Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 62

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 62
58 Jarnplöturnar,sem mynda hliðar plógsins og áður er getd-ð^eru 9o cnþ á lengd að ofan,en 67. cm að neðan,en breiddJ-n^-eins-og áður—er- sagt 17 cm(17ö mm). Framan til er plógurinn-tvöfaldur. Samskonar plötur eins sniðnar eru lagðar 'ofan á Hliðarnar og má flytja þær fram,en við það tekur plógurinn dýpra. tessar hreyfanlegu plötur eru 33 cm að lengd að ofan,en lo cm að neðan samkvæmt lýsingu-Jons,- en á synishornlnu,er hann sendi mér,eru ]pær nokkru lengri og svo er á teikningunni hls. 57 - Um þennan hreyfanlega hluta segir Jon t ”Er hreyfanlega hlutanum fest með tveimur skrufum hvoru megin og .eru 3 - 4 göt á fasta hlutanum,hvert fyrir framan annað,sem hægt er að færa skrú-furnar í við mismunandi dýptarstillingar. Annars hefi ég.við tilraunirnar.ekki haft slíkar dýptarsti11ingu,he1dur stillt hann á framhlutanum á 12o mrn”. Niður og út frá hliðarplötunum ganga þríhyrntar plötur af sömu gerð,merktar með e á bls. 57; þær um 18 em út frá hliðunum og um 14 crn niður íýrir þær. Eihs og sést á efri teikningunni bls. 57 , eru plóghliðarnar allmikið l.ægri að framan en að aftan. hegar verk- færinu er beitt í jörð,og það verður þeim mun dýpra,sem framhlutinn er lengdur meira fram,lyftir það moldinni uþp með kartöflunum og dreifir henni út til hliðanna,en til þess hýálpa einnig spaðarnir e. Vinnubrögðunum lýsir Jón þannig^'"Eyrst. er allt kál hreinsað burt. Til að hreyfa plóginn eru notaðir tveir hestar. Ganga þeir utan garðsins,og er höfð taug í plóginn úr hemlunum. Plógnum er stefnt á mið.ja rásina(kartöf luröðina). Lyftir h§nn moldinni upp með* kartöflunum og dreifir úr henni á brúnum rásarinnar, L.íka má nota einn hest og tvískorna blokk. Er þá tvískífunni fest við enda rásar- innar,einskífunni í plóginn,en hlauparanum i hemilinn. Verður það átak rólegra og betra að stjórna plógnum. Flestar kartöflurnar lenda ofan á. Síðan er tínt upp,fyrst það sem liggur ofan á.siðan það sem hulist hefir mold í rásinni og síðast það sem vera kann í moldinni á brúnum hennar,án þess þó að þetta sé tekið í þremur umferðum. Serstaklega höfum við fundið mun á því,hvað þetta er léttara en þau vinnubrögð, sem tíðkast hafa hér ,mestao.erfiði lendix' á hestun-um'.' Kostina við þessa aðferð telur Jón einkum þessas "1. Plógurinn er mjög léttur og lipur í meðförum. 2. Gerðin er einföld,mjög lítið eldsmíði. Aðalvinnan er við að sníða niður efnið og bora nokkur göt. hessvegna verður hann ódyr , varla meira. ep sem svarar I.50 - 2oo kg af kartöflum. 3. Hestarnir ganga ekki í garðinum. Stigast því ekki spor í moldina,sem k.artöflur geta fallið. á. 4. Plógurinn dreifir úr moldinni til beggja hliða á stóran flöt og lenda því flestar kartöflurnar ofan á,hinar eru í lausri mold , sem auðvelt er að róta í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.