Fréttablaðið - 13.09.2011, Side 24

Fréttablaðið - 13.09.2011, Side 24
KYNNING − AUGLÝSINGeldunartæki ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 20112 Það nýjasta í Ormsson er stílfögur AEG-eldhústækjalína sem fellur vel inn í alrými heimilisins. Hljóðlát tæki og sparneytin á orku. Nú til dags er eldhúsið gjarn-an hluti af opnu rými heim-ilisins og ný og glæsileg heim- ilistækjalína AEG tekur mið af því. Hún er eftir yfirhönnuð fyrirtækis- ins, Hans Strohmeier og hefur hlotið hin viðurkenndu IF-hönnunarverð- laun fyrir árið 2011,“ segir Ólafur Már Sigurðsson, deildarstjóri í Ormsson. Í nýju línunni eru ofnar, helluborð, upp- þvottavélar, háfar og örbylgjuofnar. Öll hönnun er samræmd og stál kám- frítt. „Tækin eru hljóðlát og orkunýting þeirra mun betri en áður,” segir Ólaf- ur Már. „Mottóið er lægra hljóð, minni orkueyðsla og meiri ró.” Ólafur Már segir innra rými ofn- anna hafa aukist úr 58-60 lítrum upp í 74 lítra. Því ráði ný einangrunar- tækni. Þrátt fyrir það taki ofnarnir 10% minni orku en áður. „Með hinni nýju THERMIC° AIR SYSTEM-hitadreifingu streymir hitinn jafnt innan ofnsins um það sem verið er að steikja eða baka,“ segir hann og bætir við að við stækkun ofnsins rúmi bökunarplötur og skúff- ur um 20% meira magn en áður og ofn- glerið sé líka stærra. Um fjóra mismunandi verð- og gæðaflokka er að ræða á ofnunum. Þeir skiptast í línurnar 3, 5, 7, og 9 og verða fullkomnari eftir því sem tölurn- ar hækka. „Í tveimur hæstu klössunum er kominn innbyggður hjálparkokkur,“ segir Ólafur Már. „Hann virkar þann- ig að hægt er að stilla eldun eftir þyngd á kjötinu og þá kemur tillaga að elda- mennskunni. Einnig er hægt að setja inn uppáhalds-uppskriftir og með einni stillingu kalla þær fram. Í þeirri línu erum við með gufuofna líka, sem bjóða ekki bara upp á gufueldun held- ur líka steikingu þar sem einungis 25% af því gufumagni (rakastigi) er notað sem venjuleg gufueldun krefst.“ Í Ormsson er fjölbreytt úrval af helluborðum úr keramiki, bæði með hraðhita- og spansuðuhellum. Sum eru felld ofan í borðplötur úr steini og önnur fljóta ofan á og þá eru upp- þvottavélarnar á framfarabraut. „Þróun in er þannig að uppþvottavél- arnar eru með mun stærra innra rými og öflugra vatnsúðunarkerfi en áður, auk þess sem þær eru hljóð látari,“ segir Ólafur Már. „Það er verið að fá sem mest út úr tækjunum.“ „Það er verið að fá sem mest út úr tækjunum, segir Ólafur Már hjá Ormsson. MYND/VILHELM Minni orka og meiri ró Við seljum vörur frá leið-andi framleiðendum á sínu sviði. Þar á meðal eldhús- tæki frá Convotherm, Bertos, Ilsa, Wexiödisk, Hobart og f leirum,“ segir Jóhannes Ægir Kristjánsson, sölustjóri hjá Fastus ehf. en grill og eldunartæki eru stór hluti af vöru- framboði fyrirtækisins. Fastus hefur einnig upp á að bjóða mikið úrval af borð búnaði. „Þar eru fremst í f lokki glös frá Arc International en það er stærsti framleiðandi glasa í heimi með um 50 prósent markaðshlutdeild,“ segir Jóhannes og nefnir að Fastus sé einn- ig með postu- lín frá fram- leiðendum eins og RAK og Figgjo. Starfs- menn Fast- us hafa víð- tæka reynslu ú r h i n u m ý m su gei r- um. Jóhannes nefnir sérstak- lega að hjá Fast- us starfi matreiðslu- meistarar með áralanga reynslu af matreiðslu. „Það kemur sér mjög vel þegar viðskiptavinir- þurfa á ráðgjöf að halda,“ upplýs- ir hann og bætir við að hjá fyrir- tækinu starfi einnig tæknimennt- aðir sölumenn sem viðskiptavinir kunni mjög vel að meta. Viðsk iptav inir Fastus eru margvíslegir og Jóhannes nefn- ir nokkra þeirra: „Þeir eru allt frá skipaútgerðum og þvottahúsum til bakaría og matvælaframleið- enda,“ segir Jóhannes en Fastus hefur einnig þjónað þörfum ís- búðaeigenda með vélum frá Tayl- or sem hafa verið á íslensk- um markaði í áratugi. Viðgerða- og varahluta- þjónusta er mikilvægur þáttur í starf- semi Fastus. „Við erum í samstarf i við X-Tækni ehf.,“ segir Jóhannes og bendir á að X- Tækni hafi að- setur á sama stað og Fastus sem komi sér einstak lega vel, enda stutt að fara. Jóhannes er beðinn um að nefna nokkur þeirra verkefna sem Fastus hefur unnið að undanfarið. „Þar má nefna tvö eldhús í Hörp- unni og svo höfum við unnið að eldhúsum í nýjum veitinga húsum á borð við Grillmarkaðinn, Sjávar- grillið, Happ, Mann lifandi, Uno og fleiri,“ telur Jóhannes upp og því greinilegt að reyndir mat- reiðslumenn kunna að meta þjón- ustu Fastus. Jóhannes bendir á að stór hluti af starfsemi Fastus þjóni þörfum heilbrigðisgeirans. „Til þess að mæta þörfunum sem best höfum við á okkar snærum hjúkrunar- fræðinga, líffræðinga og iðju- þjálfa,“ upplýsir hann og því ljóst að fagmennskan er í fyrirrúmi hjá Fastus. Nánari upplýsingar má nálgast á fastus.is. Fagmennskan í fyrirrúmi Fastus í Síðumúla 16 þjónar fyrirtækjum í hótel- og veitingageira ásamt mötuneytum og atvinnueldhúsum. Stór þáttur í starfsemi Fastus er ráðgjöf og hönnun í samstarfi við arkitekta og veitingamenn. Fastus hefur unnið að ýmsum áhugaverðum verkefnum undanfarið. Sem dæmi má nefna tvö eldhús í Hörpu og eldhús í veitinga- húsunum Grillmarkaðnum, Sjávargrillinu, Happi, Manni lifandi og Uno. MYND/DANÍEL Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Ívar Örn Hansen ivarorn@frettabladid.is. s. 512 5429. Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.