Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 39

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 39
Illgresi. >að verður vart með tölum talið það t jón^-aem-_illgrasi^^elduJ', hér á landi og erlendii~í__ajjiLem:ixá jarðrækt og garðyrkju. Og Í)eir,sem sjá vidgang þess frá ári til árs,verða o£4r-sljúvirr~fyr-ÍJv- áhrifum ]pess,og gera sér ef til vill í hugarlund,að við það verði ekki ráðið. En það er röng hugmynd. JÆed—rértrtrum aðferð-um má halda illgreainu niðri. eda"útrýma jþví og auka að sarna s'kapi vöxt þeirrar • jurta,sem ræktaðar eru. En til ]?ess að unnt sé að viðhafarioinar réttu aðferðir þurfa menn að pekkja illgresið óg áhrif þess. Vil ég gera tilraun til pess. að lýsa þessu í eftirfarandi grein,og_.jD.un ég aðallega styðjast við .rannsólcnir norska illgresisfræðingsins E. Korsmo(E.Korsmo:Ugress i nutidens jordbruk,Oslo 1925),pví að um innlendar rannsóknir er ekki að ræða. Qrðið illgresi má skilja á fleiri vegu. Það er hægt að láta það tákna hverja pá jurt,er vex óhoðin innan um aðrar ræktaðar jurt- ir. Kartöflur mætti eftir pví kalla illgresi,pegar pær vaxa þar , sem rófum hefir verið sáð,túngrös illgresi par,sem kartöflur eiga að vera o.s.fr. Orðið er þó venjulega látið ná yfir sérstakan flokk jurta,er ýmist getur vaxið innan um ræktaðar jurtir eða annars staðar,en er lítils virði fyrir skepnur og menn eða jafnvel skað- legar. Þessi flokkur jurta er ákaflega ha.rðvítugur í baráttunni yfir tilverunni. Þær eiga auðvelt með að auka lcyn sitt og viðhalda stofnin\im. Þær ná venjulega yfirhöndinni,par sem þær vaxa og útrýma öðrum tegundum. Þær hafa sérstaklega mikla lífsorku,og pola hin breytilegustu lífsskilyrði og mun verri en hinar ræktuðu jurtir. venjulega pola. Fræ þeirra getur t.d. oft geymst mörg ár i jarðveg- inum við hin verstu skilyrði,án þess að spíra,en eru svo jþess al- búin,hvenær sem færi gefst. Hér skal sýndur árangur danskrar til- raunar um geymslu á fóðurrófufræi og akursinnepsfræi,en það síðar- nefnda er illgresi,en náskylt fóðurrófunni. Eræið var geymt í jarð- vegi í 50 cm dýpi,bæði purrt og blautt. Eræið spíraði j?annig,í % ; Geymslutími ár 1 3 5 7 9 Fóðurrófu- Þurrt 9o 7o . 65 4 0 fræ Blautt 15 lo lo 0 o Akursinneps- - Þurrt 82 8o 6o ■ 7o 33 fræ Blautt 77 86 81 94 8o Eóðurrófufræið heldur sér nokkurn vegj.n í þurru ástandi í 5 * ar,en blautt er það að mestu ónýtt eftir 1 ár. Akursinnepsfræið heldur sór vel,jafnvel betur í blautri jörð,og spírunarhæfileiki pess er óskertur eftir 9 ár i blautri jörð. Hér er pví megin munur ^illi hinnar ræktuðu jurtar og illgresisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.