Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 08.09.2011, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 8. september 2011 43 *Prófað á rannsóknarstofu. Snyrtiráðgjafi kynnir nýjungar frá Shiseido 8. -13. september Kaupaukar frá Shiseido ~ Snyrtitaska sem inniheldur gjafaprufur að eigin vali fylgir með ef keyptar eru shiseido vörur úr kremlínu eða farði ~ Þrír POP-UP maskar fylgja öllum keyptum rakavötnum Nýjar vörur frá Shiseido ~ Benefiance NutriPerfect rakavatn sem nærir og styrkir húðina ~ Farðabursti sem passar fyrir allar gerðir andlitsfarða Ímyndaðu þér húðina án aldursmerkja. Eftir rannsóknir á yfir 20.000 virkum efnum hefur Shiseido uppgötvað stórmerkilegt asískt plöntuþykkni, Mukurossi. Með því að nýta þetta áður óþekkta efni getur WrinkleResist24 hindrað þann skaða sem hrukkumyndandi ensím valda* og dregið verulega úr sýnilegum öldrunarmerkjum. Nú getur þú haldið húðinni unglegri ævina á enda. NÝTT Glæsilegir kaupaukar í boði+ Ástralskur áhættuleikari sem fékk heilaskaða eftir að bílaelt- ingaleikur misheppnaðist við tökur á myndinni The Hangover Part II hefur höfðað mál gegn framleiðandanum Warner Bros. Áhættuleikarinn Scott McLean var í dái í tvo mánuði eftir óhappið, sem átti sér stað í Taílandi. Hann var farþegi í bíl sem annar bíll ók á og heldur McLean því fram að hraðinn hafi verið of mikill á hinum bíln- um. McLean er núna í endur- hæfingu og vill fá bætur fyrir skaðann sem hann varð fyrir. The Hangover Part II var frum- sýnd í maí og hefur þénað hátt í sjötíu milljarða króna í miðasöl- unni síðan þá. Heilaskaði í Hangover HANGOVER Ástralskur áhættuleikari varð fyrir heilaskaða við tökur á The Hangover Part II. Rapparinn og viðskiptajöfurinn 50 Cent hefur þróað nýjan orku- drykk, sem kemur á markað innan skamms. Orkudrykkurinn heitir Street King og hagnað- inum af sölu hans verður varið í að fæða afrísk börn. 50 Cent ferðaðist nýlega um Afríku og segir uppátækið inn- blásið af hungurs- neyðinni sem ríkir víða í heimsálfunni. „Ég ólst upp í fátækt, en ég var ekki svangur,“ segir 50 Cent í mynd- bandi sem hann sendi frá sér um málið. Fyrst um sinn verða tvær bragð- tegundir í boði, blanda af app- elsínu og mangó og svo greip. 50 Cent fæðir Afríku GJAF- MILDUR 50 Cent vill gefa afrískum börnum að borða. 23. Bond-myndin virðist loksins vera farin að taka á sig mynd eftir að hafa verið fórnar- lamb kjaftasagna um hugsanlegt brotthvarf leyniþjónustumansins af hvíta tjaldinu. Myndin verður að einhverju leyti tekin upp á Indlandi en þarlend yfirvöld hafa þegar sett sig í samband við framleiðendur og óskað eftir því að einu áhættuatriði verði breytt. Bond, sem verður leikinn af Daniel Craig eins og í tveimur síðustu myndum, á að þeys- ast eftir lest, stökkva um borð og klifra upp á þak. Indversk lestayfirvöld hafa nefnilega skorið upp herör gegn því að fólk sé uppi á þökum lesta og vilja því að þessu einstaka atriði verði breytt nema Bond verði einn uppi á þaki. Sem yrði að teljast fremur asnalegt. Samkvæmt vefsíðunni Cinemablend.com hafa leikstjórinn Sam Mendes og félagar þegar samþykkt þessar kröfu og ætla að breyta atriðinu lítillega. Hluti af framleiðslu Bond-myndar er orð- rómurinn um hver fari með hlutverk illmenn- isins í myndunum og hvaða stúlkur hreppi Bondstúlku-hlutverkið eftirsótta. Naomie Harris hefur verið sterklega orðuð við hlut- verk ungfrú Moneypenny og þá er talið að baráttan um þrjótinn standi milli Javier Bardem og Ralph Fiennes. STUÐIÐ AÐ BYRJA Daniel Craig verður James Bond í þriðja sinn þegar tökur á 23. Bond-mynd- inni hefjast á Indlandi. Hann má hins vegar ekki standa uppi á þaki lestar. Javier Bardem er einn þeirra sem koma til greina í hlutverk þrjótsins. Gwyneth Paltrow segir að það séu engir töfrar á bak við gott líkamsform sitt. Hin 38 ára leik- kona er þekkt fyrir að halda línunum í lagi með reglulegum æfingum og heilbrigðu mataræði. Paltrow notast við æfingakerfi frá einkaþjálfaranum sínum. „Ég fylgi Tracy Anderson-kerf- inu vel eftir. Ég geri æfingarnar fimm sinnum í viku. Ég skutla börnunum í skólann, fer heim og æfi í klukkustund og fimm- tán mínútur,“ sagði hún. „Það eru engir töfrar á bak við þetta. Ég geri þetta bara og þetta virkar.“ Heldur sér í góðu formi Bond bannað að standa uppi á þaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.