Fréttablaðið - 20.08.2011, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 20.08.2011, Blaðsíða 100
60 20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR Á meðan flestir jafnaldar hans eru að öngla saman fyrir fyrstu fartölvunni hefur gata verið nefnd eftir ungstirninu Justin Bieber. Ellefu ára gömul Texas- mær kom því í gegn þegar hún varð bæjarstjóri í smábænum Forney í Texas í einn dag. Caroline Gonzales sigraði í keppni sem gaf henni kost á að verða bæjarstjóri í einn dag. Hún lét það verða sitt fyrsta verk að nefna eina götu í bænum eftir poppstjörnunni. Í samtali við E! gaf Caroline mjög einfalda ástæðu fyrir athæfi sínu; hún ein- faldlega elskaði Justin Bieber. Nafni götunnar var síðan breytt strax daginn eftir en Caroline bauð Bieber velkominn í heim- sókn ef hann ætti leið hjá. Bieber er ekki fyrsta popp- stjarnan sem fær götu nefnda eftir sér; AC/DC á götu í Mel- bourne en íbúar Warren í Ohio nefndu heilan dal eftir söngvara Foo Fighters, Dave Grohl. Ekki fer neinum sögum af við- brögðum bæjarbúa við þessu upp- átæki en líklegt má telja að þau hafi verið blendin. Bieber virðist nefnilega eiga sér nóg af haturs- mönnum þótt aðdáendurnir séu eflaust fleiri. Bieber fær götu nefnda eftir sér LUKKUNNAR PAMFÍLL Ungur bæjarstjóri í Texas nefndi götu eftir Justin Bieber og bauð hann velkominn í heimsókn hvenær sem er. Það er greinilegt að Lindsay Lohan er í makaleit en hún hefur sést á stefnumótum með þremur mönnum á síðustu vikum. Nú síðast skemmti daman sér prýði- lega með hávöxnum dökkhærðum manni á tónleikum bresku söng- konunnar Adele í Los Angeles. Lindsay Lohan er að reyna að koma lífi sínu á beinu brautina eftir að hafa ítrek- að komist í kast við lögin síðustu ár. Hún undir býr meðal ann- ars endurkomu sína á hvíta tjaldið en hún leikur í myndinni Gotti: In the Shadow of My Father ásamt John Travolta og Al Pacino. Á stefnumót LEITAR AÐ DRAUMAPRINS- INUM Lindsay Lohan er dugleg að fara á stefnumót þessa dagana. Leikarinn Jason Momoa hefur slegið í gegn í hlutverki sínu sem villimaðurinn Conan úr sam- nefndri kvikmynd. Þessi skjóti frami hans mun ekki hafa lagst vel í sambýliskonu hans, Lisu Bonet, sem er óánægð með nýfengna kvenhylli Momoa. Momoa er ellefu árum yngri en Bonet og samkvæmt heimildar- mönnum er hún í fyrsta sinn óörugg vegna aldursmunar- ins. „Hún er mjög meðvituð um aldurs muninn á milli þeirra og þá hylli sem hann nýtur nú meðal kvenna. Lisu er illa við allt sem snertir Hollywood og frægð og finnst erfitt að takast á við þessa skyndilegu frægð Jasons,“ var haft eftir heimildarmanni. „Lisa hefur útskýrt fyrir Jason að frægðin gæti orðið sambandinu að bana og hann skilur það vel. Þessi vandi á þó aðeins eftir að verða stærri og þau þurfa því að takast á við hann í sameiningu.“ Ósátt við skyndilega kvenhylli bóndans SKYNDILEGUR FRAMI Jason Momoa sló óvænt í gegn í hlutverki sínu í kvikmyndinni Conan the Barbarian. NORDICPHOTOS/GETTY LAU/SUN: ANDLIT NORÐURSINS 18:00, 20:00, 22:00 ANIMAL KINGDOM 17:50, 20:00, 22:10 MARY & MAX 18:00 HOWL 22:00 MONSTERS 22:00 LAU: BENJAMÍN DÚFA (BENJAMIN DOVE) 18:00 KALDALJÓS (COLD LIGHT) 20:00 REYKJAVIK WHALE WATCHING MASSACRE 22:00 SUN: IKINGUT 18:00 PERLUR OG SVÍN (PEARLS AND SWINE) 20:00 GAURAGANGUR (HULLA- BALLO) 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI / ENGLISH SUBTITLES MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDA- MIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS / www.bioparadis.is / midi.is TILBOÐSSÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1.000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT T I L B O Ð S B Í Ó LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR ONE DAY KL. 1 (TILBOÐ) L STRUMPARNIR ÍSL. TAL 2D KL. 1 (TILBOÐ) L STRUMPARNIR ÍSL. TAL 3D KL. 1 (TILBOÐ) L ZOOKEEPER KL. 1 (TILBOÐ) L ONE DAY KL. 3 (TILBOÐ) L THE SMURFS ENSKT TAL 2D KL. 3.20 (TILBOÐ) L CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20(POWER) COWBOYS & ALIENS 7.30 og 10 STRUMPARNIR - 3D 2(950 kr), 4 og 6 - ISL TAL STRUMPARNIR - 2D 2(700 kr) og 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 