Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 62
58
Jarnplöturnar,sem mynda hliðar plógsins og áður er getd-ð^eru
9o cnþ á lengd að ofan,en 67. cm að neðan,en breiddJ-n^-eins-og áður—er-
sagt 17 cm(17ö mm). Framan til er plógurinn-tvöfaldur. Samskonar
plötur eins sniðnar eru lagðar 'ofan á Hliðarnar og má flytja þær
fram,en við það tekur plógurinn dýpra. tessar hreyfanlegu plötur
eru 33 cm að lengd að ofan,en lo cm að neðan samkvæmt lýsingu-Jons,-
en á synishornlnu,er hann sendi mér,eru ]pær nokkru lengri og svo er
á teikningunni hls. 57 - Um þennan hreyfanlega hluta segir Jon t
”Er hreyfanlega hlutanum fest með tveimur skrufum hvoru megin og
.eru 3 - 4 göt á fasta hlutanum,hvert fyrir framan annað,sem hægt er
að færa skrú-furnar í við mismunandi dýptarstillingar. Annars hefi
ég.við tilraunirnar.ekki haft slíkar dýptarsti11ingu,he1dur stillt
hann á framhlutanum á 12o mrn”.
Niður og út frá hliðarplötunum ganga þríhyrntar plötur af sömu
gerð,merktar með e á bls. 57; þær um 18 em út frá hliðunum og um
14 crn niður íýrir þær. Eihs og sést á efri teikningunni bls. 57 ,
eru plóghliðarnar allmikið l.ægri að framan en að aftan. hegar verk-
færinu er beitt í jörð,og það verður þeim mun dýpra,sem framhlutinn
er lengdur meira fram,lyftir það moldinni uþp með kartöflunum og
dreifir henni út til hliðanna,en til þess hýálpa einnig spaðarnir e.
Vinnubrögðunum lýsir Jón þannig^'"Eyrst. er allt kál hreinsað
burt. Til að hreyfa plóginn eru notaðir tveir hestar. Ganga þeir
utan garðsins,og er höfð taug í plóginn úr hemlunum. Plógnum er
stefnt á mið.ja rásina(kartöf luröðina). Lyftir h§nn moldinni upp með*
kartöflunum og dreifir úr henni á brúnum rásarinnar, L.íka má nota
einn hest og tvískorna blokk. Er þá tvískífunni fest við enda rásar-
innar,einskífunni í plóginn,en hlauparanum i hemilinn. Verður það
átak rólegra og betra að stjórna plógnum. Flestar kartöflurnar lenda
ofan á. Síðan er tínt upp,fyrst það sem liggur ofan á.siðan það sem
hulist hefir mold í rásinni og síðast það sem vera kann í moldinni
á brúnum hennar,án þess þó að þetta sé tekið í þremur umferðum.
Serstaklega höfum við fundið mun á því,hvað þetta er léttara en
þau vinnubrögð, sem tíðkast hafa hér ,mestao.erfiði lendix' á hestun-um'.'
Kostina við þessa aðferð telur Jón einkum þessas
"1. Plógurinn er mjög léttur og lipur í meðförum.
2. Gerðin er einföld,mjög lítið eldsmíði. Aðalvinnan er við að
sníða niður efnið og bora nokkur göt. hessvegna verður hann ódyr ,
varla meira. ep sem svarar I.50 - 2oo kg af kartöflum.
3. Hestarnir ganga ekki í garðinum. Stigast því ekki spor í
moldina,sem k.artöflur geta fallið. á.
4. Plógurinn dreifir úr moldinni til beggja hliða á stóran flöt
og lenda því flestar kartöflurnar ofan á,hinar eru í lausri mold ,
sem auðvelt er að róta í.