Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 63

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 63
Varla kemur fyrir að kartafla sjáist hruf luói-eðar-nkorin''Arxð plæginguna. Rétt er að geta ]pess,að plógurinn er dreginn til baka með handafli. Þar sem jarðvegur er seiKid nn, er lrk.legt, áð raka'negi. kartöflunum í rifgarða og moka þeim svo upp með kartöfluskófluV Plógur þe&si hefir aðeins verið reyndur af einum bónda öðrum en Jóni sjálfum,en það er Andrés'Guðmxindsson Brekku Dýrafirði______Hann fer svo felldum orðúm ■um-v'erkfæriðs ‘'Árangurinn-ararð sá,að það sem tekið hefir verið upp a£ 4 karlmönnum á 6 dögum,tókum við upp með þessu áhaldi á 2 dögum,tveir karlmenn og. tvær stúlkur dg"va,r-erfiðis- laust samanborið við áður1.1 Ekki er alls staðar auðvelt að koma því við að láta hestana ganga utan garðsins, enda .skilst mér það eklci-muni verá höfuðatriði. í þessú sambandi. Þaðværi mikils vert að fá'gott og ódýrt verkfæri til þess að taka upp með kartöflur,og mundi það eflaust efla mjög kartöflurækt- ina í landinu. Er vonandi að Búnaðarfélag íslands geri tilraunir með jarðeplaplóg jóns Ólafssonar og styrki jón til þess að endur-- bæta hann. Slíkar uppfyndingar íslenskra bænda eru fullkomlega athygl isverðar engu síður en erlend dýr tæki. Guðm. Jónsson. Nýr hliðaútbúnaður. Jón ólafsson,sá sem nefndur er í næstu grein hér að framan, befir einnig fundið upp nýjan útbúnað í hlið. Hefir hann sent mér öálítið sýnishorn af því ásamt lýsingu. Milli hliðstauranna efst og aeðst er settur ýárnteinn ]/4" að gildleika. Hann er með "mutteringar11 a endunum,svo að hæg-t sé að herða að og fá hann stífan. Neðri teinn- inn er alveg við jörð og má ef til vill sleppa honum í minni hliðum. brír keðjubútar eru festir í annan hliðstaurinn,efst,neðst og sá þriðji í girðingarhæð,en hinum enda þéirra er fest í trérenning,sem er við hinn hliðstaurinn. Keðjur þessar má búa til úr 4 mm símavír. belur Jón hentugast að gera það þannig,að vefja vírnum utan um Óárnbút 1 x 1/4n og meitla svo brögðin í sundur á annaria. hlið búts- tns,dálítið á snið og lóða síðan samskeytin saman. Á milli járn- "teinanna efst og neðst í hliðinu eru nú strengdir langþræðir. Mega Þeir v.era úr vír efst,en mjóum pípum neðs^P? girðingarhæð, t. d. raf- leiðslupípum. Er þeim einnig fest í keðjurnar. Efst og neðst er þeim ^est í hringi,er geta runnið eftir jarnteinunum,líkt og gluggatjald fyrir glugga. í trérenningnum er krókur,er kræka má í hliðstaurinn °S loka hliðinu ,en sé honum ýtt til hliðar,opnást- Joliðið. Guðm. JÓnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.