Búfræðingurinn - 01.01.1934, Page 56
4.Garorækt.
Kartöflur.Þær eru. holl^og' gdo fæða,m,jög ódýr næring,seu þær heimt
rækta3ar og "ræktun þeirrs. lánist. sæmilega og gefa alika mikla. upp-
okeru hér og í nágrannalöndunum eða um 4o-5oytu afdagsl.að meðaltali.
en víða 7o-loo tn.og^jafnvel þar yfir.LÍkt má s.egja um aðra garðavexti
einkum gulrófur. G-arðáv'ei.itir oiga að vera okkar kornplóntur. _ , ;
Jarðyep.ur er oeztur,yf hann^er sendinn og láup,Ii’ggur vel við sol, /
helzc' mot suðvestri í góðu skjóli.Eru þessi skilyrði þeim mun mikil-
vægari sem vcðráttan er óblíðari.Plægja stóra ga.rða,stinga litla,seu
peir ómildi.r bæði haust og vor,en ella aðeins^a vorin,hauststunga
skaðar pó ekki.Herfa eða raka yfi.r með^garðhr.ífu og mylja köggla.
Áburður.Nota má allar tegundir búfjáráburðar,en saiicatað bezt.Gott
að haf’a ’dalíti'ð- með af tilbunum. áburði.Hæfilegt magn um 7o kerrulilöss
á dagsl. eða^úm. 2oo kg af nitrophoska,klórlaus,ef hann er eingongu
notaður.Búftjáráburður só bcrinn í rétt áöur en stungið er eða plægt,
svo að hann' geti blandast saman við jarðveginn.Áburðurinn má ekki
bíða í garðinum,nema sem allra stytst,áður en hann er færður niður,
því að þá tapar hann efnum(stækju).Tilbúinn áburð má raka eða. herfa
niður,en gott er geyma nokkuö af honum,þar til farið er að koma upp.
Útsæði á að velja að haustinu undan bestu grösun’uai og geyma^sér,
eftlr það hefir verið vel Jpurrkað,helzt í sólskini.Hæfileg útsæð-
isstærð 3o-5o g.Leggga það til spírunar 3-4 vikum áður en líklegt^er
að megi setja niður i 12-14° hita J:ar som hvorki er mjög bjart nó
heldur dimmt.Góðar spírur eru gii’dar ca.2-3 cm á lengd.Ekki má kart-
öflulagið vera bykkara en sem svarar. 3 kartöflum, annars verður oí'
dimmt a^þeim neðstu.Bezt er að nota litla kassa,grunna,sem hægt er að
flytja út í garðinn og setja úr þeiw, e.lla verður aó gæta bess .mjög
vandlega að spírur ekki rifni af.
Sáðtimi mun víða liggja í kringum miðjan maí,nokkru fyr eða síðar
eftlr arferði og landshlutum,töluvert seinna sums staðar.Ekki er ráð-
legt að leggja fyr en klaki er um það bil eða alveg kominn úr jörðu
og hiti efst í jarðveginum orðinn um 8°.
Lagningin.Venjulega er ekki nauðsynlegt að hafa beð.BÚið til eins
konar hrífu,þar sem hausinn er úr gronnum plönkum með 4-3 sven.ua tind-
um með ca.5o cm millibili( s já teikningu). Áhaldið r • ;••••• --—^"í
er svo dregi'ð eftir garðinum, fyrst eftir snúru og t
myndar rákir,þar^sem raðirnar eiga að vera,og er’ ■
yzti tindurinn látinn fara eftir næstu rákinni úr ú ,
næstu umferð a undan.Tveir vinni saman.Annar pjakkar með skoflu holurá
og fleygir inoldinni í næstu holu á undan yfir kartöflu,sem^hiiin mað-
urinn hefir lagt Jpar.Hæfilegt að 5-8 cm moldarlag só ofan á kartöflum.
Millibil milli raða run 5o cm,en milli grasa um 25- c'm.
Hirðing.Arfinn er víða til stórskaða og skámmar.Það ma. halda honum
niðri a eftirfarandi hátt: Ca.viku eftir að se.t-t er skal raka yfir
garðinn með sterkri hrífu(eða draga illgresisheffi) í |iurru veðri.Þá
rífur maður upp mikið af ungum arfajurtum,sem deyja í þurrkinum.Þetta
þarf að gerast oftar með nokkurra daga miílibili.Þcgar farið að koma
upp er arfaskafan tekin og arfinn skorinn með henni í burru veðri.
Gott væri fýríf’nokkra menn í sameiningu að eiga litinn hand-raðlireins"
ara,til pess að taka illgresi milli raðanna,en nota arfasköfuna aóeins
milli grasanna.Arfinn má aldrei verða stór.Þott oft sé farið yfir með
.þessum verkfærum,er þáð ^mmna verk"'en a'ð"lú einu sinni. Gott ^er hroyk.ja
dalítið cun mitt sumar.Sé hætta á næturfrosti vor og .haust ,má tnEa s.”sT
8-lo kg af eldivið eða mó,setja í h'rugu’v'ið garðimi__og þar utan jfir
alika mikið að fyrirferð af blautu efni,sem getur þó brunnuð og þek.ja
siðast með^torfTTHáfa”'t.d. 2 svöna. hrúgur við hvern garó.Hafa andvara
a ser,ef lítur út fyrir frost að'kveldi,og komi það,kv'eikja^í hrugunuf:
Myndast þa reyfcur,er leggur yfir garðinn,ef lirúgurnar eru réttu megin
og er það goð^vörn gegn frostskaða.RÚmsins vegna skal þaö eitt sagt
ijim ke.rtöflusjukdoma,að kartöflusýkinni má að mestu halda iaiðri meo
Bordeauxvökva eða BordeauxduIIi.Það síöarnefnda á betur við í litlurn
görðum og er talið jafn ábyggilegt og vökvinn.
Upptaka og geymsla.Taka upp í þurru veðri,þurrka^vel,en ekki. í sól-
skini matarkartöflur,þá verða þær bragðverri.Allt sýkt tyr.t vandlega
fra. Geymsla þurr og ekki of hlý,helzt 2-5°.Ágætlega. reynist víða að
geyma kartöflur í gryfjum,sem grafnar eru niður í gólf í skeiumum eða
utihusum(ekki þ=ó þar sem skepnur eru).Oft^tekst vel að geyma þær
uti í burrum jarðvegi,svo djúpt að frost nái þeiin ekki.