Fréttablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 07.07.2011, Blaðsíða 54
7. júlí 2011 FIMMTUDAGUR42 sport@frettabladid.is GUÐJÓN ÞÓRÐARSON var í gær áminntur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik BÍ/Bolungarvíkur og Þróttar í 1. deildinni. Guðjón velti því upp hvort litarháttur eins leikmanns hans gerði það að verkum að hann fengi mörg gul spjöld. BÍ/Bolungarvík var þess utan sektað um 25 þúsund krónur vegna ummælanna. Stjörnuv., áhorf.: 793 Stjarnan Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 12–4 (8–4) Varin skot Ingvar 2 – Fjalar 3 Horn 5–2 Aukaspyrnur fengnar 10–13 Rangstöður 1–8 FYLKIR 4–3–3 Fjalar Þorgeirsson 4 Andri Þór Jónsson 3 Valur F. Gíslason 3 (87., Daníel Guðm. -) Þórir Hannesson 4 Kjartan Breiðdal 4 Ásgeir B. Ásgeirsson 5 Gylfi Einarsson 5 Baldur Bett 4 (70., Davíð Ásbjörn. 5) Andrés Jóhannesson 6 Ingimundur Óskars. 3 (87., Hjörtur Herm. -) Albert B. Ingason 4 *Maður leiksins STJARN. 4–3–3 Ingvar Jónsson 5 Baldvin Sturluson 5 (86., Bjarki Eysteins. -) Daníel Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 6 Hörður Árnason 7 Þorvaldur Árnason 6 Jesper Jensen 6 (90., Víðir Þorvarðar. -) Ellert Hreinsson 8 Jóhann Laxdal 7 Halldór O. Björnsson 7 Garðar Jóhannsson 4 *(64., Tryggvi Bja. 8) 0-1 Andrés Már Jóhannesson (16.) 1-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (65.) 2-1 Halldór Orri Björnsson (77.) 3-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (81.) 4-1 Ellert Hreinsson (85.) 4-1 Guðm. Á Guðmundsson (5) Nettóvöllur., áhorf.: 642 Keflavík Fram TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 8–6 (4–4) Varin skot Ómar 4 – Ögmundur 2 Horn 2–5 Aukaspyrnur fengnar 17–11 Rangstöður 1–0 FRAM 4–5–1 Ögmundur Kristins. 6 Daði Guðmunds. 5 (74., Guðm. Magnú. -) Hlynur A. Magnús. 4 Alan Lowing 5 Sam Tillen 5 Halldór H. Jónsson 6 Jón G. Eysteinsson 5 Kristinn I. Halldórs. 6 Arnar Gunnlaugsson 5 (30., Tómas Leifs. 4) Almarr Ormarsson 4 Andri Júlíusson 3 (65., Hjálmar Þórari. 5) *Maður leiksins KEFLAV. 4–5–1 *Ómar Jóhannsson 8 Guðjón Antoníusson 6 Adam Larsson 6 Haraldur Guðmunds. 6 Viktor Hafsteinsson 7 Arnór Traustason 7 (58., Jóhann Guðm. 5) Einar Orri Einarsson 4 Andri St. Birgisson 6 Hilmar G. Eiðsson 6 (75., Magnús Þorste. -) Bojan Ljubicic 5 Guðmundur Steinars. 6 1-0 Arnór Ingvi Traustason (53.) 1-0 Þorvaldur Árnason (8) Þórsvöllur., áhorf.: Ekk gefið upp. Þór Valur TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–11 (5–7) Varin skot Srdjan 4 – Haraldur 4 Horn 11–3 Aukaspyrnur fengnar 13–15 Rangstöður 2–0 VALUR 4–3–3 Haraldur Björnsson 7 Jónas Tór Næs 6 Atli Sv. Þórarinsson 7 Halldór K. Halldórs. 7 Pól Justinussen 6 Guðjón Lýðsson 7 Haukur Sigurðsson 7 (82., Andri Stefáns. -) Jón Vilhelm Ákason 7 (85., Ingólfur Sig. -) *Rúnar Sigurjóns. 8 Arnar Sv. Geirsson 6 Christian Mouritzen 6 (72., Hörður Sveins. 5) *Maður leiksins ÞÓR 4–3–3 Srdjan Rajkovic 5 Gísli Páll Helgason 6 Þorsteinn Ingason 5 Janez Vrenko 5 Ingi Freyr Hilmarsson 4 Aleksandar Linta 5 (56., Sigurður Kristj. 5) Atli Sigurjónsson 6 Gunnar Guðmunds. 6 Sveinn Elías Jónsson 4 (83., Ottó Reynis. -) Jóhann Hannesson 5 David Disztl 4 (56., Ármann Ævar. 5) 0-1 Jón Vilhelm Ákason (24.) 0-2 Haukur Páll Sigurðsson (59.) 0-3 Rúnar Már Sigurjónsson (77.) 0-3 Valgeir Valgeirsson (7) FH 7-2 GRINDAVÍK 1-0 Atli Viðar Björnsson (2.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (27.) 3-0 Matthias Vilhjálmsson (35.) 3-1 Scott Ramsay (39.) 4-1 Ólafur Páll Snorrason (44.) 5-1 Ólafur Páll Snorrason (45.) 6-1 Atli Viðar Björnsson (60.) 7-1 Hólmar Örn Rúnarsson (67.) 