Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 20

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 20
16 ~V '?Það er auðvelt að beita þremur hestum Tyrir sláirtuvél-. á V... i^jög einfaldan og ódýran hátt,með því að hæta viö tveggja hesta hemli(merktur a á rissmyndinni hér að neðan),sem er 12o cm langur. Er miðju hans fest við stilliróna,sem festir fremra klóstagið við vélarholinn. Til þess að festa hemlinum við stilliróna,hefi ég notað litla járnskeifu til hess gerða. Gengur annar endi hennar gegn um rifuna á stillirónni,sem ætluð er fleygnagla klóstagsins; er endinn á skeifunni heygður ofur lítið til hægri(miðað við,er maður snýr sér fram til hestanna). Á hinum enda skeifunnar er auga fyrir naglann nr. 3911,sem þá festir skeifunni ásamt stillirónni við vélarbolinn. Á vinstri arm hemilsins( a ) er nú fest eins hests hemli fyrir aukahestinn(merktur b),en hinn armur ]pess er tengdur hægra megin við miðju á tveggja hesta hemlinum undir stönginni(við c ), en sá hemill er jafnframt færður til í hemlagreipinni,þannig að greipin er fest vinstra rnegin við miðju(við d,miðtja hemilsins er við e ). Frá aflfræðilegu sjónarmiði er nú hægt að sýna fram á, að þegar dráttarátak allra hesta er jafnt,verða hemlarnir allir í jafnvægi. í reyndinni virðist líka,að dráttarúthúnaður þessi ætli að gefast vel. Að vísu færist heildarátak vélarinnar um 3o cm til vinstri,en af leiðir,að stöngin leitar nær þeim hest- inum,sem gengur næst óslægjunni;þetta virðist bó ekki koma að sök. Hvað vinnst svo við það að slá með 3 hestum í stað þess að nota aðeins 2 hesta? Mín reynsla nær að vísu skammt,en samt sem áður tel ég muninn svo mikinn,að enginn sláttuvélareigandi ætti að láta það undir höfuð leggjast að reyna þetta næsta sumar. 1 fyrsta lagi er hægt að afkasta mun meira verki. Með þessu móti er auðvelt að láta hestana ganga jafnt og stillt,en það er höfuðskilyrði þess,að hægt sé að slá hiklaust,án nokkurra tafa eða mistaka. fl"4 Nagli nr. 3911 u y- :j) i *-—►Sláttuvélarstöng •J 19 t 3 E ,-TT -i hennan hemil þarf ef til vill að stytta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.