Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 50

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 50
46 TH-eyúixLgar mosa duga- ekkL-mininn--oxu^>o<)—k:g" a ha eða meira. Vont er áð dreifa trcdlnmýöJJ^varLa hægt nema i logni-. Mætt.i.—Ft-p-rvni llflga nryta J)að í garða, ef því er dreift árðurL-en garðáv-codrlr-- eru farnir að koma upp að ráði. e. Natríumklórat (NaClO^) drepur vel illgresi,en er rLoJdcuK)’1 sterlí og- verður að notast med' varasemi_Jafads-t—á^-hauet-i n-mf-tlr- að a*-. ar hafa verið plægðirA(þar sem'um þá er að ræða eða garðar. Ágætt til Jpes's að drepa illgresi heim við hæi. Dreifimagn 35o - 5oo kg á ha, _an__styrkleiki 5 - 4lo %. 3. Afklipping blóma áður en fræmyndun.lhefs-t--hnfir'ávalt—bslLs- verð áhrif við eyðingu illgresis.reinkum þeirra tegunda,sem aðallnga æxlast með fræi eða eingöngu. Sé þetta vandlega gert,má að mestu koma í veg fyrir áframhaldandi viðgang jurtanna. Erlendis hafa verið búin til verkfæri í þessu skyni. Er það venjulega einskonar greiða með beittum tönnum,er sker blómin af,þ)egar því er ekið eða það bor- ið eftir landinu.. Her ,hefá,g þá verið mimist á helstu aðferðir við eyðingu ill- gresis. Skal nú gerð nokkru frekari grein fyrir þ>ví,hverjar þeirra m\ini henta best hér á landi. í görðum er einært illgresi algengast,t.d. haugarfi,hjartarfi og skurfa. Sami einstaklingur getur ekki lifað nema eitt ár,ög er ]?ví aðalatriðið að koma í veg fyrir fræmyndun. Auðveldast er að eyða illgresinu meðan það er ungt og.hefir því verið lýst hér að framan, hvernig ]?að skal gerast með illgresisherfi,arfasköfu og slíkum verk- færum. En ]?að verður að muna eftir ]?ví,að arfinn t.d.,getur þroskað fræ langt fram á haust. Það má aldrei sleppa tökum á eyðingu hans, ]?ví að ein einasta 3urt,sem fær að þroska fræ,getur dreift út frá sér 15000 fræjum. En það er ekki nóg að útrýma arfanum og öðru ein- æru illgresi úr görðunum,það má hvergi eiga friðland. Nái það að þroska fræ einhversstaðar þar sem skepnur ganga eða heyskapur er stundaður,getur það komist í fóður skepnanna og orðið í áburðinum. Eiturefni er teeplega hægt að nota í garða,því að hætt er við að þau skemmi garðávextina sjálfa. í_ túnun er fleirært illgresi yfirgnæfandi,t.d. vegarfi,só1eyjar, fíflar,mosi o.fl. Hver þessara jurta getur lifað í fleiri ár. Þeim er því fræmynd-un ekki nauðsynleg ■,til þess að halda við stofninum, t en útbreiðsla þeirra er að verulegu leyti komin undir því,hversu tekst með fræmyndun. Það er því sjálfsagður hlutur að hindra fræ- myndun»einnig hjá hinum fjölæru jurtuin,eins og tök eru á,t.d. með því að skera blóm af sóleyjum og fíflum eða rneð því a-ð slá snemma. Þetta ráð getur þó aldrei verið aðalatriði við eyðingu hins fjöl— æra illgresis,heldur verður að taka fleira til hjálpar.

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.