7-2 Magnús Björgvinsson (72.) Kaplakrikavöllur, áhorf.: 1.493 Dómari: Kristinn Jakobsson (8) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 18–10 (11–4) Varin skot Gunnleifur 2 – Óskar 4 Horn 4–1 Aukaspyrnur fengnar 7–12 Rangstöður 4–0 FH 4–3–3 Gunnleifur Gunnleifsson 6 - Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6 (81., Jón Ragnar Jónsson -), Pétur Viðarsson 6, Tommy Nielsen 5, Freyr Bjarnason 6 - Hákon Atli Hallfreðsson 7, Bjarki Gunnlaugsson 7 (67., Atli Guðnason 5), Hólmar Örn Rúnarsson 7 (75., Emil Pálsson -) - *Matthías Vilhjálmsson 8, Ólafur Páll Snorrason 8, Atli Viðar Björnsson 8. Grindavík 4-5-1 Óskar Pétursson 5 - Ray Anthony Jónsson 2 (46., Óli Baldur Bjarnason 4), Ólafur Örn Bjarnason 4, Orri Freyr Hjaltalín 3, Bogi Rafn Einarsson 5 - Scott Ramsay 6, Guðmundur Andri Bjarnason 4, Jamie McCunnie 5, Matthías Friðriks- son 3 (46., Páll Guðmundsson 5), Yacine Si Salem 3 (70., Michal Pospisil 5) - Magnús Björgvinsson 5. STAÐAN Í PEPSI-DEILDINNI: Valur 9 7 0 5 14-4 21 KR 8 6 2 0 17-6 20 ÍBV 8 5 1 2 11-6 16 FH 9 4 3 2 20-11 15 Stjarnan 9 4 2 3 16-14 14 Fylkir 9 4 2 3 14-15 14 Breiðablik 9 3 3 3 14-16 12 Keflavík 9 3 2 4 11-12 11 Þór 9 2 2 5 8-17 8 Víkingur 9 1 4 4 7-12 7 Grindavík 9 2 1 6 11-21 7 Fram 9 0 2 7 5-14 2 FÓTBOLTI Valsmenn nýttu færin sín gegn Þór í gær og fyrir vikið vann liðið öruggan sigur. Með þremur stigum er liðið komið á topp Pepsi- deildarinnar, í bili að minnsta kosti, en KR á leik til góða. Valur vann Þór 0-3. Það gekk mikið á í gær. Jón Vil- helm Ákason skoraði eina mark fyrri hálfleiks en fram að því hafði Þór verið betri aðilinn. Gunnar Már skallaði meðal annars í slá. Valur fékk síðan tvö fín færi en leiddi aðeins 1-0 í hálfleik. Bæði lið fengu dauðafæri í byrj- un seinni hálfleiks en Haukur Páll stangaði hornspyrnu inn og breytti stöðunni í 2-0. Hið sígilda þriðja mark kom síðar en það var í meira lagi umdeilt. Boltinn barst inn fyrir vörn Þórs og flagg aðstoðardómarans fór upp. Þórsarar nánast hættu en leikurinn var ekki stöðvaður. Valsmenn skoruðu þriðja mark- ið, maður leiksins Rúnar Már var þar að verki, en Þórsarar hrein- lega ærðust. Eftir leik bárust þær skýring- ar að Þórsari hefði sparkað bolt- anum inn fyrir og því hefði rang- staða verið rangur dómur. Markið stóð og Valsmenn fögnuðu örugg- um sigri. „Þetta voru sanngjörn úrslit, þeir voru bara betri,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, sem vildi ekkert segja um þriðja mark- ið en sagði dómarana hafa staðið sig vel. Sömu sögu er ekki að segja af Þorsteini Ingasyni, fyrirliða Þórs. „Við sáum og heyrðu að það var dæmd rangstaða og báðir mið- verðirnir heyrðu þetta. Við vorum því ekki að dekka manninn okkar 100% og þetta hefur því augljós- lega áhrif á leikinn. Hvernig á leikur inn að geta haldið áfram þegar línuvörðurinn er líka á röngum stað eftir að hafa flagg- að? Þetta var skrautlegt og ég er ekki viss um að hann hefði flautað á þetta ef þetta hefði gerst hinu- megin miðað við dómgæsluna í leiknum,“ sagði Þorsteinn ósáttur. Valsmenn voru öllu kátari. „Við vorum nokkuð skynsamir en vorum lengi í gang. Liðin fá lík- lega jafnmörg færi en við erum bara ánægðir með sigurinn,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, sem hrósaði dómurunum fyrir samvinnuna í þriðja mark- inu. „Þetta var mjög vel gert hjá þeim og samvinnan skipti þarna sköpum,“ sagði Kristján. - hþh Valsarar eru komnir í toppsætið í Pepsi-deildinni eftir góðan sigur á Þór fyrir norðan: Valsmenn nýttu færin sín vel á Akureyri STERKUR Haukur Páll skoraði eitt marka Vals í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FÓTBOLTI Strax í upphafi leiks- ins í Kaplakrika var ljóst í hvað stefndi. Ray Anthony Jónsson, hægri bakvörður Grindvíkinga, tók þá einhverja undar legustu ákvörðun sem undirritaður hefur orðið vitni að í knattspyrnuleik. Undir pressu ákvað hann að senda boltann inn á eigin vítateig í stað þess að koma boltanum af hættu- svæðinu. Atli Viðar Björnsson hefur líklega ekki fengið betri stoðsendingu í sumar og renndi boltanum í markið. „Þetta var alveg fáránlegt mark. Það