Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 13

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 13
Afgreiðslustúlkur hjá KRON i Keflavik. Efri röð: Hetga Kristinsdóttir, Agnes Jóhannsdóttir, Jóhanna KristinsdóWr, Ölöf EiriksdóWr og Sesselja KristinsdóWr. Neðri röð: Anney Guðjónsdóttir, Erla SigurðardóWr, Ragnheiður ValdimarsdóWr og Guðmunda FriðriksdóWr. Starfsfólk KRON. verið hefur í smíðumsíðastliðiðár, en er nú fullgert. Mun þetta vera í röð fullkomnustu og bestu verl- unarhúsa landsins. Húsið stendur á hornlóð Hafn- argötu og Tjarnargötu og er 320 fermetrar að flatarmáli. Það er ein- lyft með kjallara undir nokkrum hluta og byggt í þrem álmum. Búð- in sjálf er ca. 150 fermetrar og snýr að Hafnargötu og Tjamargötu. Agnes JóhannsdóWr afgreiðir ungar stúlkuríbúð KRON við Hafnargötu 30, Keflavik. Hverjar skyldu ungu stúlk- urnar vera? Torfi Guðbrandsson afgreiðslumaður. Beint inn af inngangi búðarinnar er glervöru- og búsáhaldadeild, vefnaðarvörudeild og bóka- og rit- fangadeild. Til vinstri handar eru matvöru- kjöt- mjólkur- og brauð- deildir. í sambandi viö mjólkur-og brauðadeildina verður rekinn mjólkurbar, og er það fullkomin nýjung i starfsemi félagsins. í beinu sambandi við búðina eru vigtunarherbergi, geymslur fyrir matvörur, fóðurvörur og bygging- arvörur. Auk þess eru í verslunar- húsinu skrifstofur og snyrtiher- bergi fyrir afgreiðslufólk. í stóru þorti, sem fylgir húsinu er kola- geymsla og bílskúr. Öllum vörum búðarinnar er fyr- irkomið með einkar hagfeldum hætti. Það vekur meðal annarsat- hygli, að þær vörur, sem mest eru keyþtar, eru sameinaðar á að- gengilegustu stööum búðarinnar. Búðarborðin eru öll færanleg og byggð með tilliti til þess, að hægt sé að skipa þeim á mismunandi vegu eftir því, sem kröfur tímans kunna að heimta. Teikningar allar að húsinu önn- uðust Halldór H. Jónsson arkitekt og Sigurður Thoroddsen, verk- fræðingur. Guðrún AmadóWr, afgreiðslustúlka Byggingarmeistari hússins var Þórður Jasonarson. Búðarborð voru smíðuð af Frið- rik Þorsteinssyni, húsgagnasmið, Reykjavík. Deildarstjóri Keflavíkurdeildar KRON er Ragnar Guðleifsson, en í stjórn deildarinnareru þeir Guðni Magnússon, formaður, Guðni Guðleifsson, ritari og Valdimar Guðjónsson. Pöntunarfélag Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur var eitt af félögunum, sem stofnuðu KRON árið 1937. En eins og kunnugt er, var KRON stofnað af mörgum smærri félögum, sem störfuðu í Reykjavík og nágrenni. Saga þessarar félagsdeildar í Keflavík, allt frá stofnun til þessa dags, er með svipuðum hætti og saga KRON: Stöðug viðskipta- aukning, og sívaxandi félags- mannatala frá ári til árs. Þó hefur það greinilega sést á síðasta ári, að viðskiptaaukningin og félags- mannafjöldi þessarar deildar hef- ur færst í aukana, langt fram yfir það, sem verið hefurá undanföm- um árum. Hefur félagsmönnum fjölgað úr 143 í 231 á árinu og salan aukist úr kr. 200 þús. í 382 þúsund.” FRAMHALD í NÆSTA BLAÐI Soffia Beck, þvoði búðina og vann það verk með prýði. Ásthildur Herman afgreiðslustúlka. Jóhann Sigurðsson afgreiðslumaður. Kristján Helgason, sendill og siðar af- greiðslumaður hjá KRON um árabil. Birgir Þórhallsson, sendill og siðaraf- greiðsiumaður um árabil. Guðni Guðleifsson, afgreiðslumaður hjá KRON og siðan hjá Kaupfélagi Suðurnesja og vinnurþar enn. FAXI -193
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.