Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 45

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 45
41 Haugarfinn finnst sem illgresi um allan heim,eink;um í norðlægum löndum. ÍGrænlandi hafa arfafræ fundist í gömlum rústum frá byggð íslendinga þar. Einnig í norsku víkingaskipi,er grafið var úr jörði árið 19o4. Her á landi er arfinn algengasta illgresið x görðum. 2. Hjartarfi (Capsella hursa pastorús). Hver planta gefur um 2ooo - 4oooo fræ. Spíraði með loo % eftir 4oo daga og með 52 % eftir að hafa legið í jarðvegi 1 vetur, Um.efnainnihald og fræ í áburði fyrir þessa tegund og haugarfa vísast til taflanna bls.57, 59' 3* Skurfa (Spergula arvensis). Fræ af jurt looo - loooo. Ákaf- lega útbreitt illgresi víða um heim. Þolir illa sterka vökva. Jurtin þekur oft jarðveginn gersamlega. Sjá ennfremur töflur bls. 37 og 39* 4. Lokasjóður (Rhinanthbs minor.:cða Alectoiolophus minor). Finnst sums staðar all mikið af honum í túnum og engjum. Er aðallega í norðlægum löndum. Tegundin er erlendis talin sníkjujurt að nokkru leyti. Rotin er talin stufct og veik,og á henni finnast einskonar sogskálar,er jurtin leggur að öörum jurtum,borar sig inn í leiðslu- vefi þeirra og sýgur jpaðan næringu. Þar sem plantan vex þétt,lifa þær hver á annari,þannig að nokkrar fá yfirhöndina og verða sterk- astar og útpína hinar. Þarf mikið ljós. Vöxtur annara jurta verður ávalt gisinn,þar sem lokasjóður vex. 5* Baldursbrá (Matricaria inodora). Það er tvíær jurt, sem jproskar fræ á öðru ári. Fræ loooo - 21oooo af hverri jurt og jafnvel meira. Er mjög algeng sem illgresi allt frá Finnmörk suður til mið- jarðarlínu. Spírar mjög fljótt,og þolir að liggja í jarðvegi minnst í 6 ár. Sjá einnig töflur bls. 37 og 39* Getur verið fjölær. B. Fjölærar jurtir. 6. Vegarfi (Cerastinum vulgatum). Talinn vera ýmist einær eða fjölær með um 12oo fræ á plöntu. Er algengur víða ítúnum hér á landi. Vex í alls konar jarð'vegi í flestum löndum.Sjá bls.37 og 39* 7.Brennisóley (Ranunculus acer). Algeng jurt í túnum hér á landi og yfirleitt í norðlægum löndum. í norðanverðum Noregi er það ekki sjaldgæft,að hún þekur 2o - 25 % af yfirborði graslendis. Um 15o - 9oo fræ á jurt. Eftir loo daga spíraði 85 %* Hún þroskar fræ a öðru ári. Jurtin inniheldur eiturefni(anemonin),sem hefir sterk- astar verkanir,þegar jurtin blómstrar,en minnka við purrlc.Sjá bls.37 ð.Héfsóley (Caltha palustris). Það er einkenuisplanta fyrir súra og vota jörð. Er hér algeng á deiglendum túnum og mikið af henni í norðlægum löndum. Hver planta gifur um 28oo fræ,er spírar Dieð 55 % eftir loo daga. Veldur bó].gu x meltingarfærum, ef skepnur eta mikið af henni,kveisu og í einstaka tilfelli dauða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.