Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 6

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 6
c. Útgáfa. .".BÚfrœðingsins’* var hafin samkvæmt ósk 'möög margra Hvanneyringa. Má. lesa tua þaö 1. árgangi hans. SÍðan hafa enn fleir^ hæði Hvanneyringar og aðrir;,látið' í ljósi þann vilýa sinn, að . ritið héldi áfram að komr út,þótt "Freyr" hafi hyrjað útkoum a ný. Meðal annars kom þessi vilji eindregið fram hjá skólapiltum hér í vehhr.' Eg tal-di mér þvx skylt að hafa á hendi útgáfu og ritstjórn í ve'tur,'þótt mér sé það ljóst,að framtíö ■’Búfræðingsins" verður að hyggjast á traustari grundyel]i en veriö hefir, Mún ég ræða þetta frekar hér 'að aftan-- - ; "'ú Margir: Hv.anneyringar hafa veitt "BúfræðingnumM á|fetaíí stuðn- ing,hæði með því að afla honxim kaupenda (sumir hafa selt um 2o eintök á ári) og'með því að senda honum fróðleiksmola og nýjungar . á sviði húnaðarins eða fréttapistla. Á þessi árgangur MBÚfræðings- ins" nð ■ flytya ykkur, seih'i þetta á við,bestu þakkir mínar. Hvort 1 tveggj’a er mér kærkomið. Krónurnar frá nýjum kaupendum gera mögu- legt að halda ritinu úti og fréttapistlarnir og nýjungarnar geta oft verið ómissandi og stuðla að því að gera ritið fjölhreytt og hagnýtt. Gleymið ekki þessu ,Hvanneyringar,því að framtíð ''BÚfræð- ingsinsl,veltur mikið á stuðningi ykkar. Eg bið svo lesendur þessa rits heila að njóta og vona, að ef það verður ekki lesið með lakari hug en þar er á horð borið , þá megi sá lestur verða til nokkurs gagns. Guðmundur Jónsson frá Torfalæk. '

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.