Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 35

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 35
31 Meðferð heyvinnuvéla. Eftir H.jört JÓnsson kennara. Allt frá landnámstíð fram um síðustu aldamót þekktust- ekki önnnur heyöflunartæki hér á landi en orf,ljáir og hrífuro Þessi taoki hafa i?ví verið einráð við heyöfiun hiá okkur,og svo er víða enn. Bæmiur hafa oröið að afla fóðurs handa skepnum sinum með þess- um tækjum á misgöfnu landi og eftirtekjan pví stundum orðið harla rýr,bæði að vöxtum og gæðum. En framfarir hins islenska landbúnaðar mega ekki lengur byggjast á rányrkjunni,heyöflunin verður að flytj- ast a.f mýrum og ncum yfir á s.létt,vel ræctuð tún og engi. Túnræktinni miðaði lítið meðan undirristuspaðinn og skóflan voru hir. ráðand.i vekfæri,en begar hestar og orkuvélar eru teknar í 2)tjónustu liennar.fara skrefin að lengjast. Og á sama veg er ]?að með heyskapinn. Heyvinnuvélar ]?urfa að verða eins algengar og orf og hrífur eru nú og mægilegt land við þeirra hæfi. Þá getur bóndinn aflað meira og betra fóðurs með m.inni vinnu og á styttri tíma,aukið afurðir búfjárins og velmegun sóna. ileyske.partíminn er með réttu nefndur bjargræðistxmi bóndans . Það er stórt atrioi,að heyskapurinn gangi fljótt og vel,en til þess þarf hraðvirkar vélar i góðu. standi.. Er þá oft hægt að afkasta því á 1 - 2 purrkdögum með góðum,fíýStvirkum áhoidum., sei^ ella tæki mik- io lengri tíma. Oft mætti t.d. vex’jast hrakningum með pví að slá með vé.l ,hegar purrkkafla gerir. Heyxrinnuvélar eru nú óðum að breiðast út. Eyrsta iáttuvélin mun hafa verið flutt hingað til lands 1895 og nokkrar i viðbót til aldamota. Allar voru þær með gistenntri,grófrl greiðu ffrirl - 2 hesta. Þær reyn.dust misgafjf. '. xo., aðallega eftir pvi landi, sem þeim var beitt á. Eftir 19o? - 19o8 fara aö flytjast hingað vélar með béttfjn.graðri grslðu.og fer pá notkun peirra aö verða almennari. Viroist þaö því hafj verið greiðan,sem mest hamlaði þvi,að notkun vélanna gæti genglð vol i fyrstu. F.é: á landi eru algengastar prjár tegnndir sláttuvéla sllerkules, Mc. Corn.l.ck og Deering. Eru pær allar hentugar fyrir islenska stað- hætti og- svipaðar hver annari. Ný sláttuvél,rétt sett saman slær vel á góðu eða næmilegu landi,af hverri hessara tegunda sem er. Raxstrarvélar og snúningsvélar eru lika óðum að breiðast út. Besta >terð rakstrarvéla,sera hcr þekkist,er Deering. Er sjálfsagt að nota breiöari tegundina 8",er kostaði s,l. ár 31o kr. Af heysnúning-s vélum hefir most veriö flutt jnn af Luna hin síðari ,ár5og hefir hún reynst vel. Kostaði breiðari gerð hennar s.l. ár d6o kr. Sláttuvelar kosta 'um og yfir boo kr. (Sjá ‘'Búfr." 2. ár bls. 91*

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.