Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 36

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 36
32 Eeðferð heyvinnuvé 1 a--er -al ly Lða_^bótarvani.--^Þatð-.^ú&t~--'Sum.s stað- ar, að þær eru látnar standa £>ar allan veturinn,sem þær voriusiðastr notaðar að sumrinu. Menn hyggja ef til vill,að þetta. séu verkfæri sem hvorki "mölur né ryð grandarw,en svo er nú ekki. Strax þegar slætti er lokið,þarf að koma véluniom h.eim,'þvo þæn þiirrka og smyr.ja síðan með smurningsolíu, en sláttuvélarbo-1 Inn-væri best að mála á nokkurra ára fresti. Einkum þarf að smyrja vel greiðu og ljái,einnig lyftitæki. Tannhjólj þarf að hreinsa vandlega og bera á þau feiti,en legur allar og ása innan í vélinni má þvo með því að hella steinolíu í allar smurningsholur og snúa svo vél- inni eða draga hana áfram,mun þá steinolían síga úr legunum og þarf þá að smyrja vel með góðri smurningsolíu. Gott er á nokkurra ára fresti að taka vélarnar allmikið í sundur og hreinsa legurnar,því að þangað vill berast sandur og leir,er eyðir ásunum. Siðan þarf að koma velinni í hús eða breiða vandlega yfir hana,ef húsrúm leyf- ir ekki,þar til t.d. hægt er koma þeim fyrir í hlöðu. Greiðuna ætti þó ávalt að taka af og geyma inni. Jafnframt því sem vélin er hreinsuð,þarf að athuga,hvort allt er í góðu lagi,svo að hægt sé að kaupa varastykki eða gera við fyr- ir næsta sumar. Til þess að sláttuvélar endist lehgi og slái vel þarf að smyrja þær vel og þrífa,en með því að láta þær standa úti allan veturinn, er ekki hægt að ætlast til ,að þær haldist lengi sem nýjar. Enda vill það oft brenna við,að eftir nokkur ár fer vélin að slá illa,virðist frekar reita grasið en skera það. Vélin á að slá hreint. Grasbrodd- arnir,sem eftir standa,eiga að vera jafnt skornir og sárið hreint. Það er að sjálfsögðu lélegur sláttumaður,sem ekki nbítur vel” og kann að lagfæra verkfærin,er eitthvað bilar,þótt hann geti ham- ast og reitt grasið af með kröftum. Þetta mætti einnig heimfæra upp á sláttuvélina. Eins og allir vita,sem sláttuvél þekkja,þá sker Ijárinn gras- ið,en hann gerir það ekki einn ssman,heldur með aðstoð fingranna á greiðunni,þannig að blöð ljásins skera við raðib fingranna. Það væri ef til.. vill réttara að segja,að ljárinn og greiðufingurnir klipptu grasið. Til þess nú að ljár og fingur geti á þennan hátt unnið vel saman,þarf hvort tvegg.ja að blta vel. Það er ekki nóg , þótt ljárinn bíti,hann verður að hafa egg til þess að skera grasið við. hað væri lítið gagn fyrir skraddarann að brýna aðra álmuna á skærunum sínum,en láta hina vera bitlausa. Menn hafa nú almennt hugsun á því að halda biti í ljáunum,en um fingurna er mi nna hugsað. þegar vél fer að eldast og slitna,fer. að bera á því,að hún slær ekki vel,og er það þs^ oftast fingrunum, .

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.