er ógeðslega gaman að skora svona mörk. Eigin- lega skemmtilegra að skora svona mörk en flottu mörkin því maður býst ekki við þessu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir leikinn. „Við gjörsamlega keyrðum yfir þá fyrstu 30 mínúturnar og 5-1 í hálfleik, þá var bara að sigla þessu heim,“ bætti fyrirliðinn við. Markið gaf FH-ingum byr undir báða vængi en byrjunin var ein- mitt það sem vængbrotið Grinda- víkurlið þurfti ekki á að halda. FH-ingar réðu lögum og lofum. Þeir skoruðu fimm mörk áður en hálfleikurinn var úti. Mark Grind- víkinga kom úr þeirra einu mark- tilraun í hálfleiknum. Gullfallegt mark og gjörsamlega úr takt við frammistöðu Grindvíkinga. Gulir Grindvíkingar minntu frekar á keilur en knattspyrnumenn. Síðari hálfleikur var galopinn. FH-ingar réðu ferðinni og virt- ust hafa lítið fyrir hlutunum. FH skoraði tvö til viðbótar og stærsti sigurinn í Pepsi-deild karla í sumar var staðreynd. FH-liðið minnti á spilamennsku liðsins undanfarin ár. Liðið pressaði Grindvíkinga vel og unnu boltann á hættulegum svæð- um. Matthías, Ólafur Páll og Atli Viðar voru stórhættulegir í hröð- um sóknarleik sem var skemmti- legur á að horfa. Þrátt fyrir að í liðið hafi vantað þrjá fastamenn, þá Björn Daníel Sverrisson, Hannes Þ. Sigurðsson og Viktor Örn Guðmundsson, kom það ekki að sök. Grindvíkingar þurfa að fara í alvarlega naflaskoðun. Spila- mennska liðsins í sumar hefur ekki verið góð en þó hefur barátt- an verið til staðar. „Það er ekki gaman að vera niðurlægður svona fyrir framan helling af fólki,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, að leik loknum. Orri sagði stemninguna í hópn- um hafa verið góða fyrir leikinn en þeir hefðu skilið hana eftir inni í klefa. Hann er þó viss um að Grindavík sé með nógu gott lið til þess að halda sér í deildinni. „Já, við erum með fullt af fínum fótboltamönnum en menn verða að fara að hlaupa inni í vell- inum, sagði Orri Freyr. Grindvíkingar voru langt niðri að leik loknum og gaf Orri Freyr kost á viðtali eftir að þrír aðrir leikmenn liðsins höfðu beðist undan því. kolbeinntd@frettabladid.is FH með flugeldasýningu FH-ingar léku við hvurn sinn fingur er Grindavík kom í heimsókn í Kaplakrika. Grindvíkingar voru afar kurteisir gestir og gáfu FH-ingum tvö mörk. ÞRENNA Það var veisla hjá FH-ingum í gær og Atli Viðar Björnsson fagnar hér einu af þremur mörkum sínum í leiknum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI Stjarnan vann verð- skuldaðan sigur á Fylki 4-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í gær og náði þar með Fylki að stigum í fimmta sæti deildar- innar. Fylkir komst yfir á 16. mínútu þvert gegn gangi leiksins og Stjörnunni tókst ekki að jafna fyrr en á 65. mínútu með marki varamannsins og varnarmanns- ins Tryggva Sveins Bjarna sonar sem var skipt inn í framlínuna aðeins mínútu áður. Tryggvi skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en Stjarnan lék við hvern sinn fingur í leikn- um og hefði sigurinn hæglega getað verið enn stærri. „Tryggvi kom rosalega spræk- ur inn og það sem réði þessari ákvörðun minni var sú að ég var mjög ánægður með spilamennsk- una úti á velli og vildi lítið hrófla við því og þar sem við erum ekki með neinn haug af framherjum var næsta skref að setja Ellert fram en mér fannst hann svo ógn- andi á kantinum að ég ákvað að setja Tryggva inn á. Svona getur gerst og Tryggvi átti frábæra innkomu,“ sagði Bjarni Jóhanns- son, þjálfari Stjörnunnar, í leiks- lok. „Við spiluðum þennan leik frá- bærlega frá upphafi til enda og eigum tvö fín færi áður en þeir skora en við afgreiddum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Bjarni að lokum. - gmi Snilldarskipting Stjörnunnar: Tryggvi gerði gæfumuninn MARKI FAGNAÐ Halldór Orri var á skot- skónum fyrir Stjörnuna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.