Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 6

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 6
c. Útgáfa. .".BÚfrœðingsins’* var hafin samkvæmt ósk 'möög margra Hvanneyringa. Má. lesa tua þaö 1. árgangi hans. SÍðan hafa enn fleir^ hæði Hvanneyringar og aðrir;,látið' í ljósi þann vilýa sinn, að . ritið héldi áfram að komr út,þótt "Freyr" hafi hyrjað útkoum a ný. Meðal annars kom þessi vilji eindregið fram hjá skólapiltum hér í vehhr.' Eg tal-di mér þvx skylt að hafa á hendi útgáfu og ritstjórn í ve'tur,'þótt mér sé það ljóst,að framtíö ■’Búfræðingsins" verður að hyggjast á traustari grundyel]i en veriö hefir, Mún ég ræða þetta frekar hér 'að aftan-- - ; "'ú Margir: Hv.anneyringar hafa veitt "BúfræðingnumM á|fetaíí stuðn- ing,hæði með því að afla honxim kaupenda (sumir hafa selt um 2o eintök á ári) og'með því að senda honum fróðleiksmola og nýjungar . á sviði húnaðarins eða fréttapistla. Á þessi árgangur MBÚfræðings- ins" nð ■ flytya ykkur, seih'i þetta á við,bestu þakkir mínar. Hvort 1 tveggj’a er mér kærkomið. Krónurnar frá nýjum kaupendum gera mögu- legt að halda ritinu úti og fréttapistlarnir og nýjungarnar geta oft verið ómissandi og stuðla að því að gera ritið fjölhreytt og hagnýtt. Gleymið ekki þessu ,Hvanneyringar,því að framtíð ''BÚfræð- ingsinsl,veltur mikið á stuðningi ykkar. Eg bið svo lesendur þessa rits heila að njóta og vona, að ef það verður ekki lesið með lakari hug en þar er á horð borið , þá megi sá lestur verða til nokkurs gagns. Guðmundur Jónsson frá Torfalæk. '
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.