Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 12

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 12
8 V\/V\A/\| úr garði í eitt skifti fyrir öll og halda því við,en vera laus'við öll þau óþægindi og tímatafir,sem slæmur hliðaútbúnaður hefir í för með sér,í hvert sinn og farið er í gegn um hliðin» Snotur,vel útbúin hlið hafa einnig góð áhrif á gesti,er að garði bera,en slæm- ur hliðaútbúnaður gagnstæð áhr'if ,og það má einnig áthugast. Grindin þarf að vera létt,en þó sterk. Er gott að negla þétt- riðið net á tréramma,sem styrktur er með skáskífum.' Það gefst vel að hafa grindina hærri þeim megin sem hjörurnar eru og skávír efst úr þeim hliðstaur í efra horn grindarinnar,þar sem læsingin er. Læsingin getur verið á marga vegu. Bestan veit ég eftirfarandi útbúnað; Hliðarstaurinn,þeim megin seml^læsingin er, hefir áfestan spítukubb,og á hann er negld járnplata(sjá rissmyndina). Efst á henni leika tvö aflöng járn á þolinmóð,er nær í gegnum þau fyrir ofan miðju,þannig að neð'ri endinn er úynSri °S þau eru ]?ví lóörétt í venjulegri stöðu(sjá rissm.). Á grindinni er járn,sem nær útaf henni að hlið- staurnum og hvílir á milli aflöngu smágárnanna , þegar hliðið er lokað. irogar opna skal,er því lyft upp fyrir þau,en bá er grindin fellur aftur,lendir læsingarjárniö áhennar á aflöngu smáóárnunum fyrir ofan holinmóðinn,eftir á hvorn veginn opnað er, (sjá örina). hað járnið lætur undan,er fyrst verð- ur fyrir læsingarjárninu,en hitt tekur á móti og stöðvar hurðina og hið fyrra fellur í fyrri stöðu sína. Gott er að hafa læsinguna tvöfalda,eins og teikniiigin sýnir. Verða ]?á læsingarjárn 'grindar- innar einnig að vera tvö,annað efst,hitt neðst , tengd same.n með lóöréttu járni,svo að hægt sé að lyfta báðurn í einu. >að gildir um þessa eins og al'lar aðrar. góðar læsingar,að því aðeins verka þær,að- hliðstaurarnir séu beinir og 'vel festir. Gaddavxr. Hann á að hafa m'ikið (hanþol og vera vel ryðvarirn,þola 6 - 7 dýfur(6-7 mínútur) í blá- steinsupplausn. Besti vír þolir 9 - 11 dýfur. Blá- steinsupplausn geta menn búið til með því að leysa 2oo g(grömm) af blásteini upp, í 1 lítra af vatni. Er hún hæfilega sterk og sé 15 stiga heit. Algengást er að nota vír nr. 14,sem hefir í hverri rúllu 52o - 55o m og nr. l21/2' með 21o - 25o m í rúllu. Er nr, l21/2 sverari. Verðið á hverri rúllu var hjá S.í.s. 1955 kr. lo,55 fyrir nr. 12/2 og kr. 11,55 fyrir nr. 14 . h 0 ’il © '777777?^

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.