Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 8

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 8
4 znerkigarð á milli i)eirra, Til þess að slíkir garðar t-eldust-'~lög- mætir,áttu þeir,eftir nútíðarmáli,að vera 173 cm háir,74 cm breið- ir að ofan og 123 cm að neðan. Af slíkum garði hefir hver maður varla hlaðið meira en 3 - 4 lengdarmetra á dag. Sést best á því, hversu mikla vinnu forfeður okkur lögðu í að verja land sitt ágangi. tíeinna lögðust garðar úessir í auðn,og þegar kom fram á 18. öld og um aldamótin 18oo,var næstum hvergi túngarð að sjá. Túngarðar eru fyrst taldir í hagskýrslum 1853- Brá J>ví ári og fram til 1933 hafa jafnaðarlega verið gerðir lo - 3o km af görðum á ári og eru þá vörsluskurðir meðtaldir . Garðar og skurðir til vörslu voru einnig um langt skeið algengtrí öðrum löndum. Gaddavír var fyrst framleiddur í hýskalandi um 189o,og fyrsta gaddavírsverksmiðja Dana var stofnsett 1895» Fyrirmyndin er J)ó tal- in stafa frá Ameríku,]par sem rnenn höfðu um nokkurt skeið framleitt tentan þráð,í byrjun aðallega í svínagirðingar. Um aldamótin 19oo fluttist gaddavír fyrst hingað til lands og eru girðingar úr honum fyrst talöar í hagslcýrslum 19ol. Voru gerðar það ár 0,6 km langar vírgirðingar. 19o6 höfðu þær aukist upp í 135 km og síðan hefir venjulega verið gert 2oo - 5oo km af vírgirðingum á ári,að undanskildum árunum 1925 - 1931,en ]?á var neirá gert. Ne't eru fyrst talin í girðingum árið 1913»en fram til 1924 eru ]pau lítið notuð(um 1 km á ári),en aukast rnjög eftir það(loo-4oo km). Árið 1931 voru girðingar alls samkvæmt hagskýrslum looo km. har af voru garðar 13,5 km ,gaddavírsgirðingar 7o3s5 km , vírnet282,5 - og sléttur vír 0,5 Þetta hefir verið gert af girðingum alls í grófum dráttum; Fjrir aldamót 19oo 3o - 5o km á ári 19oo - 191o loo - 2oo - - 1911— 1914- 4oo - 5oo - - - 1915 ~ 1924 2oo - 3oo - - - 1925 - 1927 600 - 700 - - - 1928 - 1933 325 -1535 - - - hess ber ]?ó að geta,að hin síðustu ár munu vart allar girðing- ar koma til mælinga og hæsta talan(1535 km frá 1928) m\m að nokkru vera frá tveimur árum,]?ví að ]?á var byrjað að mæla jarðabætur sama ár og ]?ær voru gerðar,en áður var ]?að gert ári síðar. Bftir bennan inngang um þýðingu og sögu girðinga,skal vikið að gerð þeirra. Garðar. heir geta ýmist verið ur torfi eða grjóti. Þeir þurfa að vera minnst 1,25 m háir(torfgarðar signir) og undirstaða þeirra svo föst, að ekki sé hætta á missigi. Verður ]?ví víða að grafa fyrir ]?eim nið- ur á fastan grundvöll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.