Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 8

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 8
4 znerkigarð á milli i)eirra, Til þess að slíkir garðar t-eldust-'~lög- mætir,áttu þeir,eftir nútíðarmáli,að vera 173 cm háir,74 cm breið- ir að ofan og 123 cm að neðan. Af slíkum garði hefir hver maður varla hlaðið meira en 3 - 4 lengdarmetra á dag. Sést best á því, hversu mikla vinnu forfeður okkur lögðu í að verja land sitt ágangi. tíeinna lögðust garðar úessir í auðn,og þegar kom fram á 18. öld og um aldamótin 18oo,var næstum hvergi túngarð að sjá. Túngarðar eru fyrst taldir í hagskýrslum 1853- Brá J>ví ári og fram til 1933 hafa jafnaðarlega verið gerðir lo - 3o km af görðum á ári og eru þá vörsluskurðir meðtaldir . Garðar og skurðir til vörslu voru einnig um langt skeið algengtrí öðrum löndum. Gaddavír var fyrst framleiddur í hýskalandi um 189o,og fyrsta gaddavírsverksmiðja Dana var stofnsett 1895» Fyrirmyndin er J)ó tal- in stafa frá Ameríku,]par sem rnenn höfðu um nokkurt skeið framleitt tentan þráð,í byrjun aðallega í svínagirðingar. Um aldamótin 19oo fluttist gaddavír fyrst hingað til lands og eru girðingar úr honum fyrst talöar í hagslcýrslum 19ol. Voru gerðar það ár 0,6 km langar vírgirðingar. 19o6 höfðu þær aukist upp í 135 km og síðan hefir venjulega verið gert 2oo - 5oo km af vírgirðingum á ári,að undanskildum árunum 1925 - 1931,en ]?á var neirá gert. Ne't eru fyrst talin í girðingum árið 1913»en fram til 1924 eru ]pau lítið notuð(um 1 km á ári),en aukast rnjög eftir það(loo-4oo km). Árið 1931 voru girðingar alls samkvæmt hagskýrslum looo km. har af voru garðar 13,5 km ,gaddavírsgirðingar 7o3s5 km , vírnet282,5 - og sléttur vír 0,5 Þetta hefir verið gert af girðingum alls í grófum dráttum; Fjrir aldamót 19oo 3o - 5o km á ári 19oo - 191o loo - 2oo - - 1911— 1914- 4oo - 5oo - - - 1915 ~ 1924 2oo - 3oo - - - 1925 - 1927 600 - 700 - - - 1928 - 1933 325 -1535 - - - hess ber ]?ó að geta,að hin síðustu ár munu vart allar girðing- ar koma til mælinga og hæsta talan(1535 km frá 1928) m\m að nokkru vera frá tveimur árum,]?ví að ]?á var byrjað að mæla jarðabætur sama ár og ]?ær voru gerðar,en áður var ]?að gert ári síðar. Bftir bennan inngang um þýðingu og sögu girðinga,skal vikið að gerð þeirra. Garðar. heir geta ýmist verið ur torfi eða grjóti. Þeir þurfa að vera minnst 1,25 m háir(torfgarðar signir) og undirstaða þeirra svo föst, að ekki sé hætta á missigi. Verður ]?ví víða að grafa fyrir ]?eim nið- ur á fastan grundvöll.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.