Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 36

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 36
32 Eeðferð heyvinnuvé 1 a--er -al ly Lða_^bótarvani.--^Þatð-.^ú&t~--'Sum.s stað- ar, að þær eru látnar standa £>ar allan veturinn,sem þær voriusiðastr notaðar að sumrinu. Menn hyggja ef til vill,að þetta. séu verkfæri sem hvorki "mölur né ryð grandarw,en svo er nú ekki. Strax þegar slætti er lokið,þarf að koma véluniom h.eim,'þvo þæn þiirrka og smyr.ja síðan með smurningsolíu, en sláttuvélarbo-1 Inn-væri best að mála á nokkurra ára fresti. Einkum þarf að smyrja vel greiðu og ljái,einnig lyftitæki. Tannhjólj þarf að hreinsa vandlega og bera á þau feiti,en legur allar og ása innan í vélinni má þvo með því að hella steinolíu í allar smurningsholur og snúa svo vél- inni eða draga hana áfram,mun þá steinolían síga úr legunum og þarf þá að smyrja vel með góðri smurningsolíu. Gott er á nokkurra ára fresti að taka vélarnar allmikið í sundur og hreinsa legurnar,því að þangað vill berast sandur og leir,er eyðir ásunum. Siðan þarf að koma velinni í hús eða breiða vandlega yfir hana,ef húsrúm leyf- ir ekki,þar til t.d. hægt er koma þeim fyrir í hlöðu. Greiðuna ætti þó ávalt að taka af og geyma inni. Jafnframt því sem vélin er hreinsuð,þarf að athuga,hvort allt er í góðu lagi,svo að hægt sé að kaupa varastykki eða gera við fyr- ir næsta sumar. Til þess að sláttuvélar endist lehgi og slái vel þarf að smyrja þær vel og þrífa,en með því að láta þær standa úti allan veturinn, er ekki hægt að ætlast til ,að þær haldist lengi sem nýjar. Enda vill það oft brenna við,að eftir nokkur ár fer vélin að slá illa,virðist frekar reita grasið en skera það. Vélin á að slá hreint. Grasbrodd- arnir,sem eftir standa,eiga að vera jafnt skornir og sárið hreint. Það er að sjálfsögðu lélegur sláttumaður,sem ekki nbítur vel” og kann að lagfæra verkfærin,er eitthvað bilar,þótt hann geti ham- ast og reitt grasið af með kröftum. Þetta mætti einnig heimfæra upp á sláttuvélina. Eins og allir vita,sem sláttuvél þekkja,þá sker Ijárinn gras- ið,en hann gerir það ekki einn ssman,heldur með aðstoð fingranna á greiðunni,þannig að blöð ljásins skera við raðib fingranna. Það væri ef til.. vill réttara að segja,að ljárinn og greiðufingurnir klipptu grasið. Til þess nú að ljár og fingur geti á þennan hátt unnið vel saman,þarf hvort tvegg.ja að blta vel. Það er ekki nóg , þótt ljárinn bíti,hann verður að hafa egg til þess að skera grasið við. hað væri lítið gagn fyrir skraddarann að brýna aðra álmuna á skærunum sínum,en láta hina vera bitlausa. Menn hafa nú almennt hugsun á því að halda biti í ljáunum,en um fingurna er mi nna hugsað. þegar vél fer að eldast og slitna,fer. að bera á því,að hún slær ekki vel,og er það þs^ oftast fingrunum, .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.