Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 15

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 15
I 11 3. Ef nárnstaurar eru hafðir aem ■ aðalstólpáEþeyksir^onbiiai-ðt urinn um h.u.b. 3 aura a m,en styrkur sá sami. Steyptir girðinp;arst6lp_ar. Fyrstur mun Sigurður Sigurðsson • þá skólastóri á Hólum hafa steypt giröingastólpa 1911-12.' Þeir voru 1,5 - 1,6 m á langd,lo x 12 cm að neðan og 8 x lo cm að ofan.Þeir kostuðu 6o - 65 aura hver staur,en aðrir grennri 4o aura. Styrk- leiki steypu var 1 s 4(cemnnt,sarxdur). Sumir hafa steypuna veikari 1 ; 2 ; 4,en sveran vír í hornunum. Endist cementstunnan þá í 16- 2o staura 2 m langa og sverleika,er að ofan greinir. Það tók 1/2- 2 klst* að steypa hvern staur. Ekki má taka utan af ]?eim mótin fyrr en eftir 3 - 4 daga og ekki nota þá yngri en nokkurra vikna eða helst mánaða gamla. Ekki er sennilegt,að pessir staurar nái að breiðast hér verulega út,einkum vegna þess hvað ]?eir eru ój)ægir í meðförum og illt að koma þeim fyrir,svo að þeir haggist ekki. 4. lorfgarðar undir vír. har sem velta er góð eru ]?að senni- lega hestu girðingarnar. Mun ]?á réttast að ,'iafa garðana 75 cm háa og 2 strengi gaddavír ofan á. Sparast við það 3 strengir af vír eða 15 aurar,um helmingur af verði staura eða ca. 4 aurar og um helmingur af vinnu við vír og staura eða ca. 3 aurar allt miðið við 1 m eða samtals 22 aurar. Mikið dýrari en það má garðurinn ekki vera,til þess að hann horgi sig. Garður,sem er 75 cm Eár ,þarf að vera 3o cm breiður að ofan og um l,o m að neðan. Má gera ráð fyrir,að maðurinn hlaði um 2o m á dag. Kosti dagsverkið 6 kr.,svarar það til 3o aura á hvern m . Er það helst til of mikið,]?ar sem ekki sparast nema 22 aurar á m, en þess ber að gæta,að garðarnir kosta ekki aðkeypt efni,aðeins vinnu og stundum má fá hana ódýrar en 6 kr. Eg tel,að þessar girð- ingar séu fullkomlega réttmætar,einkvim vegna betri endingar en á vírgirðing'um,þótt dagsverkf/megi meta á 5 - 6 kr. Girðingarlög. Hér skal getið helstu álcvæða girðingalaga frá 22.nóv. 1913: 1. Hæð girðinga skal vera minnst l,o m,nema fyrir kynbóta- gripi 1,12 m. Strengir 59uema hlaðið sé undir eins og að framan greinir. Milli staura ekki yfir 6 m. 2. Samgirðingu er hægt að heimta,þegar tún eða engi liggja að landi annars manns,hvort sem þar er tún,engi eða bithagi.Vilji mótaðilji ekki taka þátt í kostnaðinum,en girðingin hafi verið lögð,þá getur sá,er gerði girðinguna,látið meta hana af úttektar- mönnum hreppsins,og skiftist þá kostnaðarverð hennar milli aðilj- anna í réttum hlutföllum við það gagn,er þeir hafa af henni hvor um sig,eftir mati. hó getur sá,er heimtaði matið,aldrei krafist yfir helming kostnaðarverðs. Kaup matsmanna felst í girðingar- kostnaði.

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.