af sambærilegum störfum innan stjórnsýslunnar. Áhersla er lögð á frumkvæði, sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni, fagleg vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum. er til og með 11. júlí nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, netfangið: stra@stra.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. veitir nánari upplýsingar, sjá nánar . óskar eftir að ráða mannauðsstjóra www.stra.is SÍMSVÖRUN Múrbúðin leitar að starfsmanni í símsvörun og tilfallandi verkefni á skrifstofu fyrirtækisins að Kletthálsi 7. Vinnutími að jafnaði frá 9-16. Leitað er að einstaklingi með ríka þjónustulund og lipurð í samkiptum. Þekking á byggingavörum er æskileg. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: baldur@murbudin.is EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP Skjárinn sér um rekstur SkjásEins, SkjásBíós, SkjásHeims og SkjásGolfs. SkjárEinn og SkjárGolf eru áskriftarstöðvar , Sk járBíó veitir aðgang að kvikmyndum heima í stofu og SkjárHeimur er endurvarp erlendra s jónvarpsstöðva. Starfssvið · Mótun og framkvæmd dagskrárstefnu SkjásEins · Umsjón með innkaupum á innlendu og erlendu efni auk samningagerðar · Gerð fjárhags- og rekstraráætlana og daglegur rekstur · Hugmyndavinna, undirbúningur og umsjón með framleiðslu á innlendu efni Umsjón með ráðningum hefur Ragna Margrét Norðdahl hjá Skiptum. Umsækjendur eru beðnir um að senda umsóknir á ragnam@skipti.is Umsóknarfrestur er til og með 4. júlí nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Menntunar- og hæfniskröfur · Reynsla af stjórnun og störfum við fjölmiðla nauðsynleg · Þekking á fjármálum, starfsmannahaldi og rekstri · Frumkvæði, stjórnunar-, skipulags- og samstarfshæfileikar · Háskólamenntun kostur Allt frá því að SkjárEinn hóf göngu sína árið 1999 varð stöðin vinsæll valkostur hjá áhorfendum. Frá upphafi hefur áhersla verið lögð á fjölbreytta innlenda dagskrárgerð og vandaða erlenda þætti. SkjárEinn hefur fengið hæstu einkunn f jölmiðla þegar spurt er um hvaða miðil fólk n oti helst þegar það vill slappa af. SkjárEinn hefur í gegnum tíðina boðið áhorfendum upp á frábærar sakamálaseríur, dramatík, raunveruleikaþætti og gamanþætti a f bestu gerð. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 2 2 4

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.