Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 70
46 25. júní 2011 LAUGARDAGUR Sævar Magnússon eignað- ist sinn fyrsta gítar fjórtán ára. Nú, þegar hann er orð- inn 51 árs, fannst honum kominn tími til að gefa út sína eigin plötu. Popparinn Sævar Magnússon hefur gefið út sína fyrstu sóló- plötu sem nefnist Laugardagur í apríl. Hann starfar í innkaupa- deild Kaupáss og nýtti reynslu sína þaðan til að leggja drögin að plötunni. „Ég byrjaði á að setja niður kostnaðaráætlun til að sjá hvort þetta væri mögulegt. Þremur aðil- um fannst þetta efni orðið það gott að þeir voru til í að styrkja mig í þessu,“ segir Sævar. Einn þessara aðila var styrktarsjóðurinn Stund. „Síðan skoðaði ég hvort ég ætti nógu mörg lög til að setja í þetta. Það var ekki vandamál. Ég var búinn að vera með þessar útsetn- ingar á þessum lögum í kollinum í mörg, mörg ár.“ Á meðal laga á plötunni eru Portkonan, Laminn í Panama og Silla sílikona. Hið síðastnefnda var samið við ljóð Þórarins Eld- járns, eins og tvö lög til viðbótar. Sævar segir langþráðan draum vera að rætast með útgáfu plöt- unnar enda hefur hann verið að semja lög síðan hann eignaðist sinn fyrsta gítar, fjórtán ára. „Ég er orðinn 51 árs og það var bara kominn tími til að koma þessu út,“ segir hann og vonast til að börn- in sín þrjú og hugsanleg barna- börn muni hafa gaman af þess- ari útgáfu. Tveir synir hans hafa þegar látið að sér kveða á lista- sviðinu, Dagur sem er í hljóm- sveitinni Sudden Weather Change og hinn einhverfi Ísak Óli sem er myndlistarmaður. „Þeir hafa verið að brillera hvor í sinni listgrein- inni þannig að það var kannski kominn tími á karlinn,“ segir Sævar. - fb Í fótspor listrænna sona GEFUR ÚT SÓLÓPLÖTU Sævar Magnússon hefur gefið út sína fyrstu sólóplötu, Laugardagur í apríl. Tveir synir Sævars hafa verið að gera það gott á listasviðinu; Ísak Óli hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir myndlist sína og hinn sonurinn, Dagur, er í hljómsveitinni Sudden Weather Change. FRÉTTABLAÐIÐ/HARALDUR T I L B O Ð S B Í Ó LAUGARDAG - SUNNUDAG BAD TEACHER KL. 1 (TILBOÐ) 14 MR. POPPER´S KL. 1 (TILBOÐ) L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.TL 3D KL. 1 (TILBOÐ) L KUNG FU PANDA 2 ÍSL.T 2D KL. 1 (TILBOÐ) L BAD TEACHER KL. 3 (TILBOÐ) 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3 (TILBOÐ) L WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN! SUMARMYNDIN Í ÁR! BAD TEACHER 6, 8 og 10 MR. POPPERS PENGUINS 2(700 kr), 4, 6 og 8 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D 2(950 kr) og 4 - ISL TAL KUNG FU PANDA 2 2D 2(700 kr) - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. -BOX OFFICE MAGAZINE www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar þ.þ fréttatíminn FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Nútíma útgáfa af Beauty and the Beast  MIAMI HERALD MYNDUNUM, ÞÚ MUNT TWILIGHT EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF“ „FALLA FYRIRBEASTLY  S.F. CHRONICLE FRÁBÆR FJÖLSKYLDU-OG GAMANMYND MEÐ JIM CARREY Í FANTAFORMI. SUMARSMELLURINN Í ÁR! ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 10 L LL L L L L L V I P AKUREYRI BEASTLY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 SUPER 8 kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 SUPER 8 Luxus VIP kl. 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/texta PIRATES 4 Sýnd í 2D kl. (5:20 VIP) - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 8 DÝRAFJÖR Sýnd í 2D kl. 1:40 - 4 12 12 10 L L L KRINGLUNNI SUPER 8 kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 HANGOVER PART II kl. 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 3 - 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3Dkl. 5 12 12 L SELFOSS BRIDESMAIDS kl. 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 4 - 8 BEASTLY kl. 4 - 6 - 8 - 10 SUPER 8 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4 - 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl.10:20 DÝRAFJÖR Sýnd í 2D kl. 2 - 4 BEASTLY kl. 6 - 8 KUNG FU PANDA 2 með ísl tali kl. 4 SUPER 8 kl. 6 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 3:30 HANGOVER 2 kl. 10:20 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 3 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3 (TILBOÐ) -5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ) -5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 BAD TEACHER KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 1 - 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL.TL 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 L BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MONSTERS MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER ALGJÖR SVEPPI OG DULARFULLA HÓTELHERB. (M. ENSK.) NÓI ALBÍNÓI (MEÐ ENSKUM TEXTA) 101 REYKJAVÍK (M. ENSK.) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:00 MONSTERS MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER REGÍNA (MEÐ ENSKUM TEXTA) VEÐRAMÓT (MEÐ ENSKUM TEXTA) BRIM (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ LAUGARDAGUR / SUNNUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.