Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 38

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 38
34 hátt. Komi 6in fingrasamstæðan hœrra en hinar,heldur hún ljánum á lofti bpggja megin við,svo að bil verður á milli ljás og fingra , með því japlar ljárinn grasið,og kemur þá að litlu liði,þótt'vel. bíti. Ef keyptir eru nýir fingur og settir á gamlan bakka,er það hrein tilviljunrað J>eir fari vel með því að skrúfa jþá á af handa hófi,þeir vilja vísa ýmist upp eða niður. Verður þá að leggja á "milli fingurs og bakka,aftan eða framan við naglann,sem heldur._heijiLí eftir því hvort þeir eiga að hækka eða lækka. Oft getur verið nóg að leggja einfalt bréf á milli. Hversu oft þarf að skerpa fingurna fer eftir því,hve mikið vélin er notuð„ Víðast mUn duga að gera það á 2 - 3 ára fresti,nema notkunin sé mikil. Víða mætti slá mikið meira með vél en gert er. bað fer eftir J)ví,hvernig sláttumaðurinn er starfinu vaxinn og gæðum vélarinnar. Rakstrarvélar koma að bestu gagni við samantekningu á heyi. Getur unglingur innan við fermingu gert næstum kraftaverk með ein- um hesti og rakstrarvél,bjargað miklu og góðu heyi undan skemmdxim, sem ella mundi rigna og eyðileggjast. Fyrst er flekkjiinum rakað í garða með hæfilegu millibili,þannig að vélin haldi í .sér,án þess að skilja eftir verulega. Görðunum er svo ýtt saman með heyýtu,en dreifin rökuð með vélinni. Má heita svo,að Deering-vélarnar hrein- raki stórgert hey. Best er að nota ]par til gerðar ýtur,en sumir bjargast við planka eða borð. hannig má oft bjarga miklu heyi undan regni og forða frá eyðileggingu. , Með snúningsveíum má vel þurrka hey,án þess að snúa með hrífu. En best er ]?ó að nota hrífu og snúningsvél til skiftis,einkum ef heyið hefir rignt flatt. Best er að aka vélinni í hring,eins óg Óegar slegið er með vél (réttsælis). En þegaæ snúið er sláttuvélar- múgum í fyrsta sinn er betra að fara öfugt(rangsælis),því að þá snýst heyið betur við. Sé hvasst er ekki hægt að snúa undan vindi, það snýst illa við og vill flækjast í vélinni. Er þá best að haga verkinu þannig,að byrjað er á þeirri röð flekksins,er undan vindi snýr og ekið báðar leiðir á hlið við vindinn,alveg eins og þegar snúið er með hrífum og snúið undan vindi,sem kallað er. Snúningar verða erfiðari með þessu móti,en hjá ]?ví verður ekki komist. Þessi öld,sem við lifum á,hefir óft verið nefnd öld hraðans. Nýjar og hraðvirkar vélar eru byggðar árlega. Allt miðar að því að auka og bæta tækni nútímans. Éin stétt þjóðfélagsins má ekki drag- ast aftur úr. En til þess að bændur geti staðið jafnfætis öðrum stéttxun,verður að keppa að bví»sið heyvinnuvélar séu til á hver.ju heimili,og beim sé haldið í géðu ástandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.