Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 12

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 12
8 V\/V\A/\| úr garði í eitt skifti fyrir öll og halda því við,en vera laus'við öll þau óþægindi og tímatafir,sem slæmur hliðaútbúnaður hefir í för með sér,í hvert sinn og farið er í gegn um hliðin» Snotur,vel útbúin hlið hafa einnig góð áhrif á gesti,er að garði bera,en slæm- ur hliðaútbúnaður gagnstæð áhr'if ,og það má einnig áthugast. Grindin þarf að vera létt,en þó sterk. Er gott að negla þétt- riðið net á tréramma,sem styrktur er með skáskífum.' Það gefst vel að hafa grindina hærri þeim megin sem hjörurnar eru og skávír efst úr þeim hliðstaur í efra horn grindarinnar,þar sem læsingin er. Læsingin getur verið á marga vegu. Bestan veit ég eftirfarandi útbúnað; Hliðarstaurinn,þeim megin seml^læsingin er, hefir áfestan spítukubb,og á hann er negld járnplata(sjá rissmyndina). Efst á henni leika tvö aflöng járn á þolinmóð,er nær í gegnum þau fyrir ofan miðju,þannig að neð'ri endinn er úynSri °S þau eru ]?ví lóörétt í venjulegri stöðu(sjá rissm.). Á grindinni er járn,sem nær útaf henni að hlið- staurnum og hvílir á milli aflöngu smágárnanna , þegar hliðið er lokað. irogar opna skal,er því lyft upp fyrir þau,en bá er grindin fellur aftur,lendir læsingarjárniö áhennar á aflöngu smáóárnunum fyrir ofan holinmóðinn,eftir á hvorn veginn opnað er, (sjá örina). hað járnið lætur undan,er fyrst verð- ur fyrir læsingarjárninu,en hitt tekur á móti og stöðvar hurðina og hið fyrra fellur í fyrri stöðu sína. Gott er að hafa læsinguna tvöfalda,eins og teikniiigin sýnir. Verða ]?á læsingarjárn 'grindar- innar einnig að vera tvö,annað efst,hitt neðst , tengd same.n með lóöréttu járni,svo að hægt sé að lyfta báðurn í einu. >að gildir um þessa eins og al'lar aðrar. góðar læsingar,að því aðeins verka þær,að- hliðstaurarnir séu beinir og 'vel festir. Gaddavxr. Hann á að hafa m'ikið (hanþol og vera vel ryðvarirn,þola 6 - 7 dýfur(6-7 mínútur) í blá- steinsupplausn. Besti vír þolir 9 - 11 dýfur. Blá- steinsupplausn geta menn búið til með því að leysa 2oo g(grömm) af blásteini upp, í 1 lítra af vatni. Er hún hæfilega sterk og sé 15 stiga heit. Algengást er að nota vír nr. 14,sem hefir í hverri rúllu 52o - 55o m og nr. l21/2' með 21o - 25o m í rúllu. Er nr, l21/2 sverari. Verðið á hverri rúllu var hjá S.í.s. 1955 kr. lo,55 fyrir nr. 12/2 og kr. 11,55 fyrir nr. 14 . h 0 ’il © '777777?^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.