Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 16

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 16
12 Þar sem bithagi liggur að landi annars, er ekki haígt að heimta sam- girðingu,nema hinsvegar sé kauptún og jþaðan mikill ágangur búfjár.* 3. bar sem landamerki eru krókótt,má leggja girðingu beint. Komi aðiljar sér ekki saman,skulu úttektarmenn ákveða legu girð- ingarinnar og skaðabætur,ef annars land skerðjst meira en hins. Efni í undirhleðslu landamerkjagirðingar skal taka jafnt báðu megi 4. Girðingar úr sléttum vír má ekki leggja nær vegbrún en 0,65 m,en gaddavírsgirðingar ekk'i nær vegbrún en 3»77 m eða 5,65 m frá miðju vegar. Gildir einnig fyrir heimreiðar. 5. Hlið skulu vera .á hverskonar vegum.Gildir það einnig,ef hreppsnefnd krefst,um gðtuslóðir,svo og um sleðabrautir til al- menningsnota. Hliðin skulu vera-með grind,minnst 2,5o m á breidd og sé hægt að opna ]?ær og loka af hestbaki.Það varðar sektum að skilja eftir opin hlið. 6. Stórgripagirðingar með 1 eða 2 gaddavírsstrengjum skulu ávalt þannig gerðar,að vírinn sé hvergi minna en 65 cm frá jörð. Sé vír illa strengdur og fénaður festist þessvegna í girðingunni, skal viðkomandi gjalda sekt og greiða auk pess skaðabætur fyrir það fé,er meiddist. v 7. Brot gegn lögunum varða sektum 5o - loo kr.í sýslusjóð. Hér verður látið staðar numið.^með /þessa punkta um girðingar. I Eg vil aðeins að síðustu benda á það,að það er ekki síður nauð- synlegt að viðhalda girðingunum en að korna þeim upp. Víða eyði- leggjast þessi mannvirki á skömnium tíma,vegna þiess að viðhaldið vantar. Guðmundur JÓnssón. Innflutt p^irðingarefni. í sambandi við greinina um girðingar hér að ofan er fróðlegt að gera sér grein fyrir innflutningi á girðingarefni. Girðingar- staurar eru ekki taldir í hagskýrslum og verður því ekki vitað um bá. Vírinn er talinn í kg. Hefi ég áætlað meðalþyngd á vírnets- rúllu 5o kg með loo m lengd,en á gaddavírsrúllu 25 kg með 3oo m lengd,talið •/ • vírstreng yfir öllu vírnetinu,en deilt í afgang inn með 4(að meðaltali 4-strengjaðar girðingar). Ár Vírgirðingar km,. Innf 1. vír km girðingar Verð vírs kr. 1931 987 734 121720 1932 468 434 93878 Virðist nokkuð samræmi milli mældra girðinga og hins innflutta einkum síðara árið. Guðm. JÓnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.