Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 36

Faxi - 01.12.1982, Blaðsíða 36
Tekið á móti fyrsta diselvagni S.B.K. 1954. Hann kostaði gkr. 400.000.00. Á myndinni frá vinstri: Kristinn Jónsson, fréttaritari, Ragnar Guðleifsson, bæjar- stjórnarfulltrúi, Margeir Jónsson, i stjórn S.B.K., Ólalur, sonur Hallgríms Th. Björnssonar, Hallghmur Th. Björnsson, fréttaritari, Ásgeir Einarsson, í stjórn S.B.K., Guðmundur Jónsson, verkstjóri við húsbyggingu S.B.K., Valtýr Guðjóns- son, bæjarstjóri, Ingvar Guðmundsson, fréttaritari, Skúli Hallsson, framkv.stj., Ólafur A. Þorsteinsson, i stjóm S.B.K., Jóhann Pétursson, bæjarstjórnarfulltrúi, Guðmundur Guðmundsson, bæjarstjórnarfulltrúi, Alfreð Gíslason, bæjarstjórnar- fulltrúi og Sigurður Bjarnason, vagnstjóri. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur 40ÁRA 20. DESEMBER 1982 Starfslið Sérleyfisbifreiða Kefíavíkur á 20 ára afmaelinu. Frá vinstri, aftari röð: Guðsteinn Gislason, viógerðamaður, Birkir Jónsson, bifreiðastjóri, Jón Pétur Guðmundsson, bifreiðastjóri, Svavar Sigfinnsson, bifreiðastjóri, SiguróurBjarnason, bifreiðastjóri, RagnarSigurðsson, bifreiðastjóri, Kristmann Guómundsson, viðgerðamaður, Jón Kristinsson, bifreiðastjóri, Skapti Kristjánsson, bifreiðastjóri, Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri, Sveinn Guðnason, bifreiðastjóri, Halldór Jóhannsson, bifreiðastjóri. — Fremri röð, frá vinstri: Jón Hannesson, viðgerðarr.aður, Jón Stigsson, eftirlitsmaður, Steinunn Þorsteinsdóttir, afgreiðsludama, Ragnar Friðriksson, framkvæmdastjóri, Guðfinna Guðmundsdóttir, afgreiósludama, Sigurður Gislason, verkstæðisformaður, Kjartan Guðmundsson, viðgerðamaður, Jóhann Bergmann viðgerðamaóur. Átta starfsmenn af þessum hópi eruenn istarfihjá S.B.K., þrireru látnir, tveir hættir vegna aldurs, tveirfluttirúrbænum, hinirhafa tariðiönnur störf. (Ljósm.: HeimirStigsson.) Hinn 20. des. 1982 eru 40 ár síðan Keflavíkurbær hóf rekstur sérleyfisbifreiða. Þykir af því tilefni ástæða til að gera nokkra grein fyrir rekstri fyrirtækisins síðustu árin. Þess ber að geta, að áður hafa birst greinar í Faxa um starf- semi fyrirtækisins, í janúarblaði 1963 og janúarblaði 1973. Vegna þess þykir ekki ástæða til að rekja starfsemina fyrir árið 1973. Eins og undanfarna áratugi hef- ur það verið megin hlutverk sér- leyfisbifreiðanna á fjórða ára- tugnum að annast farþegaflutn- inga á sérleyfisleiðinni Suðurnes- Reykjavík. Allmikil fækkun far- þega hefur orðið á þessu tímabili. Þannig var farþegafjöldinn á leið- inni Keflavík-Reykjavík árið 1973 183.256 en 1981 á sömu leið 119.783. Aukin bifreiðaeign al- mennings er aðal ástæðan fyrir þessari þróun. Þessi fækkun á fyrri hluta áratugarins ásamt tregðu stjórnvalda til að leyfa eðli- lega hækkun fargjalda, varð til þess að fyrirtækið var rekið með miklum halla um árabil. Vö það söfnuðust miklar skuldir og gerði það. fyrirtækinu ókleift að endur- FAXI-216 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.