Fréttablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 27
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Vinkonurnar Anika og Krista deila bæði íbúð og fötum. Samnýta fataskápa V inkonurnar Anika Laufey Baldurs- dóttir og Krista Sigríður Hall ganga óhikað í fataskápana hjá hvor annarri og segja það hið besta kreppu ráð. Þær hafa búið saman í miðbæ Reykjavíkur frá því í byrjun sum- ars og geta, með því að samnýta fataskápa, skartað „nýrri“ flík á nánast hverjum degi. Við vinnum báðar í Spútnik og segjum reglulega: „Þurfum við ekki að fá okkur svona,“ segir Krista. „Við erum líka með mjög svipaðan stíl,“ segir Anika, „ erum báðar svolítið rokk- aðar.“ Vinkonurnar segja engin föt undanskil- in. „Það er ekkert sem við viljum ekki lána og skiptumst meira að segja á sokkum,“ segir Krista. Hún kvíðir því ekki að þurfa að skipta fataskáp- unum upp þegar leiðir skilja. „Við erum báðar svo fatasjúkar að við erum hvort eð er fljótar að endurnýja lag- erinn. Hún segir þær oft velja samskonar föt á morgnana án þess að tala sig saman. Einn daginn erum við báðar í blómasamfestingum og annan í leðurbuxum með keðjur.“ Anika segir samfestinga halda vin- sældum sínum og finnst flott að nota skart, belti og háa hæla við. vera@frettabladid.is Rafmögnuð stemning var á tískusýningu Christian Dior í París á dögunum en fyrirsæturnar áttu það sameiginlegt að vera með túberað hár sem stóð beint út í loftið. Fötin voru innblásin af tísku fyrri hluta áttunda áratugarins. teg 104850 - létt fylltur í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur G L Æ S I L E G I R S U M A R L I T I R Ný kynslóð Rafskutlur -frelsi og nýir mögu Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 Listh SUMARÚTSALA 1.-9. JÚLÍ 12 mánaða vaxtalausar greiðslur Takmarkaðmagn RÚMSTÆÐI TEPPASETT SÆNGURVERASETT PÍFU SÝNSHORN OG FLEIRADÝNUR SÆNGUR 20-70 % AFSLÁ TTUR AF VÖLDU M VÖR UM ÚTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.