Búfræðingurinn - 01.01.1934, Side 60
5«
Kveð.ja. ■
Enda þðtt J>etta rit verði^ef til vill lesið af fieirun en búfræð-
ingun,j?á vil ég þó^senda ]?eim sérstaklega nokkur kveðjuorð,einkirm
Hvanneyringum og^Hólamcnnum. ■ _
Skolavistarárin eru indæll tími.Þangað^leitar unglingurinn oft
fyrst.þegar átþráin vaknar.Þar teygar hann í sig^þekkingu,sem a að
gera hann að starfshæfari manni.har lærir hann að meta samstarf og
félagslíf,lærir að skilja,að hann getur áorkað miklu i samstarfi^við
aðra menn.Þar víkkar sjondeildarhringur^hans.Hann sér sveitina^ sma,
landið og lífið í lieild sinni í öðru^ljósi.Hann^fær áhuga til þess að
troða nýjar leiðir og velta steinum úr hraut.Skólinn verður honum sjón'
arhóll.haðan horfir hann út í lífið í þein sjónauka,sem skólaveran hef-
ir látið honum í té,sjónauka,sem stækkar og minnkar í senn,stækkar
takmörkin og framtíðarvonirnar,minnkar þær^torfærur,er þangaö liggga.
Mér^finnst ekki^hægt að átelja neinn skéla fyrir það,að hafa slik
r áhrif á nemendur sína.Ef svo átti ekki að vera,yrðu skólarnir að.vera
hölsýnir,lýsa stöðugt fyrir neinendum slnum hinum lakari hliðum lífsins,
telja úr þeim dug og þor,því að æskan byggir skýjahallir,jafnvel |iétt
hun fari ekki á skóla,hún^á dra/uma og fagrar vonir,sem hun vill að ræt-
ist.Og því aðeins getur hún með gleði lagt upp í hina erfiöu göngu
lifsins,að hnu hafi þá trú,að þessar vonir geti rætzt;því aöeins geta
skýjahallir hennar orðið að trausbum og fögrumyhyggingum,að hún se þess
fullviss,að' Mi-gni að velta í þær björgum manndóms,dugnaðar og þors.
^Ættu skólarnir að veikna þessa trú? Er ekki nógur tími,að lifið
sjalft geri það,þegar út 1 baráttu þess er komið? Ekki mundi mannkynið
verða hetra fyrir það,þó að æsku þess væri innrætt vantrú á .lífinu og
gæðum þess.Ekki mundi mannlífið auðgast 'af haming,jatné fram.tið þess
verða fegri,ef augum æskunnar væri aðallega beint að hinum_skuggalegu
hliðum þess.Nei,skélarnir eiga að glæða fagrar vonir æskunnar,étyrkja
tru herrnar a^lífið^efla vilja og dug,til þess að verða miklir og góðir
menn.hetta ma að visu gera a þann veg,að það líkist hylliugum-fata
morgana-sem engan veruleika eiga að balchjarli,en svo þarf ekki að vera
°g a ekki að vera.Og það er hægt að benda á örðugleikana og greina ráð
til þess að yfirstíga þri,án þess að gera þá að aðalatriðum,sem yfir-
gnæfa takmarkið sjálft.
Þejgar þið komið heim í^sveitirnar ykkar(eða amiað) og farið að
vinna að áhugamálum ykkar,bá munu á veginum verða ýmsir örðugleikar,
Sem ykkur dreymai ekki um 1 skólanum og hafa ef til vill ekki verið
nefndir þar á nafmbeir geta stafað af vöntun á veraldarauð,skilnings-
skorti almennings á hugsjónum ykkar,vankunnáttu ykkar sjalfra o.s.fr.
Undir þvílikum kringumstæðum er það mikils \uii vert að lata ekki -hug-
fallast og yfirbugast og^ef til vill átelja'skólann ykkar fyrir það,
að hafa ekki bent ykkur á þessa örðugleika og kennt ykkur ráð til þcss
að yfirvinna þá.Þið verðið að trúa á sjálfa ykkur.Án þess fáið þið
aldrei neinu verulegu afkastað.Það er ekki alltaf réttasta skoðunin,
sem fjoldinn fylgir,og nýjar hugsjónir eiga oft erfitt uppdráttar í
bvrjunVEf þu vex þa vex eg líka”.Þetta er’einkunnarorð hins^dugandi
hugsjonamanns.Ef maður er sannfærður um,að skoðun hans sé rétt og
takmark hans^fagurt}þá á hann að berjast-berjast drengilega.Ef hann
ekki sigrar 1 dag,þa reyna amorgun.Og geti hann öðlast^hálfan s'igur
eða minna brot,þa að taka því.Það' skiftir ekki mestu máli,hvort mark-
inu er nað 1 einu stökki eða morgum,aðalatriðið er,að því verði náð.
Mundi^ekki undir svona kringumstæðum geta verið stuðningur í‘ því
að standa í sambandi við gamla skólann,sem veitti þekkingu,jok bjart-
syni og benti á ný takmörk-ný lönd að vinna?Mundi hann ekki geta veitt
hinum starfandi manni góð ráð,þekkingu,uppörfun eins og hann gerði við
nemandann a skólabekknum? Eg held,að hver góður skóli mundi geta þetta.
ðg eg tel,að það sé skylda hvers góðs skóla að gera það.Það er sið-
ferðisleg skylda bændaskólanna að sleppa ekki hendinni af nemendum
oinum um^leið og skólahurðirnar falla að stöfum að haki þeirra,er þeir
ganga fra profborðinu.Það er skylda bændaskólanna að leiðbeina nemend-
ium sinumjhvenær seni færi gefst,ekki aðeins þegar biðja um þræðslu,því
að það er svo sjaldan,held.ur alltaf,þegar unnt er.BÚfræðinguri.nn(sem
og aðrir) a alltaf að ver.a að læra og leiöbeiningar koma vanalega að
iagnytari og betri notum hjá hinum starfandi manni,sem er að glima
við^ymsar framkvæmdir heldur en hjá nemandanum á skóiabekknum.,sem
iðems eygir viðfangsefnin í þoku framtíðardrauma.