2(950 kr) og 7.30 BRIDESMAIDS 5 og 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. T.V. - kvikmyndir.is POWE RSÝNI NG KL. 10 .20 M.M.J - kvikmyndir.is HÖRKU SPENNUMYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 14 16 14 12 L L 7 7 L EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 10 12 12 L L L L L L L AKUREYRI CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 3D CARS 2 BÍLAR 2 m/ensku tali textalaus kl. 3:40 3D GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10:30 3D LARRY CROWNE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 2D HARRY POTTER kl. 1:30 - 10:10 2D CONAN THE BARBARIAN kl. 10:20 2D LARRY CROWNE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 3 - 5.30 2D BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 3 - 5.30 3D BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 2 - 3 - 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 - 10.40 2D KUNG FU PANDA 2 m/ ísl. tali kl. 1:30 2D L KRINGLUNNI 12 LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D LAST DAYS OF THE ARTIC kl. 4 - 6 - 8 2D SMURFS m/ ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D SMURFS m/ ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 2D GREEN LANTERN kl. 10.30 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10 2D HARRY POTTER kl. 8 BÍLAR 2 m/ ísl. tali kl. 1:30 3D STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR 14 12 12 12 L L L L L LARRY CROWNE FRÁBÆR RÓMANTÍSK GRÍNMYND JULIA ROBERTSTOM HANKS SELFOSS CONAN THE BARBARIAN kl. 8 - 10.20 COWBOYS & ALIENS kl. 5:30 - 10:20 FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 GREEN LANTERN kl. 5.30 BÍLAR 2 m/ísl. tali kl. 3 KUNG FU PANDA 2 m/ísl. tali kl. 3 THE SMURFS m/ísl tali kl. 2:30 - 5 (2:30 - 5 í 2D) 3D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D CRAZY STUPID LOVE forsýn. kl. 10:40 lau - 8 sun 2D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - (10:30 sun) 2D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 2:30 (2:30 2D) 3D HARRY POTTER kl. 8 3D GREEN LANTERN kl. 5:20 - 10:45 3D HORRIBLE BOSSES kl. 5:20 - 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D Box of Magazine 7 KEFLAVÍK LARRY CROWNE kl. 8 2D COWBOY’S & ALIENS kl. 10:20 lau 2D STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D CARS 2m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 BAD TEACHER kl. 5:50 - 10:10 2D 14 1412 12 12 7 SÝND Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI OG ENSKU TALI Í 2D BYGGÐ Á SAMNEFNDRI METSÖLUBÓK FORSÝNING LAUGARDAG OG SUNNUDAG SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR “ÓMISSANDI EPÍSK RÓMANTÍK!” - HARPER’S BAZAAR 5% CONAN THE BARBARIAN KL. 8 - 10.15 16 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 2(TILBOÐ) - 4 - 6 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 2(TILBOÐ) - 4 - 6 12 T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT THE CANGE-UP FORSÝNING KL. 10.20 (AÐEINS LAU.) 14 ONE DAY KL. 1(TILBOÐ) 3.20 - 5.30 - 8 - 10.30 L ONE DAY Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 10.20 14 STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 1(TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 - 8 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL LÚXUS KL. 1 - 3.15 L STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 1(TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 L RISE OF THE PLANETS OF THE APES KL. 8(LAU.) KL. 8 - 10.20 (S) FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 1(TILBOÐ) - 3.15 L STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM! THE CHANGE UP FORSÝNING KL. 8 (AÐEINS SUN.) 14 CONAN THE BARBARIAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ONE DAY KL. 3(TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8(LAU) 10.35 (SUN) 12 STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL. 3.20(TILBOÐ) - 5.40 L STRUMPARNIR 2D ÍSL.TAL KL. 3.20(TILBOÐ) L THE SMURFS 2D E. TAL KL. 3.20(TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.20 L N O R D IC PH O TO S/ G ET TY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.