Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 24

Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 24
22 Hcysalli er slæmu.r íburður ,b.indur st'ækjjuna ekkert bet/ur en ný aska eða siupappír. Stækjan gufar öli upp eins og pegar þvagið stendur í opinni skal.Þau ca. 2-5 %,sern eftir verða af köfnunarofni,eruí öðrum saciböndum en stækju.Síðasti liöur^tilraunarinnar er mjog abhyglis-- verður.Hann sýnir,að með bvi að láta_]punnt lag ai' smurningsoiiu(hér notuð hjólhestaolia) ofan á bvagið ,má""alveg ETnci'rr, tuo a. k'ÖTnunar- efni: Mér er' ekki ^kunnugt um, áð ]pettá 'Bafí verið "réynt B.er a" lahd.i, en erlendis veit ég dæmi til þess.Það má ]pví taija vist,að ]jetta er framkvæmanlegt í "praksis". té notuð ]punn o!ía,]?arf sennilega ekki mikið af henni,svo að kostnaðurin.n vrði litill.Við rannsóJcnirnar var bað ekki ákveðið ,hve. mikið Jjyrfti af olíu.Þetta er fuilkomlega jpess virði að því^sé gaumur gefinn og tekið til nánari. rannsókna,]jvi að ekki er það óhugsandi,að hér sé fundið einfait og ódýrt ráð,til jpess að geyma þvagið vel. , , , MoipolAin er vafaiaust sa bezti iburður,sem faanlegur er her a landifog ættu menn að l’eggja rníkið kapp áð" ’að áfla hennar 0| nota hana^i fjós þar,sem áburðurinn er geymdur blandaður.Mætti viða nota kalmó til þessa. hess skal að siðustu getið,að ef smurning.solia væri nótuð,mundi bezt',að leiða þvagið í pípu eða slöngu niður i botn gryfjunnar,]pá kæmi nýja þvagið avalt neðst. Guðmundur JÓnsson. Sáið grasfræi í skurðhliðarnar. 1 erlendum búfræðiritm er það viða ráðlagt að sá grasijræi í hliðar á opnum skurðum.Ekki hefi. ég bó sóð ]petta gert ]par.Me.r er held ur ekki kunnugt um,að það hafi irerið reynt hér á landi fyr en óg reyndi það á Hvanneyri vorið 1929,og það er a.m.k. óhætt að fulíyrða. að þetta er mjög óvíða gert.Nú er enginn^skuröur grafinn svo á Hvann- eyri,að ekki sé,svo fljott sem unnt er,sáð grasfræi^i hliðar hans, svo vel hefir okkur reynst þetta ráð.Aðferðin við sáninguna er mjög einföld,en þó vil ég lýsa henni her i fám^orðum,einkum til þess aö hvetja ræktunarmemi til þess að notfæra sér hana. Bezt er að sá strax i skurði,sem grafnir eru að vori,en sé gröfturinn framkvæmdur að hausti til,verður sáning að bíða næsta vors Með sterkri hrífu eru skurðhliðarnar rispaðar,til þess að fræið toll- i þar betur.SÍðan er grasfræinu sáð og klappað yfir með skóflu,t.il þess að þrýsta moldinni að fræinu.Lítið e.itt meira barf af grasfræi heldur en venjulega er sáo i nýrækt,]pví að alltaf/fellur nokkuð af þvi niður i skurðbotninn.1 skurð,som er 1,2 m. á dýpt með fláa 1 / 1 : 3/4 mun þurfa um 1,5 kg í hverja loo in .Se vatn í skuröinum,mun^ grasfræið ekki festa rætur í botni^hans^enda er bezt. að hann só ógró- inn,þvi að gras jpar hindrar vatnsrásina,síar úr vatninu grugg,en við það grynnkar skurðurinn.Bezt er e.t.v. að nota sérstakar fræblöndur, þar se aðal-grastegundirnar hafa sterkar rætur og öfluga jarðstöngla, en við höfuia ávalt notað venjulegar grasfræblöndur og virðast þær gefast vel.Aðal-atriðið erJ'áð'"sa jafnt og reyna aö gaita þess,að sem minnst af' fræi falli ofan^í botn skurðarins.Þegar grasfræið er vel "k.omið upp" þarf að bera á dálítið af tilbúnum áburði,bezt nitro- phoska og seinna um sumarið væri gott að gefa annan skammt.Ábúráar- laust nær grasið litlum þroska og^er hætt við,að það deyi yfir vet- ux'inn.Eins þarf auðvitað að bera áburð í skurðina á hverju vori. Gagnið af sáningu í skurðhliðar er margskonar:• 1.Skurðirnir halda sér betur,því að grasið bindui' jarðveginn,svo að hann hrynur ekki ofani skurðinn.Árlegt viðhald verður lítið eða ekkert og ending skurðanna mun meiri. 2.Skurðirnir verða fallegri. 3.beii‘ g-afa uppskeru ekki minni en sáðslétturnar,er að þeim liggja En af þéssu leiöir,að séu þeir ekki eða illa slegnir,safnast í þá gras,er rotnar og grynnir þá.Bezt er að slá oft og serstaklega vand- lega x slattarlok,enda munu flestir þeirri tuggunni fegnir,er þeir gefa. Her er um einfalt og ódýrt ráð að gera,til þess að gera opnu skurðina endinpiarbetri, viohaldsminni og f allegri, en jaí'nframt arð- ^‘ Guðmundur Jónsson.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.