Fréttablaðið - 25.06.2011, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 25. júní 2011 9
Framkvæmdastjóri Landverndar
Umhverfisverndarsamtökin Landvernd auglýsa starf
framkvæmdastjóra samtakanna laust til umsóknar. Ráðið
verður til hálfs árs frá 1. september næstkomandi með
möguleika á áframhaldandi ráðningu. Framkvæmdastjóri
Landverndar sér meðal annars um daglega stjórn sam-
takanna, framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlana, fjáröflun
og hefur umsjón með gerð umsagna og álitsgerða. Gerð
er krafa um háskólamenntun og áhuga á umhverfis-
málum.
Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska
náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu
og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða land-
notkun, auðlindir og umhverfi. Fjöldi félaga og einstak-
linga á aðild að Landvernd. Nánari upplýsingar um
Landvernd er að finna á heimasíðunni landvernd.is.
Fyrirspurnir berist Guðmundi Herði Guðmundssyni,
formanni Landverndar á netfangið
gudmundur@landvernd.is. Umsóknum skal skilað í
tölvupósti á sama netfang, ásamt ferilskrá og greinargerð
er lýsir hvers vegna umsækjandi sækir um starfið og hví
hann telur sig vel til þess fallinn að gegna því.
Umsóknarfrestur er til 2. ágúst 2011.
Tæknisvið Icelandair á Keflavíkurflugvelli leitar
að öflugum liðsmanni til starfa í innkaupadeild
fyrirtækisins á þjónustusviði.
Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf
í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki
og framúrskarandi vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
Liðsmanni með ríka þjónustulund sem hefur áhuga
á að ná góðum árangri í starfi og gaman af að vinna
sem hluti af öflugri liðsheild.
STARFSSVIÐ
I Viðskiptastjórn
I Umsjón með öflun og dreifingu varahluta
I Eftirlit með varahlutareikningum
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólamenntun á sviði viðskipta,
tækni/verkfræði eða flugvirkjamenntun
I Áhugi á flugstarfsemi
I Góð enskukunnátta
I Góð tölvukunnátta og hæfni að tileinka sér nýjungar
I Lögð er rík áhersla á sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair
www.icelandair.is/umsokn til og með 3. júlí.
Fyrirspurnum svara:
Jens Þórðarson, sími 425 0199, jensth@its.is
Kristín Björnsdóttir, sími 505 0155, stina@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
5
55
05
0
6/
11
ÞJÓNUSTUSTJÓRI
HJÁ ICELANDAIR TECHNICAL SERVICES
ÖRUGGLEGA
Á RÉTTUM STAÐ
Við leitum að traustum og samviskusömum starfsmönnum í framtíðarstörf og í
hlutastörf. Um er að ræða vaktstjórastöður og afgreiðslustörf á Shell og Stöðinni.
Við leggjum áherslu á að í störfin veljist glaðlegir og dugmiklir einstaklingar með
ríka þjónustulund, sem eru reiðubúnir að leggja sig fram um að mæta kröfum og
væntingum viðskiptavina okkar.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Hægt er að sækja um hjá skeljungur.is. Umsóknarfrestur er til 5. júlí.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
2
4
4
Vaktstjórar og afgreiðslufólk
Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi
eða fengið sendan daglegan tölvupóst
með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á:
visir.is/dreifing
FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Sérvörusvið Haga óskar eftir að ráða
tímabundið frá 15.ágúst 2011 til 1.sept 2012
Fjárhags- og launafulltrúa
Starfshlutfall 100%
Helstu verkefni:
• Bókun í fjárhagsbókhald og útreikningur launa
• Afstemmingar og uppgjörsvinna
• Skýrslugerð
• Ýmis tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptafræði, eða mikil reynsla
af bókhaldsstörfum
• Reynsla af bókhaldsstörfum, launavinnslu
og uppgjörsvinnu.
• Reynsla af Navision
• Mjög góð þekking á Excel
• Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Góðir samskiptahæfileikar og sveigjanleiki
• Brennandi áhugi á bókhaldi og launavinnslu
Sérvörusvið Haga er staðsett í Smáralind. Þar starfa
12 manns, birgðabókarar, fjárhagsbókarar og aðrir
sérfræðingar sem sinna störfum fyrir Sérvörufyrirtæki
Haga. Sérvörufyrirtæki Haga eru: Debenhams, Útilíf,
Zara og Sólhöfn (Topshop, Dorthy Perkins, Evans,
Oasis, Jane Norman,Karen Millen,Warehouse, Saints,
Day) ), Samtals reka þessi fyrirtæki 22 sérvöru- og
tískuvöruverslanir.
Áhugasamir sendi umsóknir og ferilskrá
á Solveig@hbu.is
Umsóknarfrestur er til og með 11.07.2011