Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 15

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 15
I 11 3. Ef nárnstaurar eru hafðir aem ■ aðalstólpáEþeyksir^onbiiai-ðt urinn um h.u.b. 3 aura a m,en styrkur sá sami. Steyptir girðinp;arst6lp_ar. Fyrstur mun Sigurður Sigurðsson • þá skólastóri á Hólum hafa steypt giröingastólpa 1911-12.' Þeir voru 1,5 - 1,6 m á langd,lo x 12 cm að neðan og 8 x lo cm að ofan.Þeir kostuðu 6o - 65 aura hver staur,en aðrir grennri 4o aura. Styrk- leiki steypu var 1 s 4(cemnnt,sarxdur). Sumir hafa steypuna veikari 1 ; 2 ; 4,en sveran vír í hornunum. Endist cementstunnan þá í 16- 2o staura 2 m langa og sverleika,er að ofan greinir. Það tók 1/2- 2 klst* að steypa hvern staur. Ekki má taka utan af ]?eim mótin fyrr en eftir 3 - 4 daga og ekki nota þá yngri en nokkurra vikna eða helst mánaða gamla. Ekki er sennilegt,að pessir staurar nái að breiðast hér verulega út,einkum vegna þess hvað ]?eir eru ój)ægir í meðförum og illt að koma þeim fyrir,svo að þeir haggist ekki. 4. lorfgarðar undir vír. har sem velta er góð eru ]?að senni- lega hestu girðingarnar. Mun ]?á réttast að ,'iafa garðana 75 cm háa og 2 strengi gaddavír ofan á. Sparast við það 3 strengir af vír eða 15 aurar,um helmingur af verði staura eða ca. 4 aurar og um helmingur af vinnu við vír og staura eða ca. 3 aurar allt miðið við 1 m eða samtals 22 aurar. Mikið dýrari en það má garðurinn ekki vera,til þess að hann horgi sig. Garður,sem er 75 cm Eár ,þarf að vera 3o cm breiður að ofan og um l,o m að neðan. Má gera ráð fyrir,að maðurinn hlaði um 2o m á dag. Kosti dagsverkið 6 kr.,svarar það til 3o aura á hvern m . Er það helst til of mikið,]?ar sem ekki sparast nema 22 aurar á m, en þess ber að gæta,að garðarnir kosta ekki aðkeypt efni,aðeins vinnu og stundum má fá hana ódýrar en 6 kr. Eg tel,að þessar girð- ingar séu fullkomlega réttmætar,einkvim vegna betri endingar en á vírgirðing'um,þótt dagsverkf/megi meta á 5 - 6 kr. Girðingarlög. Hér skal getið helstu álcvæða girðingalaga frá 22.nóv. 1913: 1. Hæð girðinga skal vera minnst l,o m,nema fyrir kynbóta- gripi 1,12 m. Strengir 59uema hlaðið sé undir eins og að framan greinir. Milli staura ekki yfir 6 m. 2. Samgirðingu er hægt að heimta,þegar tún eða engi liggja að landi annars manns,hvort sem þar er tún,engi eða bithagi.Vilji mótaðilji ekki taka þátt í kostnaðinum,en girðingin hafi verið lögð,þá getur sá,er gerði girðinguna,látið meta hana af úttektar- mönnum hreppsins,og skiftist þá kostnaðarverð hennar milli aðilj- anna í réttum hlutföllum við það gagn,er þeir hafa af henni hvor um sig,eftir mati. hó getur sá,er heimtaði matið,aldrei krafist yfir helming kostnaðarverðs. Kaup matsmanna felst í girðingar- kostnaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.