Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 63
Varla kemur fyrir að kartafla sjáist hruf luói-eðar-nkorin''Arxð
plæginguna. Rétt er að geta ]pess,að plógurinn er dreginn til baka
með handafli. Þar sem jarðvegur er seiKid nn, er lrk.legt, áð raka'negi.
kartöflunum í rifgarða og moka þeim svo upp með kartöfluskófluV
Plógur þe&si hefir aðeins verið reyndur af einum bónda öðrum
en Jóni sjálfum,en það er Andrés'Guðmxindsson Brekku Dýrafirði______Hann
fer svo felldum orðúm ■um-v'erkfæriðs ‘'Árangurinn-ararð sá,að það sem
tekið hefir verið upp a£ 4 karlmönnum á 6 dögum,tókum við upp með
þessu áhaldi á 2 dögum,tveir karlmenn og. tvær stúlkur dg"va,r-erfiðis-
laust samanborið við áður1.1
Ekki er alls staðar auðvelt að koma því við að láta hestana
ganga utan garðsins, enda .skilst mér það eklci-muni verá höfuðatriði.
í þessú sambandi.
Þaðværi mikils vert að fá'gott og ódýrt verkfæri til þess að
taka upp með kartöflur,og mundi það eflaust efla mjög kartöflurækt-
ina í landinu. Er vonandi að Búnaðarfélag íslands geri tilraunir
með jarðeplaplóg jóns Ólafssonar og styrki jón til þess að endur--
bæta hann. Slíkar uppfyndingar íslenskra bænda eru fullkomlega athygl
isverðar engu síður en erlend dýr tæki.
Guðm. Jónsson.
Nýr hliðaútbúnaður.
Jón ólafsson,sá sem nefndur er í næstu grein hér að framan,
befir einnig fundið upp nýjan útbúnað í hlið. Hefir hann sent mér
öálítið sýnishorn af því ásamt lýsingu. Milli hliðstauranna efst og
aeðst er settur ýárnteinn ]/4" að gildleika. Hann er með "mutteringar11
a endunum,svo að hæg-t sé að herða að og fá hann stífan. Neðri teinn-
inn er alveg við jörð og má ef til vill sleppa honum í minni hliðum.
brír keðjubútar eru festir í annan hliðstaurinn,efst,neðst og sá
þriðji í girðingarhæð,en hinum enda þéirra er fest í trérenning,sem
er við hinn hliðstaurinn. Keðjur þessar má búa til úr 4 mm símavír.
belur Jón hentugast að gera það þannig,að vefja vírnum utan um
Óárnbút 1 x 1/4n og meitla svo brögðin í sundur á annaria. hlið búts-
tns,dálítið á snið og lóða síðan samskeytin saman. Á milli járn-
"teinanna efst og neðst í hliðinu eru nú strengdir langþræðir. Mega
Þeir v.era úr vír efst,en mjóum pípum neðs^P? girðingarhæð, t. d. raf-
leiðslupípum. Er þeim einnig fest í keðjurnar. Efst og neðst er þeim
^est í hringi,er geta runnið eftir jarnteinunum,líkt og gluggatjald
fyrir glugga. í trérenningnum er krókur,er kræka má í hliðstaurinn
°S loka hliðinu ,en sé honum ýtt til hliðar,opnást- Joliðið.
Guðm. JÓnsson.