Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 72

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Side 72
68 Sé ársnyt kýrinnar 24oo kg,fæst fyrir kýrnyt; Þegar feitin er 3 % 393 kr. - - - 4 % 524 -,mismunur er 131 kr. Hærri mjólkurfeiti krefur að vísu aukið fóður,en aukningin et hverf- andi lítil. Eftir norskum tilraunum var fóðuraukningin,þe'gar feitin hækkaði um 1 % ca. 6 fóðureiningar(fe) á loo kg mjólkur. Hér skal gerður samanburður á tekjuim af loo kg mjólk með 3 % feiti og loo kg mjólk með 4 % feiti,fitueiningin reiknuð á 5,4-6 aura,og gert ráð fyrir að fóðuraukinn sé 6 fe,en hión sé í mismunandi verði,15-3o aurar: Verð Aukinn fóðurkostnaður^á loo kg mj. Hagnaður á loo kg mj. að á fe við að feitin hækkar úr 3 % í 4 % fradr. auknum fóðurkostn. 15 6 f e á 15 aura = kr. 0,9o 5,46 4- 0,9o = kr. 4,56 2o 6 - - 2o - o C\J i—i i 5,46 — 1,2o = - 4,26 25 6 - - 25 - = - l,5o 5,46 TT l,5o - - 3,96 3o 6 - - 3o - = i h1 co o 5,46 4* l,8o = - 3,66 Ef framleiðandi með kýr,er gefa 4 % feita mjólk,þarf að fá 5,4-6 aura verð á fitueiningu eða 21,84 aura á kg mjólk,þá getur annar með jafn mjólkurháar kýr með 3 % feiti,ekki komist af- með lægra verð en ca. 6,8 aura á fitueiningu eða 2o,4 aura á kg mQÓlkur,svo að fram- leiðsla hans skili svipuðum arði,og er þá framleiðslukostnaður hans reiknaður 1,4 aurum lægri á kg mjólkur,sem svarar því,er kýr með 3 % feiti þarf minna fóður en kýr með 4 % feita mjólk. Orsökin til þess,að kýr eru misjafnlega mjólkur- og feitiháar, eru eiginleikar,sem þær hafa tekið í arf,og eru misjafnir til mjólk- ur- og feitimyndunar. Því til sönnunar má benda á hollenska kúakynið, kúakynið,sem hefir 3,3o % feita mjólk að meðaltali og hinsvegar Jerseykynið með ca. 5 % feita .mjólk. Til þess að tryggja og efla mjólkurframleiðsluna,verða framleiðendur og ráðunautar búnaðarins að leggja kapp á kynbætur nautgripa og hagsýna,fullgilda fóðrun. Hér á landi er töluvert til af kúm,er mjólka yfir 3ooo kg á ári með um eða yfir 4 % feiti. >að eru einnig til kýr,er gefa undir 2ooo kg mjólk með aðeins 3 % feiti. Fyrri kýrnar gefa hver um 135 kg af smjöri á ári,en ]?ær síðari aðeins um 66 kg hver. Bændur hafa alltaf veitt því eftirtekt,að munur er á mjólkurhæð og smjörgæðum kúnna. Ein kýr er annari smjördrýgri í fjósinu. Þessar athuganir hafa lengst af verið eina leiðarstjarnanframleiðandans við val undaneldisgripa.' En eigi slíkt val og jafnhliða því þekking fram- leiðandans á kúm sínum að vera nákvæm,þarf að halda fóður- og m.jólkur- skyrslur. Slíkar skýrslur eiga að sýna,hvertjar kýr gefa flestar fitu- einingar fyrir fóðrið sitt. Mjólkurskýrslur út af fyrir sig eru móög lítils virði,ef feitirannsóknir vanta eða fitumælingar framkvæmdar sjaldnar en 4 - 6 sinnum á ári,og verða þær að vera réttar. Aftur á

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.