Fréttablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 27
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Vinkonurnar Anika og Krista deila bæði íbúð og fötum.
Samnýta fataskápa
V
inkonurnar Anika
Laufey Baldurs-
dóttir og Krista
Sigríður Hall
ganga óhikað í fataskápana
hjá hvor annarri og segja
það hið besta kreppu ráð.
Þær hafa búið saman
í miðbæ Reykjavíkur
frá því í byrjun sum-
ars og geta, með því
að samnýta fataskápa,
skartað „nýrri“ flík á
nánast hverjum degi.
Við vinnum báðar í
Spútnik og segjum
reglulega: „Þurfum
við ekki að fá okkur
svona,“ segir Krista.
„Við erum líka með
mjög svipaðan stíl,“
segir Anika, „ erum
báðar svolítið rokk-
aðar.“
Vinkonurnar segja
engin föt undanskil-
in. „Það er ekkert sem
við viljum ekki lána og
skiptumst meira að segja
á sokkum,“ segir Krista.
Hún kvíðir því ekki að
þurfa að skipta fataskáp-
unum upp þegar leiðir
skilja. „Við erum báðar svo
fatasjúkar að við erum hvort
eð er fljótar að endurnýja lag-
erinn. Hún segir þær oft velja
samskonar föt á morgnana án
þess að tala sig saman. Einn daginn
erum við báðar í blómasamfestingum
og annan í leðurbuxum með keðjur.“
Anika segir samfestinga halda vin-
sældum sínum og finnst flott að nota
skart, belti og háa hæla við.
vera@frettabladid.is
Rafmögnuð stemning var á tískusýningu Christian Dior
í París á dögunum en fyrirsæturnar áttu það sameiginlegt
að vera með túberað hár sem stóð beint út í loftið. Fötin
voru innblásin af tísku fyrri hluta áttunda áratugarins.
teg 104850 - létt fylltur í BC skálum
á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vertu vinur
G L Æ S I L E G I R S U M A R L I T I R
Ný kynslóð
Rafskutlur
-frelsi og nýir mögu
Einfaldar í notkun og
hagkvæmar í rekstri
Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Opið virka daga kl. 9
Listh
SUMARÚTSALA 1.-9. JÚLÍ
12 mánaða vaxtalausar greiðslur
Takmarkaðmagn
RÚMSTÆÐI
TEPPASETT SÆNGURVERASETT
PÍFU
SÝNSHORN OG FLEIRADÝNUR
SÆNGUR
20-70
%
AFSLÁ
TTUR
AF
VÖLDU
M VÖR
UM
ÚTSALA