Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 28
25. júní 2011 LAUGARDAGUR28 Þ egar leikkonan Diane Keaton lék titilhlut- verk í kvikmynd- inni Annie Hall eftir Woody Allen tók tískuheimurinn and- köf. Árið var 1977 og herralegur fatnaður aðalleikkonunnar vakti mikla athygli. Stíll Keaton í mynd- inni einkenndist af jakkafötum, síðum pilsum, vestum, bindum, slaufum og flatbotna herraskóm. Þessi sami stíll er kominn aftur en jakkaföt með öllum sínum einfaldleika halda innreið sína í tískuna. Tískuhús á borð við Derek Lam, Celine, Michael Kors og Chloé hafa verið með jakkaföt á konur í línum sínum fyrir sumarið og komandi vetur. Ekki skiptir miklu máli hvort fötin eru svört, drapp- lituð, hvít eða í skærum litum. Síðir jakkar hjá Celine og stutt- ir hjá Chanel. Víðar skálmar hjá Derek Lam og glitrandi buxur frá Michael Kors. Stjörnurnar eru þegar farnar að skipta síðkjólum út fyrir sam- stæðar buxur og jakka á rauða dreglinum enda óneitanlega þægileg og einföld samsetning. Fyrir konur með einfaldan smekk Jakkaföt, skyrtur og bindi er fatnaður sem alla jafna einskorðast við herratískuna en samstæðar buxur og jakki á kvenmenn eru í lykilhlutverki tísku ársins 2011. GRÁTT Jakka- föt og einfalt hálsmen frá Michael Kors. CHANEL Víðar buxur og stuttur jakki. DEREK LAM Hneppt upp í háls á sýningu Derek Lam. NORDICPHOTOS/GETTY BRAUTRYÐJANDINN Það eru ekki margir sem vita að Diane Keaton notaði föt úr sínum eigin fataskáp í myndinni Annie Hall. Búningarstýra myndarinnar var ekki par ánægð þegar Keaton gekk inn á settið, klædd í vesti og skyrtu með bindi. Hún fór til leikstjórans, Woody Allen, og sagði „Þú verður að segja henni að hún geti ekki klæðst þessum fötum í myndinni. Þetta er alltof flippað.“ Allen leit á Keaton og svaraði „Láttu hana vera. Hún er snillingur. Leyfðu henni að klæða sig eins og hún vill.“ LITRÍK Jakki og buxur þurfa ekki að vera í sama lit til passa saman en það sýndi Jill Sander í sumar- línu sinni. SKYRTA Girt ofan í hátt mitti í sumarlínu Dereks Lam. GLAMÚR Glitrandi buxur og síður jakki frá Michael Kors. GULT Sumarleg jakkaföt. EINFALT Leik- konan Tilda Swinton snyrti- leg á rauða dreglinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.